Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2005, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2005 Lífið DV Eftir tíufréttir á Rás 1 í kvöld verður endur- tekið leikrit Jóns Atla Jónassonar Bransi og í framhaldi af því flutt þrjú örverk eftir Elísa- betu Jökulsdóttur: MaÖur spyr konu hvaö sé ímatinn, Kona spyr mann hvað sé í sjónvarpinu og Kona spyr mann hvað klukkan sé. Elísabet hefur áður lagt stund á að semja stutta texta sem eru mitt á miÚi ljóðs, sögu og leikrits, auk þess sem hún hefur samið leikverk af lengri geröinni. Spennandi verður að heyra hvað hún er að rása núna. Strax eftir fréttir og Bransa Jóns Atía. Á laugardag veröa opnaðar tvær ljósmyndasýningar í Listasafhi Kópavogs: árleg sýning ljósmyndara blaða og tímarita og sérsýning með verkum ljósmyndarans góðkunna Ragnars Axelssonar. Sýning blaðaljósmyndara hefur árlega vakið athygli og dregið að sér mik- inn gestafjölda. Ragnar er einn ástsælasti ljósmyndari landsins. Beta á Rás 1 Frá Síberíu 1995 DV-mynd Rax. (rS i wlll \m nTn] [IkÍU linir M i | I \ \ pS'; 'IkljS wA' iki# uál \lla-ml-Mlllirm BORGARLEIKHUSIÐ Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík STÓRA SVIÐ HIBYLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara- sögu Böðvars Cuðmundssonar i KVÖLD kl 20 - UPPSELT, Fö 11/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 12/2 kl 20, Fi 17/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 19/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 25/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20 Fö 4/3 kl 20, Lau 5/3 kl 20 e. Coline Serreau Slðustu sfningar verða eftír páska. LINA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 13/2 kl 14, Su 20/2 kl 14 Su 27/2 kl 14 Siðustu sýningar HOUDINI SNYR AFTUR Fjölskyldusýning um páskana. Forsala aðgöngumiða hafin. Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar NÁMSKEIÐ UM VESTURFARNA STENDUR YFIR í BORGARLEIKHÚSINU Kennarar: Viöar Hreinsson, 2/2 > Gisli Sigurðsson, lendingum. Skráning hjá Mlmi Sl- menntun á vuww.mimi.is eOa i slma 5801800. Þátttakendum verður boðið á sýningu á Hlbýlum vindanna NÝJA SVIÐ/UTLA SVIÐ SEGÐU MER ALLT e. Kristínu Ómarsdóttur Aðalæfing mi 16/2 kl 20 - kr. 1.000 Forsýning fi 17/2 kl 13 - kr. 1.000 Frumsýning fö 18/2 kl 20 - UPPSELT Lau 19/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20, Su 27/2 kl 20 ISLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR: VIÐ ERUM OLL MARLENE DIETRICH FOR e. Ernu Ómarsdóttur og Emil Hrvatin Fi 10/2 kl 20 - UPPSELT Fö 11/2 kl 20 - UPPSELT Sfðustu sýningar í kvöld kl 20, Fö 11/2 - LOKASÝNING BELGISKA KONGO e. Braga Ólafsson, Críman fyrir besta leik I aðalhlutverki Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT, Su 13/2 kl 20 - UPPSELT, Fi 17/2 kl 20, Su 20/2 kl 20 - UPPSELT, Fi 24/2 kl 20, Fö 25/2 kl 20 - UPPSELT, Sýningum lýkur f febrúar AUSA eftir Lee Hall í samstarfí við LA. Fö 11/2 kl 20, Lau 19/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20 Ath: Miðaverð kr. 1.500 eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI.SÖCN ehf. og LA Su 13/2 kl 20, Su 27/2 kl 20 SAUMASTOFAN 30 ARUM SIDAR eftir Agnar Jón Egilsson. í samstarfi við TÓBÍAS. Lau 12/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 15:15 TÓNLEIKAR Benda - Nýtt efni Lau 12/2 kl 15:15 Miðasölusfmi 5€»ö 8000 midasala(ó?borgarleikhus.is Mnl.is.il.t á netinu www.boigaileiklius.i Árleg ljósmyndasýning Blaðaljós- myndarafélags íslands, Mynd ársins 2004, er nú haldin í tíunda sinn í Gerð- arsafni. Þeir vom fjömtíu og tveir ljósmynd- aramir sem tóku þátt í forvali og valdi dómnefnd 200 ljósmyndir á sýninguna af 1800 innsendum en það er met- fjöldi. Samkvæmt venju verða veitt verð- laun fyrir Mynd ársins 2004. Einnig verða besm myndir í 9 mismunandi flokkum verðlaunaðar. Meðai þeirra em fréttamyndir, portrettmyndir, íþróttamyndir, opinn flokkur og myndraðir. Undanfarin ár hefur skapast sú hefð að gestasýning sé á neðri hæð safnsins í tengslum við sýningu Blaða- ljósmyndarafélagsins. Að þessu sinni er það sýning Ragnars Axelssonar sem hlotið hefur heitíð