Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Blaðsíða 17
DV Sálin
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2005 77
um í Kringlunni en
þar er nú veittur
50% afsláttur af öll-
um vörum fyrir
herramenn á öllum
aldri. Meðal fram-
leiðenda fatn-
aðarins sem er
á útsölunni eru
Hugo Boss,
Strelison, Sand,
Armani, Gar-
deur, Finucci, Bugatti, Eterna
og Benvenuto.
• í Múrbúðinni við Smiðjuveg
stendur nú yfir útsala og er veittur
allt að 60% afsláttur af ýmsum vör-
um út þessa viku. Allir stigar og
tröppur eru með 30% afslætti, 2.5
lítrar af marmara-
hvítri innimáln-
ingu með gljástig
7 kostar 670 kr. og
verkfærasett sem
inniheldur 555
hluti kostar 1.985
kr. í stað 2.963 kr.
• Útsalan í skóversluninni Össurri
hf., Suðurlandsbraut 34, er hafin og
er veittur allt að 70% afsláttur af
Hlátur og grátur allra meina bót
íþróttaskóm, gönguskóm, götu-
skóm, barnaskóm, sandölum, fjall-
gönguskóm, öryggisskóm og kulda-
skóm. Meðal framleiðenda eru
þekkt fyrir-
tæki eins
og Asics,
Scarpa, Adi-
das, Teva
og Brund-
gaard.
Japönsk rannsókn sýnir að Iík-
aminn og sálin hafa gott af hlátri
jafnt sem grátri. Grátur getur losað
um hömlur og stuðlað aö betri líð-
| an og hlátur hefur reynst hafa
heilandi áhrif á líkamann jafnt
sem brostin hjörtu. Þá mun hlátur
einnig styrkja ónæmiskerfi líkam-
ans og losa hann jafnvel við of-
næmisviðbrögð.
DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist íblaðinu alla virka daga.
mmann um fóstureyðingar. Málstað sínum og annarra til
tve sársaukatilfinning barna vaknar snemma á fósturstigi.
ára tímabili eða frá 1993 til 2002 hafi
8.929 ófæddum börnum verið eytt,
en í heildina eru þau yfir 21.000 frá
því að núverandi lög voru samþykkt
en þau voru sett í maí 1975. Ljóst sé
að þörf sé á nýjum lagasetninum
sem bindi enda á þessar miklu
mannfómir.
Myndimar hér á myndinni em
fengnar með góðfúslegu leyfi
lifsvemdar.com. karen<s>dv.is
Helst innan 12 vikna
íslensku lögin um
fóstureyðingar vom
sett árið 1975. í 8.
grein þeirra segir að
fóstureyðing sé að-
gerð sem bindur enda
á þungun, „áður en
fóstrið hefur náð h'f-
vænlegum þroska“. Þar á
eftir em tilgreindar þær kring-
umstæður þar sem fósmreyð-
ingar em heimilar en þær em
ýmist af félags- eða líffræði-
legum toga. Fóstureyðingin
By*'' miftirGU»runkU0tinút> \StaVmí.
12 vikna reyns U ,ö Kenn°rtö8u,n f soi”0” <ur bákin?-ft frun’" ,
''ak’temfiö'dS6ífÓSt,i' '■
skuli eiga sér
stað innan
og aldrei
eftir 16 vik-
ur, nema um
ótvíræðar lækn-
isfræðilegar
ástæður sé að ræða.
Aðeins þá er fóstureyðing
heimil ef nefnd er skipuð er af
landlækni samþykkir ástæður
slíkrar aðgerðar.
Hreyfing vinnur á depurð
Rannsókn sem unnin var við
háskólann í Texas hefur sýnt að
hreyfing, til dæmis í eróbikki,
vinnur á mildri depurð og þung-
lyndi. Rannsóknin sýndi að með-
al kvenna á aldrinum 20-45 ára
sem byrjuðu að stunda eróbikk
2-3 í viku, hálftíma í senn,
minnkuðu einkenni um þung-
lyndi um helming. Samkvæmt
frétt sem birtist í fjölmiðlum ytra
em þetta áþekkar niðurstöður og
hjá þeim sem taka þynglyndislyf.
Það er þvf ekki einungis mælt
með hreyfingu fyrir þá sem vilja
bæta líkamlega heilsu heldur á
það einnig viö andlega heilsu
mannsins.
w W
Hvers vegna má ekki
upplýsa Geirfinnsmálið?
Eftir árangurslausar tilraunir við að koma á fram-
færi til lögregluyfirvalda upplýsingum varðandi
Geirfinnsmálið sendi ég bréf til allra alþingis-
manna dags. 4. nóv. 2003 7 síður að lengd í A4
formi.
í bréfinu rakti ég í grófum dráttum :
1. Grun um hvar lík úr Geirfinnsmálinu var dysjað
og hver var að verki.
2. Grun um morð þar sem kona fannst látin.
En hún hafði verið rænd af sama aðila og var að
verki í Geirfinnsmálinu.
3. Hvernig kerfið kom sér hjá rannsókn á málunum.
Viðbrögð hafa engin verið frá alþingismönnum og
vekur það furðu mína þar sem þeir eru eftirlitsmenn
með framkvæmdavaldinu og ég var að tala um að lík
úr Geirfinnsmálinu en lík er það sem málið hefur
alltaf vantað.
Undirritun: bréfritari