Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2005
Lífið eftir vinnu DV
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
9.00 Nordic Combined Skiing: Wortd Cup Sapporo Jap-
an 10.30 All Sports: Casa Italia 10.45 Alpine Skiing:
World Championship Bormio Italy 11.45 All sports:
WATTS 12.15 Boxing 14.00 Nordic Combined Skiing:
World Cup Sapporo Japan 15.30 Freestyle Motocross:
European Championship Genoa 16.00 Trial: Indoor Wsrld
Championship Marseille 17.00 Football: UEFA Champ-
ions League 19.00 All Sports: Casa Italia 19.15 Equestri-
anism: World Cup Amsterdam Netherlands 20.15 All
Sports: Wednesday Selection 20.30 Ftgure Skating:
Oberstdorf 22.00 Football: UEFA Cup
BBC PRIME
9.45 Trading Up 10.15 Cash in the Attic 10.45 The Wea-
kest Unk 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Ant-
iques Roadshow 13.00 Search 13.15 Search 13.30 Tel-
etubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30
Captaín Abercromby 14.45 The Story Makers 15.05 The
Really Wild Show 15.30 The Wöakest Unk 16.15 Big
Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Stea-
dy Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00
Location, Location, Location 19.30 Design Rules 20.00
Safe as Houses 21.00 We Got a New Ufe 22.00 Final
Demand 23.30 Alistair McGowan's Big Impression
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Twenty Years with the Dolphins 17.00 Battlefront
17.30 Battlefront 18.00 The Mummy Road Show 18.30
Tales of the Uving Dead 19.00 Totally Wild 19.30 Insects
from Hell 20.00 Twenty Years with the Dolphins 21.00
Frontlínes of Construction 22.00 Marine Machines
ANIMAL PLANET
16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing
Animal Videos 17.00 Growing Up... 18.00 Monkey
Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Shark Shrinks 20.00
Feast of Predators 21.00 Emergency Vets 21.30 Hi-Tech
Vets 22.00 Killing for a Uving 23.00 Pet Rescue 23.30
Breed All About It 0.00 Vets in Practice
DISCOVERY
16.00 Fishing on the Edge 16.30 Rex Hunt Fishíng
Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Deal-
ers 18.30 A Bike is Born 19.00 Myth Busters 20.00
Industrial Revelations - The European Story 20.30
Industrial Revelations - The European Story 21.00 True
Horror 22.00 Secret Submarine 23.00 Forensic Detecti-
ves 0.00 Europe’s Seaet Armies
MTV
9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00
Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob
SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed
16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Hit List UK
19.00 MTV Making the Movie 19.30 Making the Video
20.00 Punk'd 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00
The Uck 23.00 Pimp My Ride 23.30 Dirty Sanchez
VH1
9.00 Then&Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Genius Videos
Top 10 11.00 Smells Uke the 90s 11.30 So 80’s 12.00
VH1 Hits 16.00 So 80s 17.00 VH1 Vtewer’s Jukebox
18.00 Smells Uke the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30
Then & Now 20.00 Awesomely Bad Dirrty Songs 21.30
Winona Rules 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipsíde
CARTOON NETWORK
7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 7.55 Coura-
ge the Cowardly Dog 8.20 Scooby-Doo 8.45 Spaced
Out 9.10 Dexter’s Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00
The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Rint-
stones 11.15 Looriey Tunes 11.40 Tom and Jeny 12.05
Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the
Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 Johnny Bravo
14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door
15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The Cramp Twins
15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Megas XLR 16.40
Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo
17.55 The Flintstones 18.20 Looney Tunes 18.45 Wacky
Races
FOX KIDS
8.45 Sylvanian Families 9.10 Happy Ness 9.35 Bad Dog
9.50 Three Friends and Jerry 110.05 Dennis 10.30 Ufe
With Louie 10.55 Inspector Gadget 11.20 Gadget and
the Gadgetinis 11.45 Black Hole High 12.10 Lizzie
Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville
Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40
Spiderman 15.05 Soníc X 15.30 Totally Spies
MGM
8.20 Prancer 10.05 Stella 11.55 The Careless Years
13.10 Mac & Me 14.50 Kill a Dragon 16.20 The Island of
Dr. Moreau 18.00 Lambada 19.45 Body and Soul 21.30
Easy Money 23.05 Fort Yuma 0.25 Conflict of Intrest
1.55 The Video Dead 3.30 Caveman
TCM
20.00 lce Station Zebra 22.25 The Formula 0.20 The
Americanization of Emily 2.20 Village of Daughters 3.45
Across the Wide Missouri
HALLMARK
8.00 Barbara Taylor Bradford's Hold the Dream 9.45 The
Long Way Home 11.15 Early Edition 12.00 Ivana
Trump's For Love Alone 13.45 One Christmas 15.15 Bar-
bara Taylor Bradford’s Hold the Dream 17.00 The Long
Way Home 18.30 Early Edition 19.30 Law & Order Iv
20.30 On The Beach 22.15 Good Men and Bad
Það hrjáir þá
Fyrst var það Hrafn Gunnlaugs-
son sem sat og teygði lopann við
opinmynnta aðdáun Ásgríms Sverr-
issonar í Töku tvöþættinum á
mánudagskvöldið. Þegarhann hafði
lokið sér af með þeim bljúga barns-
svip sem stundum sest í andlitið á
Hrafni gagnvart linsunni og töku-
vélunum tók ekki betra við. Eg sviss-
aði yfir á danska sjónvarpið og þar
kom annar íslenskur leikstjóri á
skjáinn: Baltasar Kormákur í sam-
norrænni þáttaröð um íslenska
kvikmyndaleikstjóra.
