Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 15
DV Fréttir MÁNUDAGUR 4. APRlL 2005 15 Lífeyrissjóðurinn og hrísgrjónin Skattheimta virðist vera mörgum mjög erfið, en hvað er hún miðað við það hvað lífeyrissjóðnum tekst að sóa almannafé í bætur fyrir mis- heppnaða forstjóra, og það svo múljónum skiptir? Það er undarlegt hvað við erum dugieg að sóa öllu mögulegu hvert fyrir annað Ingveldur Sigurðardóttir fjallar um hvernig lífeyris- sjóöurinn fermeö almannafé. Þroskaþjálfinn segir landi. Kannski er maður svona ein- faldur að skilja ekki svona aðfarir trekk í trekk. Allir geta sagt: þetta gerði síminn, þetta gerði byggða- stofiiun og svona má lengi telja. Rétt eins og oh'ufurstamir hjá oh'ufélög- unum sem geta hagað sér með alla milljarðana sem þeir stálu og nota í alls konar fjárfestingar því að ekki þurfa þeir að hræðast lögsókn eða fangelsisdóm á meðan þeir hafa nóga peninga undir höndum. En við hin sem eigum rétt til hnífs og skeið- ar þurfum að lúta annarri löggjöf. Ég hef oft spurt sjálfa mig hvemig þetta megi vera, að hægt sé að hafa marg- falt réttarkerfi í svona fámennu samfélagi? Ég dáist að manninum sem búinn er að kæra lífeyrissjóðinn fyrir almannafé, hann er kjarkaður og á allan minn stuðning. Ég vona að borgarar þessa lands styðji við bakið á honum því ekki þurfa þeir að vera hræddir um að réttarfarið standi með honum. Mörg okkar muna kannski söguna um keisar- ann sem vildi gjalda velgerðar- manni sínum vel með grjónum, og velgerðarmaðurinn vildi telja grjón- in á sinn hátt. Það var byrjað á hefð- bundinn hátt með einum svo komu tveir og þá komu tvö grjón í viðbót og næst þijú í viðbót og svona koll af kolli þangað til hlaðan var tóm. Svona gerir viðkomandi lífeyrissjóð- urviðalmannafé. miklu betttr. Ég hef einmitt þá sögu að segja og þrátt fyrir að rörin hafi ekki leyst eyrna- bólguvanda barnsins míns, síður en svo, er ég himin- lifandi yfir þeirri stað- reynd að barn- inu mínu líði mu betur og þurfi ekki lengur að þjást daginn út og daginn Rörabörnin íslensku um mæli. Ég er hins vegar ekki sammála þeirri rök- færslu að þar sem röra- börnin svokölluðu hafi „ekkert síður fengið sýklalyf en böm sem ekki em með rör“ sé til- gangi röranna ekki náð. Hann minnist ekki einu orði á þann gífurlega sársauka sem létt er af bömun- um með tilkomu röranna. Allflestir foreldrar sem ég hef rætt við segja að barnið þeirra hafi breyst lega með röranna, það skæli mun minna og sofi Foreldrí skrífar Vilhjálmur Ari Arason heimilis- læknir ritar á föstudaginn grein i Morgunblaðið með yfirskriftinni „Eyrnabólgur og „rörabörnin" á ís- landi". í inngangi segir að greinin fjalli um eymabólgur og hvað sé best að gera við þvi meðal barna. Greinin fjallar ekki um það. í henni gefur Vilhjálmur í skyn að allt of mörg íslensk börn séu með rör en Lesendur honum telst til að þriðjungur barna hafi gengist undir slíka aðgerð og að það sé mun hærra hlutfall en annars staðar. Ég er sammála honum að ekki megi nota sýklalyf nema í skynsöm- Mismikill metnaður aprílgabba Jóna hríngdi „Mér þykir það miður hversu lít- ill memaður var hjá sumum fjöl- miðlum í framleiðslu aprílgabba. Mér taldist til að þrjár fréttastofur; DV, Fréttablaðið og Stöð 2, hafi öll fjallað um einhvers konar útgáfu af því að Bobby Fischer tefli einhvers staðar fýrir opnum dymm. Ekkert slæm hugmynd ef þetta hefði ekki verið svo augljóst gabb og fram- kvæmt með hálfum hug. Að mörgu leyti finnst mér fréttimar ganga út á tilraun viðkomandi blaðamanns til að vera fýndinn, í stað þess að reyna að gera almennilegt gabb. Lesendur Það missir yfirleitt marks, ef frá er talin hin gabbfréttin á DV þar sem sagt er frá vorhári'ð forsetahjón- anna á Bessastöðum. Ég efast um að einhver hafi þó hlaupið það gabb. Ég verð þó að hrósa fréttstofu Sjónvarps sem kom með frábæra frétt um páskaeggjaframleiðand- maður hafði látið setja dýran trú- gabbfrétt enda var ég næstum ann sem hafði týnt egginu sem lofunarhring í. Það var vel unnin hlaupin út í búð.