Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 27
DV Hér&nú MÁNUDAGUR 4. APRÍL 2005 27 Harry hélt framhjá kærustunni Barnfóstra Beckhams hætt Bamfóstra Beckham-hjónanna hefur hætt störfum eftir rifrildi sem upphófst eftir aö hún || fór að skemmta sér meö Ijósku sem eitt sinn hélt því fram að hafa sofið hjá David | Beckham. Victoria varð brjáluð þegar Louise systir hennar sagðist hafa séð barnfóstr- una Abigail Gibson á spjalli við Dannielle Heath á næturklúbbi. Danni- elle var snyrtifræðingur Victoriu sem sagðist hafa sofið hjá David á S sama tíma ogmál Rebeccu Loos kom upp. Victoria hringdi strax í ^ rmymjj& Abigail og endaðiþað símtal með þvíað barnfóstran sagðigrát- V ' - J|HL andi upp störfum.„Hún elskar Brooklyn og Romeo og þeir elska Wg ^ hana en nú virðist sem hún sjái þá aldrei aftur/' sagöi vinkona barnfóstrunnar sem er sú þriðja úr starfsliði Beckham-hjón- v ■■ anna sem hættir störfum á fjórum mánuðum. Breskir fjölmiðlar greindu frá því um helgina að Harry prins hefði haldið framhjá kærustunni sinni, Chelsy Davy sem er 19 ára, í skíðaferð fjölskyldunnar I Ölpunum. Harry mun hafa náð sér í 17 ára sænska Ijósku, Alex- (Æ iu Bergstrom.á meðan unnustan var heima (Suður- I Afríku. Eldri bróðir Harrys, Vilhjálmur prins, sagði H fjölmiðlum i síðustu viku að Harry væri yfir sig ást- 9 fanginn af Chelsy. Á meðan því fór fram mun Harry H hafa verið að gamna sér með þeirri sænsku. Ingvar E. Sigurðsson er einn þeirra leikara sem koma’ til greina I hlutverk albínóamunksins illa Íaðlögun leikstjórans Rons Howard að metsölubókinni Da Vinci lyklinum eins og kom fram i DVIsíðustu viku. Eins og flestir vita hefur Ingvar daðrað við hinn stóra heim bíómyndanna ínokkur ár, t.d. með fórnsömu hlutverki sinu i kafbátamyndinni K-19. Margir eru hinsvegar búnir að gleyma þvíað á sínum tíma kom Ingvar til greina i hlutverk annars illmennis i annarri stórmynd. Þegar George Lucas leitaði að rétta mann- inum til að setja i hlutverk Darths Maul fyrir Phantom Menace kom Ingvar sterklega tilgreina. Hann fór meira að segja og hitti Lucas. Fundurinn var hinsvegar daufur og bardagakappinn Ray Park ráð- inn i staðinn. t kjölfarið fékk Park m.a. hlutverk i Sleepy Hollow og X-Men. Selma Björns Veit ekki I hverju hún verður I j Eurovision. Leikarinn Michael Douglas, sem er sextugur, skellti séri lýta- Jf i aðgerð ísiðustuvikuog barþess greinileg merkiá myndum sem papparassar tóku á dögunum. Douglas var úti að borða meö eiginkonunni Catherine Zeta-Jones og skartaði jPT'j ,i plástri við vinstra eyraö og stóru sári við hægra eyrað. Þau 'f i V /. : 4L hjónin eruIfrliáBarbados. * f’ JHK^^nR „Michael flaug afeyjunni á mánudagskvöld og sneri aft- urkvöldiöeftirmeðplásturogör.Þauvoruekkiþarnaá 7 mánudagskvöldið, hann var mjög skrýtinn,"sagöi sjónar- M&jwePyM vottur á Barbados. Þettaerekki ffyrstaskiptiðsem óskarsverðlaunahafinn Douglas leggst undir hnlfinn. Hann er sagður hafa látið strekkja á húðinni I kringum augun á sér fyrir brúðkaup hans og Catherine, sem er 35 ára, fyrir fimm árum. Zeta-Jones fór sjálfí samskonar aðgerð árið 2001 og faldi ummerkin á bak við sólgleraugu þangað til sárin greru. Hildur Hafstein HannarfötSelmu I Eurovision. Nú styttist óðum í að Selma Björns- dóttir syngi i Eurovision Michael Douglas Flottur þott hann sé kominn á sjö- tugsaldur. Douglas á að baki nokkrar lýtaaðgerðir. Selma Björnsdóttir veit ekki enn hvaða fötum hún klæðist þegar hún syngur fyrir ’ Islands hönd í Eurovísion í maí. Hönnuðinum Hildur Hafstein hefur verið falið að hanna föt Selmu og dansaranna en Selmu var ekki kunnugt um hver útkoman yröi. „Ég veit ekkert ( hverju ég verð en við ætlum að hittast um helgina og fara yfir þetta," sagði Selma fyrir helgi. Hildur Hafstein vildi lítið láta uppi um hugmyndir sínar líkt og Selma en Ijóst er að mikil leynd hvílir yfir klæðnaði Selmu. „Þetta er nú bara allt á byrjunarstigi. Við höfum ákveðnar hugmyndir en ég vil nú lltið segja um það á þessari Istundu," segir Hildur. „Við erum komnar með fullt af hugmyndum og erum með ákveðna lití í huga en þetta á allt eftir að koma í Ijós." Ef Selma kemst áfram í aðalkeppnina mun hún þurfa á öðrum fatnaði að mm halda. „Það er ekki alveg Ijóst hvernig þetta verður en ég mun þá hanna hin fötin á Selmu ef hún kemst áfram," segir Hildur. Hildur hefur hannað búninga fyrir leiksýningar en hún hannaði meðal ■HBm. annars alla búning fyrir söngleikinn Hárið og auk þess sá hún um að Wk stilisera krakkana i Idolkeppninni. Það verður sannarlega spennandi að sjá útkomuna og vonandi þurfum við ekki að bíða alveg fram til 19. maí til að berja leynibuning Selmu augum. Douglas-hjónin Eiga fegurð sinn að hluta til að þakka lýtalæknum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.