Framandi heimur. Ragnar, eða Rax eins og hann er oft- ast kallaður, er án efa meðal bestu samtímaljósmyndara á íslandi og þó víðar væri leitað. Hann hefur löngum verið á faraldsfætí, bæði innanlands sem utan og er þekktur fyrir mannlífs- myndir sínar sem bera vitni einstakri nálægð við fóBc og lífshætti sem ém óðum að hverfa. öllum er í fersku minni glæsileg bók hans sem kom út á liðnu haustí. Það verður forseti íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, sem opnar ljósmyndasýningamar tvær á laugar- daginn, þann 12. febrúar kl. 15 í Lista- safni Kópavogs, Gerðasafni, en þær verða opnar almenningi þá strax í eftir- miðdaginn. Sýningamar standa tfl 20. mars og er Gerðarsafn opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11 til 17. Ágæt kafflstofa er á jarðhæð safnsins sem selur góðar veitingar á ágætís verði. Vefur safnsins er gerdarsafn.is. Bóksölulistar AÐALUSTINN - ALLAR BÆKUR SÆTI BOK Listinn er gerdur út frá sölu dagana 2. febrúar til 8. febrúar og tekur til sölu í bókabúðum Máls og menningar. Ey- mundssonar og Pennans r1 i HOFUNDUR Píslarvottar nútímans 2. Belladonna-skjalið 3. Bakað úr spelti 4. Andvökuskáld: Stephan G. Step.. 5. Barn að eilífu Magnús Þorkell Bernharösson lan Caldwell Fríða S. Böðvarsdóttir , Viðar Hreinsson Slgmundur Ernir Rúnarsson 6. Landneminn mikli: Stephan G... • 7. Bakað meö brauðvél Fríða S. Böðvarsdóttir 8. Tantra fyrir elskendur Anne Johnson 9. 350 stofublóm Robert Herwig 10. Karlmannahandbókin Barbara Enander SKÁLDVERK - INNBUNDNAR 1. Belladonna-skjalið lan Caldwell 2. Fólkiö í kjallaranum Auður Jónsdóttir 3. Dauðans óvissi tími Þráinn Bertelsson 4. Kleifarvatn Arnaldur Indriðason 5. Gæludýrin Bragl Ólafsson 6. í greipum myrkurs Sidney Sheldon 7. Annað tækifæri Mary Higgins Clark 8. Hvíldardagar Bragi Ólafsson 9. Dante Klúbburinn Matthew Pearl 10. PS. Ég elska þig Cecelia Ahern SKALDVERK - KIUUR 1 Furðulegt háttalag hunds um nótt Mark Haddon 2. Da Vlnci lykillinn Dan Brown 3. Híbýli vindanna Böðvar Guðmundsson 4. íslandsklukkan Halldór Laxness 5. Grafarþögn Arnaldur Indriðason 6. Mýrin Arnaldur Indriðason 7. Bettý Arnaldur Indriðason 8. Tár gíraffans Alexander McCall Smith 9. Napóleonsskjölin Arnaldur Indriðason 1 ✓ 10. Tröllakirkja Ólafur Gunnarsson I HANDBÆKUR - FRÆÐIBÆKUR - ÆVISÖGUR 1. Píslarvottar nútímans Magnús Þorkell Bernharð sson 2. Bakað úr spelti Fríða S. Böðvarsdóttir 3. Andvökuskáld: Stephan G. Step. . Vlðar Hreinsson 4. Barn að eilífu Slgmundur Ernir Rúnarsson 5. Landneminn mikli: Steph... 6. Bakað með brauövél Fríða S. Böðvarsdóttir 7. Tantra fyrir elskendur Anne Johnson 8. 350 stofublóm Robert Herwig 9. Karlmannahandbókin Barbara Enander 10. Blóösykur Fredrik Paulún CúrnrnT^" rarsan ■ BARNABÆKUR j jkf 1 1. Gúmmí Tarsan Ole Lund Kirkegaard f KK 1 2. Skriðdýrastofan Lemony Snicket 3. llla byrjar það Lemony Snicket 4. Litla lirfan Ijóta Friðrik Eriingss. og Gunnar Kariss. 5. Fúsi froskagleypir Ole Lund Kirkegaard 6. Dýrln á bænum hans Donalds gamla Shena Morey 7. Á sveitabænum Jirina Lockerova 8. Bangsi litli leitar að vlnum Edith Lowe 9. Hvar er Valli? Martin Handford 10. Jói og rlsaferskjan Roald Dahl : 1 ERLENDAR BÆKUR - ALLIR FLOKKAR 1. 3rd Degree James Patterson 2. To dle for 1 3. Digital Fortress Dan Brown 4. The Taking Dean Koontz 5. Bad beginnings Lemony Snicket 6. Kafka on the Shore Haruki Murakami 7. Angels and demons Dan Brown 8. State of fear Michael Cricton 9. Encyclopedia of Sport Cars Rob De La Rive Box 10. The Broker John Crisham h ERLENDAR VASABROTSBÆKUR w 1. 3rd Degree James Patterson 2. The Rule of Four lan Caldwell & Dustin Thomason 3. The Taking Dean Koontz 4. The Other Side of the Story Marian Keyes 5. Blue Dahlia Nora Roberts 6. The Messiah Code Michael Cordy 7. Death is Forever Elizabeth Lowell 8. To dle for Linda Howard 9. Garden of Beasts Jeffrey Deaver 10. Passions of Chelsea Kane Barbara Delinsky Vasabókarlistinn byggir á sölu í ofantöldum verslunum auk dreifingar í aörar bókabúöir og stórmarkaöi á vegum Pennans/Blaöadreifmgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.