Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Neyðarkall verslunar. Börnin hafa farið um líkt og engisprettur um ræktað land. Átökífornbílaklúbbnum í fréttablaði Fombílaklúbbs Islands, Skilaboðunum, em fé- lagsmenn minntir á að sýna kurteisi á spjallvef félagsins. Segir greinarhöfundur að ný- lega haii einn af félögum klúbbsins orðið uppvís að því að leika tveimur skjöldum á spjallinu og þvf hafi aðgangi hans verið lokað. „Er það sjálf- sögð kurteisi við aðra félaga i1 kMbbsins að þessi !i? V, »■ vettvangursénotaður á heiðarlegan hátt, en ekki til að sverta félagsskapinn eða stjómendur hans, sem eins og allir vita, vinna sitt starflaunalaust eftirbestugetu," segirí Deilt á heimasvæði Fornbílaklúbbsins Lokað hefur verið á félagsmann sem lék tveimur skjöldum á spjallvefnum. blaðinu. Þar em félagsmenn einnig hvattir til að nota spjall- vefinn meira. En þá til góðra verka. Af öðrum fréttum af fombíla- klúbbnum í blaðinu em umræð- ur á síðasta aðalfundi félagsins um að leggja niður sjálft frétta- bréfið. Segir greinarhöfundur að kostnaðurinn við blaðið sé mikill og heyrst hafi þær raddir að betra sé að nota peninginn til kaupa á veitingum í ferðum klúbbsins. Það er því Ijóst að ef fréttabréfið verður lagt niður verði hegðun félags- manna á vefnum að bama. Hvað veist þú um 1 Hvaö heitir flugvöllurinn sem Iceland express byrjar brátt að fljúga til í Þýskalandi? 2 Á hvaða flugvelli er mest flugumferð í heiminum? 3 Hvað heitir vegurinn sem liggur út að flugvellinum á Akureyri? 4 Hvaða flugvöllum í út- löndum hafa íslenskir frið- argæsluhðar stjórnað? 5 Hvað heitir alþjóðaflug- völlurinn í Boston? Svör neðst á slðunni HÆTTU PESSU KVARTI, MADURI ÞETTA ER KANNSKI EKKIÞAB SEM VIB BJUSSUMST VIB EN FJAfJÖAKORNID t Hvað segir mamma? „Ég varsvo hamingjusöm þegarégátti hann þennan dagfyrir52 árum. Mér finnstyndis- legtaðhann eigiafmæii," segir Margrét Erla Guð- mundsdótt- ir, móðir Egils Ólafssonar, sem átti afmæli f gær.„Hann fæddist á fæðingardeildinni eins og öll börn þá og ég var með hann á brjósti I níu mánuði. Ég held að hann hafi haft gott afþvf. Egill var fyrsta barnið mitt og alltafþegar ég hitti hann finn ég svo sterkt hversu mikið ég á I honum - hvert einasta bein. Okkur hefur alltafkomið svo vel saman og það er einhver sérstakur strengur á milli okk- ar. Þegar ég hitti hann þá er eins og ég sé að hitta ástina mlna enda er ég mamma hans og elska hann útafllfinu. Þó Egillsé orðinn 52 ára erþað enginn aldur. Maður er varla fæddur fertugur," segir Margrét Erla Guðmundsdóttir. Margrét Erla Guðmundsdóttir kaup- kona er móðlr Egils Ólafssonar sem átti 52 ára afmæli f gær. GOTT hjá Ólafí Ragnari Grlmssyni að haga sér eins og Indverji á ferðalagi sinu um Indland. Það er háttur þeirra sem viða fara að tlleinka sér siði gestgjafanna og sýna þeim þar með virðingarvott. Ólafur Ragnar rís undir nafni sem forseti Islands á Indlandi. 1. Frankfurt Hahn. 2. Heathrow í London. 3. Drottning- arbraut. 4. Flugvöllunum í Kabúl í Afganistan og Prist- ina í Kosovo. 