Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 11
DV Fréttir MÁNUDAGUR 4. APRÍL 2005 11 Svínað á gæludýrum Gæludýrinu Tiny í nýsjá- lensku borginni Christchurch hef- ur verið gert að flytja út fyrir borgarmörkin, ellegar verður það svæft. Tiny er svín af tegund- inni kunekune. Reglugerðir í Christchurch banna svín í íbúðarhverfum. Eigandi svínsins, Michael Schreurs, safiiar nú saman fólki sem getur vitnað um gott skapferli Tinys, sem sef- ur í eigin bæli í svefnher- bergi Schreurs. Hann segist freklar vilja losna við hundinn sinn en svínið. Sláðu þitt eigið gras Sunna Eaton hefur beðið eftir félagslegri íbúð í tæp þrjú ár. Sunna, sem er einstæð tveggja barna móðir, segir aðra tekna fram fyrir sig. Hún hafi hrakist úr íbúð Fé- lags einstæðra foreldra vegna ofsókna nágranna og húsvarðar. Sprautufiklar í næstu íbúð hafi kallað hana apakött. Nú sefur hún ásamt börnum sínum á sófa hjá móður sinni sem bundin er við hjólastól. Málsókn þýsks ellilíf- eyrisþega gegn dóttur sinni og tengdasyni kom heldur betur í bakið á honum á dögunum. Elliiífeyrisþeg- inn, sem er 72 ára, kærði þau fyrir að vilja ekki slá grasið sitt. í ákærunni sagðist harm vera of gamall til að stunda slíkt og dótúr- in og tengdasonurinn væm skyidug að slá grasið, þar sem þau deildu með hon- um húsnæðl Dómsniður- staða var hins vegar á þá leið að hann ætti sjálfur að slá sitt gras og ef hann ekki gerði það mætti dótúrinn panta garðvinnu á reikning pabba síns. Útförin uppíloft Fram fór óvenjuleg útför á dögunum þegar vinir og ættingjar kvöddu Ronald Cook. Ösku hans var pakkað niður í átján flug- elda og var þeim síðan skoúð upp á akri sem er fyrir aft- an heimili hins láma. Ekkjan Olive segist vilja fagna lífi eig- inmannsins, auk þess sem plássið í kirkjugarði heima- bæjarins sé orðið h'úð. Flug- eldasýningin var fyrsta verk- efiii útfararstofunnar Heavens Above sem sérhæfir sig í slfk- um útfórum. Yfirmaður þess segir þetta í samræmi við lífið: Stendur liúa stund en er lit- ríkt." Sunna Eaton er 22 ára einstæð tveggja barna móðir. Hún hefur nú beðið í tæp þrjú ár eftir félagslegri íbúð og er ósátt við for- gangsröðunina hjá stofnuninni. Hún segist vita til þess að fólk hafi verið tekið fram fyrir sig og henni er alltaf sagt að bíða þeg- ar hún leitar svara. Sunna var hraktist úr íbúð sinni fyrir um ári vegna ofsókna nágranna og húsvarðar sem gengið hafði í skrokk á henni. Nú býr hún hjá móður sinni sem er í hjólastól og þarf að sofa í sófanum með tíu mánaða gamla dóttur sína. „Ég er mjög ósátt við forgangs- röðunina hjá félagsmálastofhun. Ég hef beðið í þrjú ár og veit til þess að aðrir hafa verið teknir fram fyrir mig," segir Sunna Eaton, 22 ára ein- stæð tveggja bama móðir. í langan tíma hefur Sunna þrýst á að fá íbúð þar sem aðstaða hennar í dag er mjög bágborin. „Mér er ailtaf sagt að þetta verði tekið fyrir eftir tvær vikur en ekkert gerist," segir Sunna, sem er bíllaus í námi og býr hjá móður sinni við þröngan kost. Húsvörðurinn réðst á hana Á meðan Sunna beið efúr íbúð bjó hún í Skeljanesi þar sem Félag einstæðra foreldra býður upp á íbúðir í neyðartilfellum. „Það var mjög fínt að vera þarna fyrst. Núna er bara komið eitthvað pakk þama sem ofsótti mig og ég varð því að fara,“ segir Sunna sem á 10 mánaða gamla stelpu og tveggja ára strák. Sunna segir húsvörðinn þar hafa farið illa með sig og meira að segja gengið í skrokk á sér í eitt skipú. „Ég æúaði að nota þvottahúsið en hann vildi ekki leyfa mér það, sagði mig vera leiðinlega og hann vorkenndi mér ekki neitt. Hann hrinú mér síð- an þannig að ég datt næstum á dótt- ur mína," segir Sunna. Veit hvernig koma á fram við negra Eftir árásina fór vinkona Sunnu að spyrja húsvörðinn hvers vegna „Það myndi ekki sjást á Sunnu þótt ég myndi rota hana. Ég veit alveg hvernig á að koma fram við svona negra." hann hefði ráðist á Sunnu sem er ekki há í lofúnu. Hann sendi henni þá SMS-skilaboð þar sem stóð: „Það myndi ekki sjást á Sunnu þótt ég myndi rota hana. Ég veit alveg hvernig á að koma fram við svona negra.” Sunna var orðin þreytt á of- sóknum sprautuffidanna sem bjuggu í kringum hana og flúði því tÚ móður sinnar. „Ég var kölluð apa- köttur, alkóhólisti og settar voru gólfrnottur í barnavagninn hjá mér þannig að ég gafst bara upp." Móðir Sunnu er í hjólastól og þarf tveggja ára sonur hennar að sofa uppi í hjá henni. „Ég sef svo í sófan- um með tíu mánaða gamla dóttur mína." breki@dv.is Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,15% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin bámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum. Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% við endurfjarmögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 milljónir króna). Sf Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin | eða i eitthvaö allt annað. Dæmi um manaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr. Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfræöingut er lánafulltrui á viöskiptnsviöi Lánstimi vextir Ragnheiöur Pengílstlottir viðskiptafræöingur er lánafuiltrúi ð viöskiptasviöi Ráögjafar okkar veita aHar nánari upplysingar. Pu getui litid inn r Annula 13a, hringt i $íma S*10 SOOO oöa sent tölvupóst á ft jalsífÉHf jabi ís. 5 ár 25 ár 40 ar 18.485 5.361 4.273

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.