Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.03.1947, Qupperneq 3

Freyr - 01.03.1947, Qupperneq 3
XLII. árgangur Nr. 6-7 REYKJAVIK, MARZ—APRIL 1947 Búnaðarþing Svo er fyrir mælt í lögum Búnaðaríe- lags íslands, að Búnaðarþing skuli haldið annað hvort ár og Auka-Búnaðarþing þeg- ar stjórn félagsins sér ástæðu til eða Bún- aðarþing ákveður. I þetta sinn var reglulegt Búnaðarþing kallað saman og þingstörfin hófust fimmtudaginn 27. febrúar. Á síðastliðnu sumri fóru fram kosningar til Búnaðarþings og voru kjörnir, lögum samkvæmt til fjögurra ára, eftirtaldir fulltrúar: Búnaðarsamband Kjalarnesþings: Einar Ólafsson, bóndi, Lækjarhvammi Kristinn Guðmundsson, bóndi, Mosfelli Búnaðarsamband Borgarfjarðar: Jón Hannesson, bóndi, Deildartungu Guðmundur Jónsson, bóndi, Hvítárbakka Búnaðarsamb. Dala- og Snœfetlsness: Guðbj. Kristjánsson, bóndi, Hjarðarfelli Þorsteinn Þorsteinss., sýslum., Búðardal Búnaðarsamband Vestfjarða: Gunnar Þórðarson, bóndi Grænumýrart. Jóhannes Davíðss., bóndi, N.-Hjarðardal Páll Pálsson, bóndi, Þúfum Búnaðarsamband Húnavatnssýslu: Friðrik Arnbjarnarson, bóndi, Stóra-Ósi Hafsteinn Péturss., bóndi, Gunnsteinsst. Búnaðarsamband Skagafjarðar: Jón Sigurðsson, alþingism., Reynistað Kristján Karlsson, skólastjóri, Hólum Búnaðarsamband Eyjafjarðar: Hólmgeir Þorsteinsson, bóndi, Hrafnagili Ólafur Jónsson, framkv.stj., Akureyri

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.