Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Blaðsíða 27
I DV Lifiö FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2005 27 LAUOARAS BIÓ HLAUT TVENN GOLDEN ^ GLOBE VERDLAUN 0 U L Vr» V—» ★ ★★★ - H.J., MBL ★ ★★★ - V.E., DV y * ★ ★★* - kvikmyndir.com V Clint l HlLARY iv MORGAN ^MlLk£ON DOLLAR BABY > r 111 N1 FNINGAlt I II ÓSKARSYl Rl)l Al’NA Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 14 Kl. 3.45 og 6 fsl. tal ALFIE Sýnd kl. 10.10 1 w e an lickarl. j BhngIulia 1 ' I Annrííc /ivnin^ C /civmy Imns )\\ ii it'imini m ~ liirSl \I\SII)I Stórskemmtileg myrui þar sem Annette Bening fer á kostuin Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna þ.á.m. sem besta erlenda myndin Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 5Tílnefningar til Óskars- verðlauna þ.á.m. besta mynd, leíkstjóri °g P.Þ FBL TinfmS Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna þ.á.m. bosta rnynd, leikari og handrit. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 www.regnbogin n.is ★★★* SV Mbl „Ein snjallasta mynd f ársins... Ógleymanleg... Ijúf kvikmyndaperla." FINDING . NeverjlanD KRINGLAN Kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.15 Sýnd kl. 4,6,8 og 10 SÝNDkl. 4 ISLTAL - ATH! VERÐ 500 KR. www.laugarasbio.is Grínarinn og uppistandarinn Eddie Izzard er á leiðinni til íslands öðru sinni. Hann skemmtir landanum á Broadway í byrjun marsmánaðar og má búast við að slegist verði um þá 800 miða sem i boði verða. Eddie M til fslands í aiars mars. Eddie Izzard Einn fræg- asti grlnari heims er á leið til Islands og skemmtir á Broadway miðvikudaginn Leikarinn og grínarinn Eddie Izzard heldur uppistandssýn- ingu á Broadway í byijun mars. Samkvæmt heimildum DV hafa íslenskir athafnamenn gengið frá því að Izzard skemmti land- anum á Broadway miðvikudag- inn 9. mars. Á aðdáendasíðu einni á netinu er einmitt greint frá því að Izzard sé væntanlegur hingað. Uppistand hans hér á landi mun vera hluti af ferðalagi hans um Norðurlöndin til að kynna nýjasta DVD-diskinn hans, Definite Article. Það er fjórði DVD-diskurinn sem Izz- ard gefur út með uppistandi sínu. Tvisvar fengið Emmy-verð- laun Eddie Izzard er einn af virt- ustu og vinsælustu uppistönd- urum heims. Hann á að baki 12 ára farsælan feril í faginu og hef- ur tvisvar fengið Emmy-verð- laun fyrir sýningar sínar. Eftir að hafa í sífellu verið neitað um hlutverk í skólaleikritum ákvað Izzard að hefna sín á lærimeist- urum sínum með því að verða frægur leikari. Hann byrjaði uppistandsferilinn á Edinborg- arhátíðinni, sem götulistamaður í Covent Garden í London og á gamanklúbbunum þar í borg. Fljótlega var hann farinn að ferðast um allt Bret- land með Heimilislaus maður hefur lagt tennisstjörnuna Heimilislaus og allsb4% Heimihslaus maður hefur verið ákærður fyrir að elta fyrirsætuna og tennisstjömuna Önnu Kournikovu á röndum en maðurinn synti nakinn yfir Biscayneflóa í Flórida til að komast að heimili stjörnunnar. William Lepeska, sem er fertugur, var handtekinn í lok janúar þegar hann hafði synt yfir flóann. Þegar hann kom upp úr vatninu öskraði hann á önnu, stökk ofan í sundlaug hennar og bað hana um að bjarga sér. Lepeska, sem hefur látið tattúvera nafn tennisstjörnunnar á