Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2005 Lífíð DV VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI I 1 £ : 1 HLAUT TVENN GOLDEN 4^ GLOBE VERÐLAUN V-> V-r> ★ ★★★ - H.J., IVIBL ★ ★★★ - V.E., DV ★ ★★* - l^^Tmyndir.com I ll.Nlil MNGAR TIL OSKARSY'l.RDIAl'NA vf 9 £in vinsilasu grinmynd allra tínu 3 viltuLt á (oppnuoi t IM MlLLIOfy DOLLAR BABY Sýnd Id. 6, 8.30 og 11 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 14 Sýnd kl. 6 og 9.10 Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. Kl. 5.30 Og 10.05 B.I. 14 Sýnd kl.8 FRÖN5K kvikniyndahAtíð Langa trúlofunin (Un long dimanche de fiancailles) B.i. 16 Kl. 5.30 Og 10.15 Grjóthaltu kjafti (Tais Toi) B.i. 12 Sýnd kl. 8.30 5TiInefningar tð Öskars- verðlauna Jr þ.á.m. besta mynd. jOfSc\ leikstjóri /LgW SIDEWAYS „mwtNC„ Ncnamd)i .Fullkomlega ómissandi nynd" S.V. MBL ***** Frumsýnd ll.febrúar frA framleiðanda training day Þeir þurfa að standa saman til að halda lifi! Frabær spénnutryllir! Svakalega flott ævintýraspennumynd með hinni sjóóheitu Jennifer Garner Kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sýnd i Lúxus kl. 5.30, 8 og 10.30 “V* I : f CjTv FRABÆR SKEMMTUN \ SAMBÍÚm ALFABAKKI sýnd kl. 4, 5.30, 8 Og 10.30 Frá leikstjóranum Oliver Stone. Sýnd i Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 8.30 b.i. 14 sýnd ki. 4, 6.20, 8.30 Og 10.30 B.i. 14. Kl. 3.45, 6, 8.15 og 10.30 kl. 6 & 8.15 enska NATI0NAL TREASURE Sýnd Id. 10.30 Drew Barrymore Leikkonan hefur gengið tvisvar upp að altarinu. sumar Kate bjarp- a aðilíftmmu Dópistinn Pete Doherty segir Kate Moss hafa bjargaö lifí sinu l fangeis- inu. Rokkarinn sat inni i nokkra daga fyrir eiturlyfjaneyslu.„Ég hélt að ég myndi deyja. Hugsunin um Kate var það eina sem héitimér lifínu, “ sagði Pete og bætti við að hann ætlaðisér að snúa við blaðinu fyrir ástina sína. Popparinn Robbie Williams hótaði að- standendum Brit-tónlistarhátiðarinn- ar að ganga út efPete yrði hieypt inn á hátíðina. Kunnugir segja að Robbie vilji ekki ieyfa nein- um aðgang að at- burðinum sem i hugsanlega m gæti stolið m senunni frá honum en 4 hann ætlar að 1 syngja á hátið- inni. 1. Stuðmenn - Fönn fönn fönn 2. Ragnheiður MNh| Gröndal - \i(jjj -» 3. Mugison - Murr / 4.1 svörtum fötum - Endurfundir 5.1 svörtum fötum - Meðan ég sef 6. Nylon - Síðasta 7. Védis Hervör - Þessa einu nótt 8. Á móti sól - Traustur vinur 9. Á móti sól - Ég fann þig 10. Sálin - Þú fullkomnar mig um prestur Söngvarinn Jack White hefur viður- kennt að hafa næstum orðið prestur. Rokkarinn, sem hætti nýlega með leikkonunni Renee Zeiiweger, segist hafa verið kominn með vilyrði frá klaustri þegar hann snarhætti við þár sem hann mátti ekki taka magnarann sinn með.„Ég hafði keypt mér nýjan magnara og bjóst ekki við að mega taka hann með mér,“sagði White I viðtali við 60 minútur. Jack og Renee hættu saman á siðasta ári eftir tveggja ára ástarsamband. Stuðmenn aftur á toppTónlistans Goðsagnakennda hljómsveitin Stuðmenn er aftur komin á toppinn á Tónlistanum á Tónlist.is. Lagið Fönn fönn fönn er því vinsælasta lagið á íslandi samkvæmt listanum. Netdrottningin Ragnheiður Gröndal er aftur á uppleið með lagið Ást sem virðist ætla að vera endalaust á topp tíu þar á bæ. Meistari Mugison kemst loksins inn með Murr murr og I svörtum fötum á lögin í fjórða og fimmta sæti. Nylonflokkurinn fellur niður f sjötta sætið en hann var á toppnum (siðustu viku. Raunverulega ástæðan fyrir skilnaði leikarans Christians Slater og eiginkonunnar Ryan Haddon er, samkvæmt tímarit- inu The Enquirer, sú að leikar- inn elskar strippara. Hjónakorn- in sendu frá sér fréttatilkynn- ingu þar sem fram kom að þau hefðu ákveðið að skilja þar sem Christian viU búa í London en Ryan í Bandaríkjunum. „Sannleikurinn er sá að Christian er ótrúlegur daðrari," sagði heimildarmaður tímaritinu og bætti við að Slater vildi helst daðra við naktar konur. „Ryan er mjög afbrýðisöm týpa og þolir ekki þegar hann talar við aðrar konur svo það hlaut að kom að því að hjónabandið spryngi.“ Slater og Haddon giftu sig árið 2000 og eiga saman tvö börn, Jaden Christopher, fimm ára, og Eliana Sopíúa, þriggja ára. Vinir hjónanna, sem hafa verið iðin í skemmtanalífinu, segjast hissa á hve lengi hjóna- bandið hafi staðið. „Ég hélt alltaf að þau myndu skilja innan eins árs. Þau eru bæði afar skapmikil og hjónabandið hefur staðið á brauðfótum í mörg ár. Nú hafa þau loksins gefist upp.‘‘ Félagar hjónanna segja Slater algengan gest á strippbúllum og að hann, leikkonan Tara Reid og Ben Affleck hafi farið saman á strippstað íVancouver. Djamm- ið hafi svo dregist upp á hótel- herbergi þar sem Slater fékk eina fatafelluna til að raka á sér bakið. „Nakin fatafellan gerði honum til geðs en þá gekk Ryan inn á þau. Hún frfkaði út, öskr- aði og bölvaði." í nóvember 2003 var Haddon handtekin íyrir heimilisofbeldi en þá braut hún glas á höfði eigimannsins er þau rif- ust á hótelherbergi í Las Vegas. „Þá hafði hún enn einu sinni misst stjóm á skapinu vegna strippáhuga Slaters." Eftir handtökima skráði Haddon sig í meðferð og dvaldi þar í nokkrar vikur. Christian hefur nú fengið sér íbúð í London en Ryan er flutt aftur til Bandaríkjanna með börnin. Slater og Ryan Siaterog Haddon giftu sig árið 2000 og eiga saman tvö börn.Jaden Christopher, fímm ára, og Eli- ana Sophia, þriggja ára. OFA Leikkonan Drew Barrymore hefur sparkaö rokkaranum Fabrizio Moretti Draumurinn enn og aftur úti hjá Drew Barrymore er hætt með rokkaranum og trommuleikaran- um úr The Strokes, Fabrizio Mor- etti. Kunnugir segja leikkonuna hafa sparkað trommaranum að- eins nokkrum dögum eftir en hún sást máta brúðarkjóla. „Vinir hennar segja að Drew hafi slitið sambandinu bréfleiðis," sagði heimildarmaður og bætti við að Drew hefði í síðustu viku gengið á milli brúðarkjólaverslana í leit að hinum fullkomna kjól. í septem- ber bámst fréttir af því að parið ætlaði upp að altarinu en þá sagðist Drew aldrei hafa verið hamingjusamari. „Ég hef aldrei verið í jafn heilbrigðu sambandi," sagði leikkonan þá. Nú hefur hins vegar heyrst að Drew hafi reiðst .kærastanum þegar hann mætti ekki í veislu sem hún héit um síðustu helgi. Drew hefur átt í hverju misheppnaða ástarsambandinu á fætur öðru síðustu árin. Árið 1994 giftist hún leikaranum Jeremy Thomas en það hjónaband stóð aðeins í einn mánuð. Sjö árum síðar hélt hún að hún hefði fundið draumaprinsinn í grínistanum Tom Green en þau skildu eftir fimm mánaða hjónaband. Hin raunverulega ástæöa skilnaðar leikarans Christians Slater og Ryan Haddon er, samkvæmt vinum, sá að Slater getur ekki rifið sig frá strippbúllum. Vinir hjónanna segjast hissa á að hjónaband- ið hafi gengið eins lengið og raun ber vitni enda séu hjónin afar skapmikil bæði tvö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.