Freyr

Årgang

Freyr - 01.05.1945, Side 10

Freyr - 01.05.1945, Side 10
60 FRE YR Kúafjöldi LÍNURIT IX. % 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 ára LÍNURIT X: í DAUÐAR KYR í hverjum aldursflokki. veturinn 1943—1944 fóðruðu bændur á Hólsfjöllum kýrnar eins og gert hafði ver- ið undanfarin ár, að öðru leyti en því, að þá fengu þær ekki annað en óvenjulega illa verkað hey, sem frekar þurfti að skammta. í kjarnfóðrinu voru svipaðar fóðurtegundir og notaðar voru undanfarin ár. Ekki er hægt að ráða, hvort bráðdauð- inn í kúnum á Hólsfjöllum hefir komið fram vegna notkunar á hröktu heyi, eða af einhverjum öðrum ástæðum. Hugsan- legt er, að eitthvað hefði frekar mátt álíta um þetta, ef fyrir lægju efnagreiningar og fullkomin rannsókn af fóðri kúnna und- anfarna tvo vetur. En því er ekki til að dreifa. Rannsóknarráð ríkisins gekkst fyrir því s. 1. haust, að byrjað yrði að rannsaka blóð úr kúm af fimm bæjum hér í Reykjavík og nágrenni. Þrír af þessum bæjum misstu tilfinnanlega kýr úr bráðdauða s. 1. ár. Tveir af bæjunum hafa aldrei misst kýr i

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.