Freyr - 01.03.1947, Síða 2
Austurstræti 9, Reykjavík. — Útibú á
Akureyri. Höfuðverkefni bankans er
að styðja og greiða fyrir viðsklptum
þeirra, sem stunda landbúnaðarfram-
leiðslu.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
STOFNAÐUR MEÐ LÖGUM 14. JÚNÍ 1929.
Deildir bankans eru 7 að tölu: Sparisjóðsdeild, Veðdeild,
Viðlagasjóður, Ræktunarsjóður, Byggingarsjóður, Loð-
dýralánadeild, Smábýladeild. — Auk þess hefir bank-
inn á hendi innheimtu og afgreiðslu Kreppulánasjóðs
og Nýbýlasjóðs. — Annast öll innlend bankaviðskipti.
i
Eitt af hinum nýju
skipum Eimskipafélags ís-
lands, sem nú eru í smíð-
um. Þrjú skip verða
smíðuð af þessari stærð
og gerð (88.5 mtr. 2700
smál.)
ALDREI hefir það verið jafn mikilvægt og nú, að styðja ÍSLENZKAR
SIGLINGAR, og láta íslenzku skipin sitja fyrir öllurn flutningi að og
frá landinu.
H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS