Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1947, Síða 5

Freyr - 01.03.1947, Síða 5
FREYR 87 FULLTRÚAR Á BÚNAÐARÞINGI Fremri röð: FriðriJc Arnbjarnarson, bóndi, Stóra-Ósi, Jón Sigurðsson, alþingism., Reynistað, Sig- urður Jónsson, bóndi, Stafafelli, forseti Búnaðarþings, Bjarni Ásgeirsson, landbúnaðarráðherra, Reykjum, Guðmundur Erlendsson, bóndi, Núpi, Jón Hannesson, bóndi, Deildartungu, Sveinn Jóns- son, bóndi, Egilsstöðum, Ólafur Jónsson, framkvœmdastjóri, Akureyri. Aftari röð: Baldur Baldvinsson, bóndi, Ófeigsstöðum, Guðmundur Jónsson, bóndi, Hvítárbakka, Þor- steinn Sigfússon, bóndi, Sandbrekku, Guðjón Jónsson, bóndi, Ási, Hafsteinn Pétursson, bóndi, Gunn- steinsstöðum, Þorsteinn Þorsteinsson, sýslum., Búðardal, Helgi Kristjánsson, bóndi, Leirhöfn, Páil Pálsson, bóndi, Þúfum, Einar Ólafsson, bóndi, Lœkjarhvammi, Bjarni Bjarnason, skólastjóri, Laug- arvatni, Gunnar Þórðarson, bóndi, Grœnumýrartungu, Þorsteinn Sigurðsson, bóndi, Vatnsleysu, Hólmgeir Þorsteinsson, bóndi, Hrafnagili, Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftholti, Jóhannes Davíðsson, bóndi, Neðri-Hjarðardal, Kristinn Guðmundsson, bóndi, Mosfelli, Guðbjartur Kristjánsson, bóndi, Hjarðarfelli, Gísli Magnússon, bóndi, Eyhildarliolti. Afgreiðslu þeirra getur verið á ýmsan Veg háttað. Sumum er beint áleiðis til Jöggjafarsamkomu þjóðarinnar — Alþing- ls. — önnur eru afgreidd til framkvæmda á vegum Búnaðarfélags íslands, héraðs- sambandanna, hreppabúnaðarfélaganna, eða annarra félagssamtaka eða stofnana 1 landinu, og enn önnur geta verið tengd einstaklingum eða einstaklingsframtaki þannig, að afgreiðslu verður hagað í sam- ræmi við það svo sem viðeigandi þykir í hvert sinn. Það eru engin skráð lög né fyrirmæli sem segja, að Búnaðarþing skuli undir- búa þá löggjöf, er varðar landbúnaðinn; en hitt er staðreynd, að megin þeirrar

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.