Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1947, Síða 4

Freyr - 01.03.1947, Síða 4
86 FRE YR Búnaðarsamband Þingeyinga: Baldur Baldvinsson, bóndi, Ófeigsstöðum Helgi Kristjánsson, bóndi, Leirhöfn Búnaðarsamband Austurlands: Sigurður Jónsson, bóndi, Stafafelli Sveinn Jónsson, bóndi Egilsstöðum Þorsteinn Sigfússon, bóndi, Sandbrekku Búnaðarsamband Suðurlands: Bjarni Bjarnason, skólastj., Laugarvatni Guðjón Jónsson, bóndi, Ási Guðmundur Erlendsson, bóndi, Núpi Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftholti Þorsteinn Sigurðsson, bóndi, Vatnsleysu. Ofangreindir 25 menn voru rétt kjörnir fulltrúar á Búnaðarþing, og mættu þar allir, að undanskildum Kristjáni Karlssyni, skólastjóra á Hólum, en á þingi sat í hans stað Gísli Magnússon bóndi, Eyhildarholti. Fastanefndir þingsins voru skipaðar svo sem hér greinir: Allsherjarnefnd: Guðbjartur Kristjánsson Guðmundur Erlendsson Hólmgeir Þorsteinsson Sveinn Jónsson Þorsteinn Sigurðsson Þorsteinn Þorsteinsson Jarðræktarnefnd: Baldur Baldvinsson Guðjón Jónsson Hafsteinn Pétursson Kristinn Guðmundsson Ólafur Jónsson Búfjárræktarnefnd: Friðrik Arnbjarnarson Gísli Magnússon Guðmundur Jónsson Gunnar Þórðarson Jóhannes Davíðsson Sigurður Jónsson Sigurjón Sigurðsson Fjárhagsnefnd: Bjarni Bjarnason Einar Ólafsson Helgi Kristjánsson Jón Hannesson Jón Sigurðsson Páll Pálsson Þorsteinn Sigurðsson Reikninganefnd: Gunnar Þórðarson Sigurður Jónsson Þorsteinn Þorsteinsson Áður en Búnaðarþing hófst höfðu því borizt 34 mál til meðferðar, en síðar á þinginu bættust ýms mál við. Sem venja er til og þingsköp Búnaðar- þings mæla fyrir, var erindum vísað til fastanefnda og fóru fram tvær umræður um hvert mál. Hin mikilvægustu mál, er lágu fyrir þessu Búnaðarþingi, skulu gerð að um- talsefni í næsta blaði Freys svo og af- greiðsia þeirra á þinginu. Búnaðarþing er allsherjar samkoma bændastéttarinnar. Hið fyrsta reglulega Búnaðarþing var háð árið 1899 og síðan annað hvort ár, en aukaþing hafa verið haldin nokkrum sinn- um, einkum hin síðari ár. Bændum landsins og öðrum er heimilt að senda til Búnaðarfélags íslands mál, sem þeir hafa áhuga fyrir eða álíta að orðið geti bændum eða búnaði til gagns á einn eða annan hátt, með ósk um að þau verði tekin til athugunar á Búnaðar- þingi. Þá geta fulltrúarnir og flutt mál, að eigin eða annarra óskum. Tekur þingið þau til meðferðar á þann hátt, sem fyrr er sagt.

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.