5. Logan-flugvöllur. Hindiir lelknr Mum nala Etnr úr askuhinnum í BrelöholO Svartur labradorhundur hefur gert íbúum í Seljahverfi í Breiðholti gramt í geði að undanförnu. Hund- urinn fer einn um og rótar í öskutunnum eins og í leit að æti þótt hann virðist vel haldinn á heimili sínu. Það sem íbúar í Seljahverfi skilja ekki er hvers vegna hundurinn fer svona einn um að kvöldlagi. Einn íbúi I Seljahverfi lýsir því svo að hundurinn rffi sorppoka upp úr ruslatunnum og dreifi svo innihald- inu um garða. Ekki eins og hann sé að leita sér að mat; frekar hitt að hann sé að leika sér að sorpinu. Ein- hverja bita finnur hann þó og gæðir sér á. Eftir kvöldheimsóknir labrador- hundsins í garðana í Seljahverfi þurfa íbúarnir að taka til hendinni og hreinsa garða sína vel því allt er þar í sorpi sem þeir höfðu gengið vel frá í tunnum og ætluðust til að yrði þar um kyrrt. „Látum nú vera með sorpið. En verst þykir mér þegar hundurinn étur líka fuglafræið sem ég gef smá- fuglunum," segir einn íbúanna sem vill að á málinu sé tekið. Nágrannar hafa kvartað við meintan eiganda hundsins sem býr í Ystaseli og á einmitt svartan labrador. Um er að ræða Jóstein Kristjánsson, fyrrum eiganda LA Café. Ekki náðist í Jóstein I gær þar sem hann er staddur í Tælandi í fríi. Tryggvi sonur hans ber hins vegar allar sakir af heimilishundinum: „Við höfum fengið kvartanir vegna þessa hunds en allt sem ég get sagt er að þetta er ekki hundur- inn okkar. Hann fer aldrei út einn,“ segir Tryggvi Jósteinsson. „Hins vegar er hér annar labradorhundur í næstu götu sem hleypur um allt einn og best gæti ég trúað að það væri hundurinn sem kvartað er yfir. Við förum út með hundinn okkar á hverju kvöldi og þegar við erum að leika okkur við hann hér í garðinum bregst það varla að nágrannahund- urinn birtist einn og vilji leika með. Það hlýtur að vera sorphundurinn," segir Tryggvi Jósteinsson í Ystasel- inu. Leitin að svarta labradorhundin- um í Seljahverfinu heldur því áfram. Erfitt er að henda reiður á hundinum því hann er samlitur myrkrinu sem hann ferðast í og er sneggri an and- skotinn við að kipppa sorpinu upp úr öskutunnum íbúanna. Og ekki síður fljótur að dreifa því um garðana. Er samdóma álit allra að þessu verði að linna. Lárétt: 1 atlaga,4 milt, 7 minnkar, 8 eyðir, 10 drasl, 12 útsjónar- söm, 13 afturenda, 14 harma, 15 náttúrufar, 16 þróttur, 18 röng, 21 undur,22 dreifir, 23 skaða. Lóðrétt: 1 tré, 2 púki, 3 óvenjulegur,4 eftirlit, 5 sóma, 6 tæki, 9 fuglar, 11 lækjarsprænu, 16 há- vaði, 17óvissa, 19 lát- bragð,20 mánuður. Lausn á krossgátu •B96 oz 'sej 6 L '!J3 L L 'sAcj 9 l 'njjAs 11 án>||y 6 'I9J 9 'njae g 'ngojs -qjba y 'jn>|e;sJ9s £ 'uy z 'UJ|9 l :M?JC9n e|sn K 'J|?s zz 'egjng l7'6njo 8L '>|SJc| 9 L 've s L 'ejns p 1 'jn>|s £ 1 'g?s z L '|snj 01 'JiPtu 8 'Jeugj l 'JÖaeA p 'syjy l :»ajei Veðrið S Nokkur vlndur -4 Strekkingur vindur 4 Nokkur Nokkur vindur -2 Nokkur vindur -5 -5 Nokku vindur Nokkur vindur .2O Nokkur vindur -iQ3_ Strekkingur Nokkur vindur Nokkur vindur V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.