Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.05.1945, Qupperneq 6

Freyr - 01.05.1945, Qupperneq 6
56 FRE YR LÍNURIT III. Kúafjöldi Línurit III er af töflu nr. 2. Á lálínunni er síld- armjölsmagninu frá 0 til 2.1 kg. skipt jafnt með 1.0 kg. mismun. Lóðréttu súlurnar sína kúafjöldann í hverjum síldarmjöls flokki og skástrikaði hluti súl- unnar hve margar kýr hafa drepizt úr hverjum flokki. Línurit IV sýnir, hve margar kýr af hverjum hundrað hafa drepizt í hverjum flokki. Eftir línuritunum að dæma virðist sízt vera um hærri hlutfallsdauða að ræða í þeim flokkum, Sem fengu meiri sildar- mjölsgjöf. Línurit III og IV styðja' því ekki skoðanir þeirra manna, sem vilja kenna síldarmj ölsnotkuninni að meira eða minna leyti um orsakir kúa- dauðans. Þó er rétt að taka það fram, án þess að ég ætli sérstaklega að ræða hér um notkun síldarmjöls til fóðurs, að það er takmarkað hve mikið er heppilegt að gefa búfénu af því á dag. •— Síldarmjölið er eggjahvíturíkt kjarn- fóður, sem tiltölulega fljótt bætir upp eggja- hvítuskortinn í heildar- LÍNURIT IV. 0—1,0 1,1—2 2,1 kg. síldarmjöl á dag. fóðrinu. í einu kg. af síldarmjöli eru 500 —550 gr. af meltanlegri eggjahvítu, og er það nægileg eggj ahvíta til þess að taka þátt í myndun ca. 9 kg. af mjólk. Mjólkur- kúm ætti helzt aldrei að gefa yfir 1 kg. af síldarmjöli á dag. TAFLA III. Síldar- og fiskimjölsgjöf kúnna. 0—1.0 kg„ 331 kýr, þar af 52 dauðar 15.7 % 1.1—2.0 — 156 — — — 26 — 16.6 % 1 O co j, 94 -- ■ — — 9 — 9.5 % 3.1—3.3 — 5 — — — 2 — 40.0 % Tafla III sýnir hvað kýrnar hafa fengið mikið af síldar- og fiskimjöli til samans á dag og hve margar hafa drepizt úr hverj- um fóðurflokki. Línurit V er af töflu nr. III. Á lálínunni er síldar- og fiskimjöls- magninu frá 0 til 3.3 kg. skipt með 1.0 kg. mismun. Lóðréttu súlurnar sýna kúa- fjöldann í hverjum flokki og skástrikaðir hlutar súlunnar hve margar hafa drepizt úr hverjum þeirra. Línurit nr. VI sýnir hve margar kýr af hverjum hundrað hafa drepizt í hverjum flokki. Línurit V og VI sýna ekki vaxandi kúa- dauða með aukinni síldar- og fiski- mjölsgjöf. Að vísu sýnir línurit nr. VI, að 40.0% af kúnum í fóðurflokknum, sem 0—1,0 1,1—2,0 2,1 kg. síldarmjöl á dag

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.