Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Síða 23
DV Lífið FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2005 23 A kaf i í Madonna er byrjuð að læra karate. Poppdrottningin hefur smitast af áhuga eiginmannsins, Guy Ritchie, sem er með svarta belt- j 1 ið í japönsku i 4 iþróttinni. Lourdes dótt- ir hennar er einnig að æfa karate hjá einkaþjálf- ara.„Madonna elskar karatetim- ana slnaogvillnú hafa karateþema i næsta mynd- bandi sínu/'sagði vinur söngkon- unnar. Madonna er ennþá að hugsa málið hvort hún ætli að taka að sér 1..lillllllll Síðasta pl kemur út í dag eru þrettán ár síðan þriðja og síðasta stóra plata Syk- urmolanna, „Stick around for Joy", kom út í Evrópu. Hún kom út á Bandaríkjamarkaði viku síðar. Plötuna höfðu Molarnir tekið upp í Bearsville-hljóðverinu í Woodstock í New York-fylki fyrr um veturinn og var ekki laust við að mórallinn væri orðinn slappur innan bandsins. Helst var það Björk sem var orðin leið á þessu hljómsveitar- _______________ stússiogvildifástviðannarskonartón- list. Hún lét þó til leiðast að fara á Banda- ríkjatúr með U2 þegar Bono og félagar fóru þess á leit við Molana. Sá túr hófst í október og Sykurmolarnir spiluðu fyrir fleiri áhorfendur en nokkur önnur íslensk sveit hafði gert fram að því. Þrátt fyrir að ganga á milli íslenskra stofnana og ráðuneyta fengu Molarnir ekki í dag Hvað ertu að lesa? „Ég er að lesa Da Vinci lykilinn. Ég gafkonunni minni bókina íjólagjöfog er að fóhana fyrst núna því það eru svo margir búnir að fá hana lán- aða.Mérlístmjög vel á hana, skemmti- legar pælingar í kringum plottið." Björgvin Ploder, trommari, söngvari og aðstoðarmaður Villa bingó. Krár • Þeir Vignirog Hreimur halda uppi ekta íslenskri partístemn- ingu á Sólon í kvöld. • Hljómsveitin Kentár blúsar í Klúbbnum við Gullinbrú. Tónleikar. Guðninjó- hanna Jónsdóttir syngur á há- degistónleikum í sal Tónlistar- skóla Garðabæjar í tilefni af 40 ára afmæli skólans. Agnes Löve leikur með á píanó. Tónleikarnir heíjast klukkan 12.15. • Leikritið Mýrarljós eftir Mar- inu Carr verður frumsýnt í Þjóð- leikhúsinu í leikstjórn Eddu Heiðrúnar Backmann klukkan 20. Opnanir* The Art Nurses æda að koma út úr skápnum í galleríinu Fugli, Skólavörðustíg 10, klukkan 18. • Listamennirnir Anna Jóels- dóttir, Ásdís Spanó, Bjami Sigur- bjömsson, Einar Garibaldi Eirfksson, Inga Þórey Jóhanns- dóttir, JBK Ransu, Sigtryggur Bjami Baldvinsson og Sigurður Ámi Sigurðsson opna sýningu á málverkum í Nýlistasafninu undir nafninu Tvívíddvídd. Opn- unin er klukkan 20. • Belgíski Ustamaðurinn Jean B. Koeman opnar sýningu í Ný- listasafninu sem hann kallar Socle du Monde. Þetta er verk sem hann gerir séstaklega fyrir sýningu sína í Nýlistasafninu og er til heiðurs Piero Manzoni sem gerði verk með sama titli. Opn- unin er klukkan 20. Uppákomur* f tilefni af Skíramyrkri, sýningu Bjama Sigurbjömssonar og Haraldar Karlsson- ar, verður opið í Hafiiarborg til klukkan 23 í kvöld. Hljóm- sveitin Úlpa flytur eigin tónsmíðar fyrir sýningargesti eftir klukkan 20. Sykurmolarnir/ góðu stuði á Tveimur vinum og öðrum ifríi (nú Maxims). túkall frá ríkinu, enda ráðamenn ekki búnir að átta sig á mikilvægi tónlistarinnar á þessum tíma. Platan seldist í um milljón eintökum á alþjóðavísu og lagið „Hit“ naut nokkurrar hylli, jafnaði m.a. met Mezzoforte á enska vinsældalistanum og fór í 17. sæti. Sykurmolarnir lognuðust þó út af í lok árs 1992 og Björk kom með plötuna Debut í júní árið eftir. Sykurmola- kombakk er ekki