Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Útgefandi: GunnarSmári Egilsson Ritstjóri: Mikael Torfason Fréttastjóri: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahllð 24,105 Rvlk, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setnlng og umbrot 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja. Dreifmg: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins I stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Dr. G unni heima og að heiman a SelfQssi Fólk leitar oftast langt yhr skammt Þeysir til útlanda (leit að afslöppun en kemur svo útkeyrt til baka. Ég og konan fórum nú bara stystu leið að Ijúfa llfinu og keyptum okk- ur nótt á Hótel Sel- fossi, .smell" á þrett- án þúsund og átta- hundruö kall og son- urinn (pössun yfir nótt. Hið nýja Hótel Selfoss er glæsilegt, allt (nýtlsku gleri og steypu og stólamir homréttir og leðurklæddir. Veit ekki alveg hvemig á aö reka þetta yfir núllinu því það var ekkl beint troðfullt Sem var svo sem ágætt Fengum herbergi á fyrstu hæð sem var eins og það sem best gérist er- lendis. Mlnlbar og allt Hátísku- baðherbergi. legur verður hann að hafa góða verslun og á Selfossi er einhver glæsilegasta verslun landsins, Nóatúnsbúðin f miö- bænum. Þar gengum við hjónin gap- andi og gón- andi. Sáum allskonar dót sem við höfð- um aldrei séð áður, alveg eins og værum við í ókunnri búð (út- löndum. f smelli hótelsins var inni- falin þrfréttuð máltfð; bragðdauf sveppasúpa, Ijómandi gott lamba- kjöt og ágætur eftirréttur. Þjónn- inn með tyggjó en annars var þetta pottþétt Rauðvfnsflaskan hækkaði heildarverðið Iskyggi- lega, en hvað gerir maður ekki til að lyfta sér upp. Hver samþykkti annars aö veitingarhús mættu leggja 300% á léttvín? berginu okkar laus við lætin I syn- inum. Sáum Brynju detta út úr Idol og mauluðum framandi gúmmilaöi úr Nóatúni. Meet the Fockers I boði I Selfossbfói, sem er (sama húsi og hótelið, en við nenntum ekki. Sváfum fram eftir en náöum samt morgunverðin- um. Átum hann með glæsilegt út- sýni yfir sólgyllta Selfossbrúna ( vetrarbúningi fyrir augunum. Klukkan 12 lauk smellinum. Þurft- um að blða (korter þar til einhver kom á deskinn til að tékka okkur út Mér varð á orði að það væri ekki nóg að vera með glæsilegt hótel heldur þyrfti helst einhver að vinna á þvf líka. Konan (mót- tökunnl afsakaði sig og sagðist hafa orðið að hjálpa einhverjum gesti á efri hæð. En Hótel Sel- foss er mál- ið.Þaö verðurvarla ódýrara að lyftasérupp (.útlöndum". C <tj ~o 0» c "O *o ÍTJ E <TJ «o <v Leiðari Eiríkur Jónsson Galsafengnar poppstjörnnr á myndböndum sem oftar en eklci haga sér eins og hórur eftir miðnœtti íþýslcri hafnarborg, lclámsíður netsins ogfarsímadaður hafa leitt nýja kynslóð Íslendinga í farveg kynlífshegðunar sem þarfnast þroslca efá að stunda. ■■■ landinu er að alast upp kynslóð sem I dýrkar kynlíf og klám líkt og fyrri kyn- JL slóðir litu til kúreka á hvíta tjaldinu og Bítlanna sfðar. Skemmtanahald og tóm- stundir þessarar kynslóðar eru með fókus- inn á kynlíf sem liggur líkt og hjúpur yfir lífi hennar á viðkvæmu þroskastigi. Þess vegna er hún kölluð klámkynslóðin. DV hefur skrifað um klámkynslóðina áður og gerir það enn og aftur í dag. Þegar bam- ungar stúlkur eru farnar að leita læknis vegna síendurtekinna endaþarmsmaka, sem virðast vera komnar í tísku, er ástæða til að staldra við. Afleiðingar þessa eru að hluta til fyrirsjáanlegar í útbreiðslu sjúk- dóma og andlegu hefti til framtíðar. Annað er óljósara. Segir sig sjálft að klámkynslóðin er af- sprengi tækninýjunga sem fært hafa böm nær fjölbreytileika lífsins sem áður var reynt að halda frá þeim. Með réttu eða röngu. Galsafengnar poppstjömur á myndböndum sem oftar en ekki haga sér eins og hórur eft- ir miðnætti í þýskri hafnarborg, klámsfður netsins og farrsímadaður hafa leitt nýja kynslóð Islendinga í farveg kynlífshegðunar sem þarfnast þroska ef á að stunda. Fréttir DV af klámkynslóðinni em í raun fr éttir af bömum. Þeir sem eldri em vita sem er að oft byrjar almennilegt kynlíf ekki fyrr en um fertugt. En það veit klámkynslóðin ekki. Og foreldr- amir