Orð skulu standa
Frábær spurningaleikur um orð og
orðanotkun sem hér er endurfluttur frá
laugardegi. Umsjón hefur Karl Th. Birg-
isson en liðsstjórar eru Davið ÞórJóns-
son og Hlin Agnarsdóttir.
Summerland - lokaþáttur
Síðastiþátturinn i bandariskum myndaflokki um unga
konu sem þarfað kúvenda lifi sinu. Ava Gregory býri
strandbæ i Kaliforníu og starfar við fatahönnun. Hún lif-
ir áhyggjulausu lífi en það breytist þegar systir hennar
og mágur deyja f bílslysi. Þau láta eftir sig þrjú börn sem
Ava tekur aö sér.
láslkl. 13.05
fy SJÓNVARPIÐ
M
Q SKJÁREINN
ffg^SÝN
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Disneystundin 18.01 Stjáni (6:26) 18.23 Sí-
gildar teiknimyndir (18:42)
6.58 ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 ísland í bítið
12.00 Neighbours 12.25 í fínu formi 12.40
Two and a Half Men (e) 13.10 The Osbour-
nes (e) 13.35 Whose Line is it Anyway 14.00
Idol Stjörnuleit (e) 15.30 Idol Stjörnuleit (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours
18.18 ísland í dag
17.45 Bingó (e)
16.30 Game TV 17.00 Jing Jang 17.45 Olís-
sport 18.15 David Letterman
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 ísland í dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 You Are What You Eat (3:8) (Mataræði)
Matarvenjur okkar eru eins ólíkar og
við erum mörg. Hjá sumum er matar-
æðið hreint og beint skelfilegt.
' 20.25 Summerland (13:13)
(On The Last Night Of Summer)
Bandarískur myndaflokkur um unga
konu sem þarf að kúvenda lífi sínu.
21.10 Life After Extreme Makeover Hér er
rætt við nokkra þátttakendur um það
hvernig líf þeirra hefur gjörbreyst.
21.55 Life Begins (3:6) (Nýtt líf)
22.45 Oprah Winfrey
18.30
19.30
20.00
21.00
22.00
18.30 Líló og Stitch (17:28) (Lilo & Stitch)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 íslensku tónlistarverðlaunin 2005 Bein
útsending frá afhendingu íslensku
tónlistarverðlaunanna í Þjóðleikhús-
inu. Kynnar verða Eva María Jónsdóttir
og Gísli Marteinn Baldursson.
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld í þættinum verður
fjallað um heimsmeistaramótið í Tún-
is.
22.40 Dauðinn á Gaza (Death in Gaza) Bresk
heimildarmynd um ófriðinn á Gaza-
svæðinu í Palestínu. ísraelskir hermenn
myrtu leikstjórann, James Miller, með-
an gerð myndarinnar stóð yfir. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi barna.