upphandlegginn á sér, veittist að lög- reglumönnunum sem handtóku hann. Hann hafði áður sent Kourni- kovu fjöldann allan af bréfum og tölvu póstum þar sem uppistandssýningu sína og ekki leið á löngu þar til hann hlaut fjölda verðlauna fyrir sýninguna. Draumurinn hafði alltaf verið að koma fram á West End og frægð Eddies var orðin slík að uppselt var á sýninguna hans í 13 vikur í Ambassadors-leikhúsinu. Síðan þá hefur hann ferðast víða um heim og skemmt fólki. Önnur heimsóknin til ís- lands Á seinni árum hefur Eddie Izzard reynt fyrir sér í alvarleg- um hlutverkum bæði á sviði og í kvikmyndum. Meðfram því hef: ur hann þó haldið áfram að þróa sig sem uppistandari. Síðasta kvikmynd sem Izzard lék í var Ocean’s Twelve og væntanlegar eru tvær myndir með honum en í þeim báðum leikur hann á móti íslandsvinum. Hann leikur í Romance & Cigarettes, sem leik- stýrt er af John Turturro og fram- leidd af Coen-bræðrum, á móti Juliu Stiles og fleiri velþekktum leikurum. í næstu mynd sinni þar á eftir leikur Izzard svo á móti sjálfum Kiefer Sutherland. Eddie Izzard hefur áður kom- ið til íslands með uppistand sitt. Það var árið 1995 og skemmti hann þá í Loftkastalanum. Á þeim tíma hafði uppistand ekki náð miklum vinsældum hér- lendis og fór heimsókn hans ekki mjög hátt. Má búast við að raun- in verði önnur núna, Broadway tekur ekki nema 800 manns í sæti og verður væntanlega sleg- ist um þá miða sem í boði verða. hdm@dv.is Kournikovu í einelti rnikovu hann sagðist vera á leiðinni til hennar. Maðurinn var einnig kærður fyrir nekt á almannafæri. Talsmaður önnu sagði manninn hafa hrætt tennisstjömuna verulega mikið en hún hefur nú fengið nálgun- arbann á hann. Anna Kournikova Talsmaður Önnu sagði manninn hafa hrætt tennisstjörnuna mikið en hún hefurnú fengið nálgunarbann á hann. Leggur ekki 1 dönsku drottninguna Missy Elliat hefurverið skipað að breyta lógói nýju fatalin- unnar sinnar af sjálfri drottning- unni i Danmörku. Merki nýju Adi- ' das-linu rappar- ans, sem Missy '■**«!,ís&‘ hannaði sjálf, þykir sláandi likt merki dönsku konungshallarinnar. Forráðamenn Adidas kölluðu fatnaðinn strax tilsin aftur afótta við lögsókn. Missy sagði nýlega i viðtali að ást hennar á iþróttafatnaði hindraði hana i þvi að finna sér rnann.,, Vonandi finn ég ein- hvern timann einhvern sem elskar mig og stilinn mmn. Brjostahald- arinn skiptir öllu Leikkonan Kate Winslet segist alltaf þurfa réttan brjósta- haldara til að komast i karakter. Þetta hefst allt með brjósta haldaran um.Efrétti haldarinn er til staðar þá kemur af gangurinn sjátf krafa," sagði leik konan sem er tilnefnd til oskarsverð- launanna. Kate segir leiklistina svo skemmtilega að henni liði eins og hún sé iævilöngu sumarfrii.„Þegar þú átt börn verður vinnan eins og fri. Einhver annar sér um að mála þig og greiða. Ég elska leiklistina." Heiðar hjá Jóni í kvöld Heiðar Örn Kristjánsson, söngvari og gítarleikari Botnleðju, er gestur Jóns Ólafssonar iþættinum Affingrum fram sem endursýndur er i Sjónvarp- inu i kvöld klukkan 23.20. Sýndar eru myndir frá ferli Heiðars og að sjálf- sögðu tekur hann lagið með hinum þokkafulla Jóni. Þátturinn er textaður á siðu 888 i textavarpi. s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.