“ Bobby Fischer Ódýr efniviöur í aprílgabb. Martin Luther King myrtur Á þessum degi árið 1968 var mannréttindafrömuðurinn Martin Luther King skotinn til bana í Memphis í Tennessee-fylki. Atvik- ið átti sér stað á útifundi ræstinga- fólks til að mótmæla lágum laun- um og lélegri I daq árið 1884 fæddist japan- inn Yamamoto Isoroku, aðalheilinn á bak við Pearl Harbour-árás- vinnuaðstöðu. Einu skoti var hleypt af og hæfði það King í hálsinn. Hann lést á sjúkra- húsi skömmu síðar. Óeirðir brutust út í Memphis þegar það spurðist út King hefði verið myrt- ur. 4000 þjóðvarðliðar voru kailað- ir til borgarinnar til að halda lög- um og reglu og útgöngubann var sett á um nóttina. Óeirðir brutust út í yfir 100 bandarískum borgum. Strax eftir morðið var lýst eftir snyrtilega klæddum hvítum karl- manni sem sagður var hafa kastað frá sér hríðskotariffli og flúið í blá- um bfl. Lögreglan handtók síðar James Earl Ray. í aprfl 1969 var hann dæmdur í 99 ára fangelsi og sat hann inni þar til hann lést árið 1998. Síðar meir dró Ray játningu sína til baka og sagðist hafa verið smápeð í samsæri um að ráða King af dögum. Rannsóknir á því hafa ekki leitt til slflcrar niðurstöðu. Þó eru þeir enn til sem segja að Bandaríkjastjórn hafi átt þátt í morðinu, þar á meðal nokkrir ætt- ingjar King. „Ég á mér draum" Draumurinn enduróm- ar ennþótt boöberi hans hafi fallið frá. HVERNIG ER... ...að hefja veiðitímabilið? „Það var svolítið erfitt veðrið sem tók móti okkur í ár, blankalogn og sól og ffekar h'tið af vatni í ánni. Það veiddist þó mjög vel þennan fýrsta morgun, alla vega þar sem við vorum. Við förum alltaf á sama stað- inn á hverju ári, Þorleifslæk, en pabbi byrjaði á þessu fyrir um hálffi öld eða svo. Við tveir bræðurnir vorum saman og veiddum einhverja 10 fiska eða svo. Hann var nokkuð tregari til en verið hefur. Ég nota alltaf sömu beituna, veiði alltaf á flugu. Ég hnýti þær nú yfirleitt sjálfur og á mínar uppá- halds, en það er allur gangtu: á því. Síðan ég var smápolli Þetta hef ég verið að gera síðan ég var smápolli, lfldega í um 30 ár, og hef ég alltaf farið á hverju ári þegar ég get. Ég þekki ekkert annað á fyrsta aprfl og hefur aldrei gefist mikill tími til að hlaupa aprflgabb þennan dag. Við erum þrír bræð- urnir og svo hafa systur okkar og mágur komið lflca með. Þá er hann Ólafur Hauksson sýslumaður á Akranesi einnig með við annan mann, en hann ásamt pabba okkar, byrjaði á þessu á sínum tíma. Feð- ur okkar stunda þetta nú ekki leng- ur en kíkja við og athuga gang mála. í öllum veðrum Við reynum að vera að allan daginn og höfum við upplifað alls kyns útgáfur af veðrinu á þessum degi. Það hefur herjað á okkur bhndbylur og við höfum veitt í 10 stiga ffosti og roki. Þetta hörkum við þó af okkur, það þýðir ekkert ann- að. Við förum þá reglulega inn í bfl og til að fá smá hita í kroppinn og höld- um svo áfram. Ég hef alltaf tekið mér frí frá vinnu þenn- an dag og hlakka ég alltaf mikið til þegar tekur að líða að þessum degi. Fyrsta veiðideginum fylgir alltaf svefnleysi og mikih spenn- ingur. Rétt að byrja Mér líst vel á ti'mabhið sem er nú framundan, þetta er jú rétt að byrja. Ég verð á fleiri stöðum í sumar og er reyndar óvenjumikið um laxveiðar framundan. Undan- farin ár hefur þetta gengið ágæt- lega hjá mér, misvel en það er ahtaf eitthvað. Það fer eftir því hversu duglegur maður er. Hretið um helgina kom á óvart en snjór- inn er fljótur að hverfa. Næst fer ég sennilega í Rangárnar og jafnvel aftur í Þorleifslæk." Við reynum að vera að allan daginn og höfum við upplifað alls kyns útgáfur af veðrinu á þessum degi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.