Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 38
38 MÁNUDAGUR 4. APRÍL 2005 Síðast en ekki sist I>V Rétta myndin Einnig mun vera Iff utan Ríkisútvarpsins. Geimverufólk ánægt með Fischer-málið Alþingi íslands barst í gær tölvu- póstur þar sem þingmönnum er þakkað fyrir þá ákvörðun sína að veita Bobby Fischer íslenskan ríkis- borgararétt. Mitunori Matubara, meðlimur Japansdeildar Rael-hreyf- ingarinnar, sendi tölvupóstinn. Hreyfingin barðist fyrir því að Fischer yrði sleppt úr haldi í Japan. í tölvupóstinum segir Matubara að spámaður hreyfingarinnar, rTijcj Claude Rael, sé þakklátur. ' * F þá segir í tölvupóstinum að Alþingi hafi tekið rétta ákvörðun með tilliti til mannréttinda. Auk þess sé þetta eitthvað til að státa sig af á alþjóðvettvangi. Claude Rael Talaði við geimverur eins og Jesús og ánægður með að Fischer sé Islend- ingur. í fréttatilkynningu sem finna má á vefsvæði hreyfingarinnar er fjallað um málið og japönsk stjórnvöld hvött til þess að sleppa Fischer tafar- laust svo hann geti farið til annars lands, til dæmis Islands, sem á þess- um tíma hafði veitt Fischer landvist- arleyfi. Rael-hreyfingin komst í heims- fréttirnar árið 2002 þegar fyrirtæki stofnanda hreyfingarinnar Claude Rael, Clonaid, sagðist hafa tekist að klóna mann. Hreyfingin er nokkurs konar sértrúarsöfhuður og meðlimir telja að guðirnir hafi verið geimver- ur sem kveiktu líf á jörðinni. Þá telja fylgjendur hreyfingarinnar að Búdda, Móses, Jesús og Múhameð hafi verið í sambandi við geimver- urnar og komið skilaboðum þeirra á til fólks. Hvað veist þú um Prímata 1 Hvert er nákvæmt latínuheiti nútímamanns- ins? 2 Hvaða prímatategund lærði að kveikja eld? 3 Hver var fyrsti prímatinn til að fara út í geim? 4 Hvar fannst einstaklingur af nýju mannkyni dverga síðasta haust? 5 Hvað heitir Homo habilis á íslensku? Svör neðst á síðunni Hvað seqir mamma? „Hún hefur alltafverið mikil leikkona ísérogkom það snemma fram‘/segir MargrétSig- urðardóttir móðirllmar Kristjáns- dóttur leikara.„Hún var í Austurbæjarskóla þar sem lengi hafa verið sett upp leikrit með nem- endum. Hún naut sln þar og þegar hún ákvað að sækja um í Listaháskól- anum á sínum tíma studdi ég hana heils hugar enda alltaftreyst mínum börnum til að taka eigin ákvarðanir. Mér fannst það alveg stórkostleg að sjá hana á sviði sem Llnu Langsokk og hefur hún staðið sig afbragðs vel, eins og í öllum þeim hlutverkum sem hún hefur tekið fyrir. Ég er mjög hreykin af henni." Ilmur Krístjánsdóttir leikkona lék um helgina Línu Langsokk í síðasta sinn í bili. Þetta var hennar fyrsta stóra hlutverk eftir útskrift úr leik- listardeild Listaháskála íslands. Móðir hennar er Margrét Sigurðar- dóttir. „Hann var skiljanlega mjög ánægður," segir Ema S. Amardóttir, eiginkona Haraldar Ólafssonar sem í síðustu viku varð heimsmeistari á heimsmeistaramóti uppstoppara. Heimsmeistaramótið var í borg- inni Springfield í Illinois-fylki í Bandaríkjunum. Haraldur keppti í flokki atvinnumanna í fiskaflokki og sigurvc'rk hans var lax. Ema er að vonum alveg í skýjun- um með árangur eiginmannsins. „Ég er rosalega stolt af Haraldi og þetta er góð viðurkenning fyrir hann eftir þá gríðarlegu margra mánaða vinnu sem hann lagði á sig fýrir þessa keppni," segir hún. Ema upplýsir að það séu tólf ár síðan Haraldur byrjaði að fikra sig áfram í uppstoppun. Hann hafi byrjað í fuglum. Síðar hafi hann farið meðal annars til Bandaríkjanna til að mennta sig í uppstoppun fiska. Að sögn Steinars Kristjánssonar, sem einnig keppti á mótinu, er þetta ótrúlega góður árangur. „Þarna keppa fleiri þúsund manns frá 22 löndum, víðs vegar að um heiminn." Steinari gekk sjálfum betur en hann átti von á. Hann keppti í opnum flokki, sem er flokki neðar en atvinnumannaflokkurinn. Af þeim ijórum fuglum sem hann setti í keppnina fengu þrír önnur verðlaun og einn þriðju verðlaun. Steinar lýsir heimsmeistaramót- inu í uppstoppun sem mun meira og merkilegara dæmi en til dæmis heimsmeistaramótinu í bridds. Hann segir að þetta sé gríðarlega stór mark- aður sem velti í Bandaríkjunum ein- um 24 milljörðum króna á ári. Steinar hefur skýringu á góðu gengi þeirra Haraldar í keppninni. „Sem veiðimenn og íslendingar erum við nálægt náttúrunni og í góðu sambandi við hana,“ segir hann. ffíott hjá Eiði Smára G uðjohnsen að sforai tvö mörk fyrir Chelsea um helgina og gera sitt til að tryggja liðinu Englandsmeistar- titil I knattspyrnu. 1. Homo Sapiens Sapiens. 2. Homo Erectus, hinn upp- rétti maður. B. Simpansinn Sam. 4. Á eyjunni Flores í Indónesíu. 5. Hæfimaður. Lárétt: 1 viðlag, 4 sann- leika, 7 fen, 8 eyðir, 10 grind, 12 smáfiskur, 13 kró, 14 digur, 15 henda, 16 kona, 18 nálægð,21 væta, 22 hærra, 23 karl- mannsnafn. Lóðrétt: 1 eins,2 óvissa, 3 afneitar,4 hreysti,5 látbragð,6 planta,9 stefnan, 11 húð, 16 þannig, 17 reykja, 19 fljótið, 20 dýrki. Lausn á krossgátu '!?P OZ'uj? 61 'eso l L '°as 91 'uu|>|s t t 'upje 6 'ún 9 hgæ S'ieusjgjeijþ'jeisesiJOjE'Ljaí'iuos 1 uiajgog uöui 'jejo '|66es tr'pueust 'J9us 9t 's>|s si 'J!3j y t 'ejjs £ t 'go>| z l 'Jsu 0 L 'J!?tu 8 'gejoj l 'njæg þ 'jsis l :jjaJ?1 Veðrið * * p Strekkingur Nokkur vindur d>/ * * Gola Gola Gola Nokkur vlndur Nokkur vindur 5 Nokkur vindur Nokkur vindur s Nokkur vindur Nokkur vindur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.