á döfinni. Forsetinn flottur í fátækrahverfi Mumbai Toppurinn Forsetinn, Ólafur Ragnar Grímsson, gerði góða fer til Indlands að því er fram kemur ( fréttatilkynningu frá Skrifstofu forseta (s- lands.Við lok heimsóknar hans tók hann þátt í ýmsum atburðum, heimsótti skóla í fátækrahverf- um borgarinnar og ýtti þar úr vör sérstöku átaki til að kenna börnunum að nota tölvur. „Markmiðið er að gera fátækustu (búum þessarar stórborgar kleift að nýta sér kosti upplýsingaaldar og er átakinu ætlað að ná til um 40 skóla í borginni og tugþúsunda bama sem öll munu fá ókeypis kennslu og aðgang að tölvum. Ungir athafnamenn og Ólafur Ragnar I góðum hópi heima- manna Itilkynningu segir að forseta Islands hafi veriö fagnað afþúsundum barna sem veifuðu íslenskum og indverskum fánum. eigendur stórra fyrirtækja á sviði upplýs- ingatækni hafa ásamt þingmönnum haft frumkvæði að þessu átaki en forystan er í höndum feðganna Milind Deora,sem er yngsti þingmaðurinn á indverska þjóðþing- inu,og föður hans Murli Deora sem situr f öldungadeild þingsins en var um skeið borgarstjóri í Mumbay. Murli Deora hefur um langt skeið verið samverkamaður forset- ans og m.a.oft sótt (sland heim." Þá segir einnig í fréttatilkynningunni að í skólanum hafi verið haldin mikil hát(ð af þessu tilefni og var forsetinn heiðursgestur hennar. Ólafi Ragnari var fagnað af þúsund- um barna sem veifuðu fslenskum og ind- verskum fánum. Forseti (slands kom heim til (slands í gær- kvöld. Lífið eftir vinnu ísaQörður ætlar greinilega að tryggja sig í sessi sem mið- punktur nýrokksins á íslandi. Hátíðin Aldrei fór ég suður verður haldin aftur um páskana og von er á góðum gestum að utan til að skemmta. Aldpei fór ég suður aftur um páskana ísfirskir athafna- og listamenn stóðu fyrir tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður - Rokkhátíð alþýðunnar um síðustu páska og fóru þar feðgarnir Mugi og Mugison ffemstír í flokki í skipulagningunni. Nú ber- áSt þær fréttir að hátíðin verði hald- in aftur á laugardaginn fyrir páska, 26. mars. Stuðið mun fara fram í Edinborgarhúsinu á Eyrinni, en þar er meira pláss og heitara en í gamla frystihúsinu sem hýsti hátíðina síðast. í fyrra var mikið talað um að Björk myndi mæta á svæðið og snúa plötum en ekkert varð úr því. Henni hefur aftur verið sent tilboð og meltir það þessa dag- ana hvort hún ætlar að mæta. Nú er verið að leggja loka- hönd á dag- skrána. ísfirsk atriði verða vitan- Mugison Elnn forvigismanna tónlistarhátíðar- innar Aldrei fór ég suður sem haldin verður á ísafirði umpáskana. Will Oldham og Björk Verða þau á ísafirði um páskana? . .. lega fyrirferðamikil, eðalstöff eins og þungarokksveitin The 9/lls, tölvu- gúrúinn \7ói, Jazzband Villa Valla, að ógleymdum gullkálfinum Mugi- son. Margar stórstjörnur nýrokksins hafa boðað komu sína. Til dæmis Trabant, múm og hklegt þykir að Sigur Rós mæti og kynni nýtt efni sem Jónsi og félagar leggja nú loka- hönd á í sundlauginni sinni í Mosfellsbæ. Þá ætlar söngvari Super Furry Animals, Gruff Rhys, að hoppa yfir og troða upp, enda nýbúinn að gefa út sólóplötu og er þar að auki ágætur kunn- ingi Mugisons. Þá hafa heyrst raddir um að ljúfmennið og íslands- vinurinn WiU Old- ham (einnig þekktur sem Bonnie Prince Billy og Palace Music) muni troða upp á hátíð- inni. Það er því Ijóst hvert straumur tón- listaráhugafólks liggur um páskana. Nánar á skidavik- an.is/festival. Stjörnuspá Jóhann Bachmann, trommuleikari Skítamórals, er 29 ára í dag. „Maðurinn getur heillað og töfrað fólk og á auðvelt með að fleka ef því er að skipta en nú er komið að honum að gefa í stað þess að halda aftur af sér. Dulinn ótti hans, efi og afbrýði- ^semi hylur hans sanna | sjálf og honum er ráð- llagtað hindra hvorki jaðgengi að hjarta- ' stöðvum sínum né út- E flæði," segir í stjörnuspá ^hans. Jóhann Bachmann VX Mnsberm (20. jan.