0.00 Mósaík 0.35 Kastljósið 0.55 Dagskrár-
lok
STÖÐ 2 BÍÓ
8.00 Best in Show 10.00 See Spot Run 12.00
Anger Management 14.00 The Naked Gun
16.00 Best in Show 18.00 See Spot Run 20.00
Anger Management 22.00 Amazon Women on
the Moon (Bönnuð börnum) 0.00 Whipped
(Bönnuð börnum) 2.00 Riding in Cars with
Boys (Bönnuð börnum) 4.10 Amazon Women
on the Moon (Bönnuð börnum)
23.30 House! 0.55 Sweet Home Alabama
2.40 Fréttir og Island í dag 4.00 ísland í bítið
(e) 5.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
OMEGA
18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30
Ron Phillips 20.00 ísrael í dag 21.00 Gunnar
Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald
Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN
0.00 Um trúna og tilveruna (e) 0.30 Nætur-
sjónvarp
Innlit/útlit (e)
Borðleggjandi með Völla Snæ (e)
Fólk -■ með Sirrý Sirrý tekur á móti
gestum í sjónvarpssal og slær á létta
jafnt sem dramatíska strengi í umfjöll-
unum sínum um það sem hæst ber
hverju sinni.
The Bachelorette - lokaþáttur Parið
hamingjusama hittist og ræðir framtíð
sína í sjónvarpssal og svara ágengum
spurningum frá áhorfendum.
The Mountain - NÝTT! Fjölskyldufaðir-
inn David Carver byggði upp glæsileg-
ustu og stærstu skíðaparadís landsins
á viljanum einum saman, sem nú má
muna fífil sinn fegri. Þegar hann deyr
kemur hann fjölskyldunni í opna
skjöldu með því að ánafna hinum
uppreisnagjarna David yngri veldi sitt.
22.45 Jay Leno
23.30 Judging Amy (e) 0.15 Óstöðvandi
tónlist
7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.00
Snow cross 2004 4/5 20.15 Korter 20.30 Ak-
sjóntónlist 21.00 Níubíó 23.15 Korter
19.00 HM-hálandaleikar (Skosku Callander-
hálandaleikarnir)
19.20 ítalski boltinn (Serie A) Bein útsending
frá ítalska boltanum í kvöld mætast
eftirtalin félög: Bologna - Parma, Fior-
entina - Palermo, Inter - Atalanta,
Juventus - Sampdoria, Lazio -
Brescia, Leece - Roma, Livorno -
Reggina, Messina - AC Milan, Siena -
Caliari og Udinese - Chievo.
21.30 Heimsbikarinn á skíðum Nýjustu fréttir
af framgöngu skíðamanna á heims-
bikarmótum.
22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta-
viðburði heima og erlendis. Það eru
starfsmenn íþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björnsson, Hörður
Magnússon, Guðjón Guðmundsson
og Þorsteinn Gunnarsson.
22.30 David Letterman
23.15 Bandaríska mótaröðin í golfi
7.00 Jing Jang 7.40 Meiri músík 17.00 Jing
Jang 18.00 17 7 (e) 19.00 I Bet You Will
19.30 Idol Extra (e) 20.00 Game TV 20.30
Sjáðu 21.30 Gary the Rat 22.00 Fréttir 22.03
Jing Jang 22.40 Skrekkur 2005 0.40 Meiri
músík
© AKSJÓN
POPPTfVf
Stöð 2 kl. 00.55
Sweet Home Alabama
Melanie Carmichael er komin af lágstéttarfólki í Alabama. Hún freistaði
gæfunnar í New York og hefur krækt í einn eftirsóttasta piparsveininn í
stórborginni. En það skyggir á gleðina að Melanie hefur ekki gert upp
fortíðina. Á skólaárunum giftist hún Jack og þarf nú að fá skilnað í
hvelli. Hún heldur á heimaslóðir til að gera hreint fyrir sínum dyrum en
það reynist þrautin þyngri. Aöalhlutverk: Reese Witherspoon, Josh
Lucas, Patrick Dempsey, Candice Bergen. 2002. Leyfð öllum aldurshóp-
um. Lengd: 108 mín.
Stöð 2 Bíó kl. 22.00
Amazon Women on the Moon
Gamansöm kvikmynd í vísindaskáldsagnastíl. Hér eru
sagðar nokkrar sögur, hver annarri furðulegri. Klassísk
gamamnynd. Leikstjórar eru Robert K. Weiss, John
Landis, Peter Horton, Carl Gottlieb og Joe Dante. Á með-
al leikenda eru Michelle Pfeiffer, Carrie Fisherog Arsenio
Hall. 1987. Bönnuð börnum. Lengd: 85 mín.