hafa ekki haft tíma til að segja henni það. Hjá foreldrunum liggur ábyrgðin og hún er ekki lítil. Ef feður og mæður hefðu gefið sér tíma til að vinna eilítið minna og sinna bömum sínum á viðkvæmu stigi hefði klámkynslóðin aldrei orðið til. Heima sátu bömin við tölvuna og sjónvarpið og útkom- an varð þessi. Það er þess vegna sem þrettán ára stúlkur treysta sér vart í skóla vegna eymsla í endaþarmi eftir kynlíf sem þær vom alls ekki tilbúnar að stunda. Klámkynslóðina verður að stöðva. Sá tími kemur að hún stendur frammi fyrir eigin bömum og þá með reynslu í farteskinu sem nýtist síst af öllu til að hafa skilning á og leið- beina bömum sínum. Það verður þá sem þessi kynslóð fær klámið aftur í hausinn. Eipii politisku sigurvegararnir a (slandi töouöu siöast k fslandi seqjast stjómmála- mennimir áfítaf vinna í kosningum, sama hversu stórósigurþeirraer. Holger K. Nielsen Sagði afsérsem for- maður SFafþví að fiokkurinn tapaöi þingmanni. Mogens Lykketoft Sagðiafséraf þvíað hann tap- aði kosningum. Davfð Oddsson Tapaöi miklu I slðustu kosningum en hafði áöur verið einn sá sigursælasti. Össur Skarphéðinsson Hefur atdrei unnið kosn- ingar og aldrei sagt afsér vegna tapsins. Halldór Asgrímsson Tapar ailtafog fær enn meiri völd því stærri sem ósigur hanser. Ingibjörg Sólrun Gfsla- dóttlr Mikill sigurvegari sem tapaði stórt I slðustu kosningum. Steingrfmur J. Sigfus- son Hefur tapað kosning- um i tugi ára en aidrei þurft að segja afsér. Guðjón A. Kristjánsson Tapar og tapar og segir heldur aldrei af sér. --- m FAPAm wm TAPARI Fyrst og fremst panir segja al ser KetU HVAD ANNAD SEM SEGJA MÁ um Dani þá búa þeir í þróaðra sam-1 félagi en við. Þetta mátti best sjá VT» þegar úrslit þingkosninganna í' Danmörku lágu fyrir í fyrra- kvöld. Þá sagði Mogens Lykketoft af sér sem for- maður sósíaldemókrata. Horfðist í augu við ósigur og vék fyrir Anders Fogh Rasmussen Vt kosningarnaro því næsti forsæi ráðherra. nýjum manni sem vonir hljóta að vera bundnar við að takist betur upp. ÖÐRUVÍSI HÖFUMST VIÐ AÐ hér á fslandi. Hér geta menn tapað kosning- um trekk í trekkk eins og ekkert sé. Og haldið áfram í for- ystuhlut- verki sínu og jafnvel komist til valda. Slíkt þætti undarlegt í Danmörku og yrði seint samþykkt af kjósendum. I DÖNSKI’ “NGK0SN- INGUNUM kýs fólk nefnilega um hver eigi að leiða ríkisstjórn. Kosningarnar nú snerust um Anders Fogh Rasmussen og Mogens Lykke- toft. Aðrir voru í aukahlutverki. Stórsigur einhverra annarra en Lykke- tofts og Rasmussens hefði aðeins gefið góð fyrirheit um framtíðina. En ekki skipt neinu núna. HÉR A LANDI SITUR FORSÆTISRÁÐHERRA eins minnsta flokks lands- ins. Aldrei var hann kjörinn til þeirrar forystu held ur hreppti hana eftir hrossakaup við annan sem búinn var að fá nóg. Halldóri Ásgrímssyni voru færð völdin á silf- urfati án þess að þjóðin væri spurð. Og þar liggur vandi hans. Meirihluti kjósenda finnur ekki samhljóm á milli sín og foringjans enda stóð það aldrei til. Framsóknarflokkurinn má bjóða fram eins og aðrir flokkar. En það hlýtur að vera krafa allra landsmanna að hann dansi eftir því fylgi sem hann hefur og taki mið af því sjálfur. í NÆSTU ÞINGKOSNINGUM SKULUM við vona að slagurinn standi á milli þeirra sem eiga skilið og hafa fylgi til að sitja í forsæti ríkistjórn- ar. Ingibjörg Sólrún eða Össur af sér Holger K. Nielsen, for- maður SF f Danmörku, sagði af sér sem for- maður vegna þess að hann tap- aði einum þingmanni. Tveir aðrir for- menn hafa einnig til- kynnt um afsögn sína, þeir Mimi Jakobsen, formaöur CD, og Rune Engelbreth, formaður Minoritetspartiet. Danir hafa miklu þroskaðri lýðræðisvitund en íslendingar. Svo mildð er ljóst. gegn Davíð eða Geir Haarde eða hvernig sem staðan verður hjá Sjálfstæðisflokki. Aðrir verða bara að vinna heimavinnuna sína bet- ur og reyna að höfða til fólks með þeim hætti að fylgið skili sér og þá um leið völdin. í því liggur list stjórnmálanna og hið sanna eðli lýðræðisins. VIÐ ÆTTUM AÐ LÆRA af Dönum. Það væri ekki í fyrsta sinn sem við gerðum það okkur til góðs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.