-l8. febr.) \/\* Hér birtist vinskapur sem þróast yfir í heitari tilfinningar hjá ólofuðu fólki undir stjörnu þessari. Hlustaðu á hjarta þitt fyrst og fremst fram yfir helgina. Fiskarnir (i9.febr.-20.mrs) Hér er boðuð velgengni í við- skiptum þar sem útstjónarsemi þín kemur að góðum notum. Effólkfætt undir stjörnu fiska þjáist af meltingartruflunum er því ráðlagt að fara sér hægar í lífinu. Hrúturinn gi.nm-i9.oprú) Hjá stjörnu hrútsins birtist tákn virðingar og gleði næstu misseri. Stundir þú viðskipti getur þú búist við harðri sam- keppni sem er langt frá þv( að vera nei- kvætt fyrir þig. Þú munt jafnvel fá fjármuni úr óvæntri átt innan tíðar. H T ö Nautið (20. april-20. mal) Ef þú tilheyrir stjörnu nautsins ert þú án efa (hlutverki geranda en ekki áhorfanda. Hér kemur fyrirboði um stutt frí, flutninga eða aðsetursskipti. n Wibmm (21. mai-21.) Fyrirboði skemmtilegra daga birtist hér þegar stjarna þín er skoðuð. Næstu daga og vikur mun reyna á gáfur þínar og hagsýni til að ryðja hindrunum úr vegi á vinnustað eða í skóla. Leyfðu tíman- um að vinna með þér en ekki sóa honum til einskis. ]{[ább\m(22.júnl-22.júll)_________ Tákn heiðurs og sæmdar kemur fram þegar stjarna krabbans er skoðuð þar sem allt mun breytasttil betri vegar hjá þér. Óvæntir atburðir gerast þar sem þú verður eflaust hissa yfir framgöngu mála og munu þessir atburðir eiga hug þinn all- an í febrúar en gleymdu eigi að vera sam- kvæm/ur sjálfum þér. LjÓUÍð (23.júli-22. ágúst) Ekki hika við að vera spurul/l þegar þú leitar svara. Einnig er minnst á að þú ættir ekki að láta ástina dofna ef þú finnur fyrir áhugaleysi hjá sjálfinu gagn- vart manneskjunni sem þú elskar. Gleymdu ekki viðhorfi þínu til ástarinnar og tilfinningum þínum sem þú mátt eigi gleyma að hlúa að daglega. Meyjan (23. ágúst-22. septj Minntu þig á hvaða áherslur skipta þig mestu máli hvern dag héðan í frá. Hér birtist tákn góðs atlætis og vináttu en á sama tíma vísbending um að þú þurfir að vinna vel að verkefni sem tengist þér nú þegar viljir þú fá einhverju áorkað. Leyndarmál koma hér upp á yfirborðið hjá nánasta samstarfsfólki þínu eða fjöskyldu. n$ n Vogin (23.sept.-23.okt.) Vandamálum fækkar og gæfan fer að snúast þér í hag. Gættu þess að dæma ekki aðra að ósekju og hugaðu fyrst og fremst að eigin málum næstu vikur og mánuði. (þér býr óbilandi kjarkur og hug- rekki en vertu heiðarleg/ur í hvívetna gagn- vart þeim sem starfa með þér eða fyrir þig. m, Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Friður ríkir hér eftir einhver átök sem hafa einkennt samband þitt við fé- laga eða elskuhuga þinn um nokkurt skeið. Sólskin og heiðblár himinn birtist samhliða stjörnu þinni sem segirtil um velgengni og gott jafnvægi. Bogrnaðurinn/22.mít.-2/.</ö.) Þú nýtur eflaust vinsæida hjá fólkinu sem þú umgengst daglega og ættir jafnvel að nýta þér stöðu þína betur gagnvart þeim sem minna mega sín. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Hér birtist fyrirboði sátta í deilu en þú ættir að forðast að treysta öðrum um of og ekki tala um einkamál þín við hvern sem er. / z SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.