RÁS 1
!©I
RÁS2
m
BYLGJAN FM98.9
IH
ÚTVARP SAGA i
|.«|
7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Lauf-
skálinn 9.40 Slæðingur 9.50 Morgunleikfimi
10.13 Bréfið 11.03 Samfélagið í nærmynd 12J50
Auðlindri 14.03 Út-
varpssagan, Innstu myrkur 1430 Miðdegistón-
ar 15.03 Tónaljóð 16.13 Hlaupanótan 17.03
Víðsjá 18J6 Spegillinn 19.00 Vitinn 19J0 Lauf-
skálinn 20.05 Þjóðbrók 20.15 Sáðmenn
söngvanna 21.00 Út um græna grundu 22.15
Lestur Passíusálma 22J15 Fornsagnaslóðir
23.05 Fallegast á fóninn
730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
1130 fþróttaspjall 12.20 Hádegisfréttir 12^5
Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 1826
Spegillinn 20JX) íslensku tónlistarverðlaunin
22.10 Geymt en ekki gleymt 0.10 Glefsur 1X13
Ljúfir næturtónar
ekki minnimáttarkenndin
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í bítið -
Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00
Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson
(íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur
Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar.
09.03 Ólafur Hannibalsson 10ÁJ3 Símatími
(Umsj. Arnþrúður Karlsd.) 11^)3 Arnþrúður
Karlsdóttir 1225 Smáauglýsingar 13.00
íþróttafréttir 13.05 Á föstunni 14.03 Gústaf
Níelsson 15X13 Þorgrímur Gestsson 16X)3
Viðskiptaþátturinn: (Blaðamenn Viðskipta-
blaðsins) 17.05 Tölvur og tækni 18X10 Heil
og Sæl 20.00 Endurflutningur
Fékk óskarsverðlaun fyrir
fyrsta alvöruhlutverkið
Eftir nær tveggja klukkustunda
sjálfshól og naflasícoðun þeirra fé-
laganna var eiginlega nóg komið.
Þetta eru sko engir iðnaðar-
menn. Þetta eru listamenn bæði
með upphafsstaf og breyttu letri.
Nú þarf ekki að lasta það að pilt-
ar sem brjótast áfram við erfiðar að-
stæður og lágt framlag fjárfesta
þurfl heldur betur að hafa bak til að
bera skuldir, ábyrgðir og listrænan
metnað. En mikið væri nú ánægju-
legt ef umfjöllun um þá á opinber-
um vettvangi létti af þeim þeirri
kvöð að tala mest og mikið um sjálf-
an sig og ágæti sitt. f svona langan
tíma.
Nógir ættu að vera til að vitna
um snilld þeirra og list. Reyndar
voru kallaðir til margir ágætir vottar
um framtíðarhorfur Balta í heimin-
um í þessum þætti og fór þar
fremstur HOmir Snær sem viður-
kenndi með nokkrum áhyggjusvip
að það væri bara ekkert sem Balti
gæti ekki og hvert sem hann stefndi
yrði engin hindrun á ferli hans.
En svo má mönnum hæla að það
fari að virka sem háð segir í fornum
bókum. Norræna höfunda skorti
hins vegar hugmyndaflug tO að fatta
að oflof gæti streymt svo fram um
Marisa Tomei fæddist 4. desember árið 1964 i Brooklyn
ÍNew York.Hún fékk fyrsta htutverkið í kvikrnynd árið
1984, aukahlutverk i The Flamingo Kid. Þremurárum
síðar varð hún þekkt fyrir hlutverk sitt sem Maggie
Lawton, herbergisfélagi Usu Bonet I sjónvarpsþáttun-
um A Different World. Árið 1992 átti þó eftir að verða
afdrlfaríkara því þá lék hún kærustu Joe Pesci i hinni
frábæru My Cousin Vinny. Öllum að óvörum fékk
Tomei óskarsverðlaun fyrir bestan leik í aukahlutverki
í myndinni.
Henni reyndistþó erfitt að halda standardinum sem
vanalega fylgir óskarsverölaunaleikurum. Tomei lék í
Chaplin slðar á árinu 1992 og siðan kom Untamed
Heart árið á eftir áður en hún lék I rómantlsku gam-
anmyndinni Only You árið 1994. Engin þessara
mynda þótti mjög merkileg.
Marisa náði sér aðeins á strik sem ólétt eiginkona Michaels Keaton I The
Paper og jafnvel enn betur i Welcome To Sarajevo árið 1997 og Slums of Beverly Hills árið
eftir. Marisa lék i What Women Want ámóti Mel Gibson og fleirum árið 2000. Með
frammistöðu sinni I In The Bedroom árið 2001 náði hún þó fyrst að sanna að óskarsverö-
launin voru ekki hundaheppni. Siðan hefur ferillinn aftur verið á uppleið; Marisa lék i
Anger Management, sem sýnd er á Stöð 2 Bió i kvöld, og iAlfie. Á næstunni eru væntan-
legarnokkuö spennandi myndirmeð Tomei.