Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1947, Síða 6

Freyr - 01.03.1947, Síða 6
88 FREYR landbúnaðarlöggjafar, sem samin hefir verið um undanfarna áratugi og starfað eftir, hefir verið undirbúin á Búnaðar- þingi fyrir tilstilli bændanna sjálfra og félagsskapar þeirra, eða af öðrum aðilum verið vísað til þessarar samkomu til um- sagnar og álits. Búnaðarþing er skipað mönnum, sem a lýðræðislegan hátt eru kjörnir fulltrúar bændanna til þess að fara með mál stétt- Tækniútbúnaður Hin allra síðustu ár hafa stórfelldar rannsóknir og athuganir verið fram- kvæmdar á Norðurlöndum, varðandi pen- ingshúsin, fyrirkomulag þeirra, tækni þá, sem þar kemur til greina að nota og þau skilyrði er gera þarf sem bezt úr garði svo að hirðing búpenings sé sem auð- veldust. í broddi fylkingar í þessum efnum hafa gengið þeir: Alrik Örborn, kennari í bú- fjárfræðum við búnaðarskólann Alnarp, Svíþjóð, og L. Hansen Larsen, prófessor í nautgriparækt, Landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn. Báðir þessir menn hafa gengizt fyrir gagngerðri skipulagningu mála, er snerta þessi efni. Leiðbeiningaskrifstofur hafa verið stofnaðar, ráðunautastarfsemi hafin, tekin upp framleiðsla ýmsra byggingarvara af föstum gerðum og margt fleira. Þá hafa opinberar stofnanir verið settar á fót til þess að annast rannsóknir og at- huganir varðandi hin fjölþættu efni, sem snerta þessi mál, en þau snúast fyrst og fremst um peningshúsin og þá tækni, sem í þeim verður notuð, ásamt og fóðurgeymsl- ur og önnur útihús, sem nauðsynleg eru á arinnar, greiða úr verkefnum dagsins og gera áætlanir eða ráðstafanir vegna þess er koma skal. Þingið er skipað áður greindum 25 íull- trúum, en formaður Búnaðarfélags íslands er sjálfkjörinn forseti þingsins. Aðeins rétt kjörnir fulltrúar, eða vara- menn þeirra, hafa atkvæðisrétt á Búnað- arþingi, en málfrelsi’ er þar heimilt fleir- um en fulltrúum. í peningshúsum hverri jörð, þar sem búskapur er stund- aður. Aðgerðum á þessum sviðum hefir verið tekið með hrifningu því að fjármagn það, sem felst í byggingum, er baggi — stundum þungur baggi — á búskapnum, og er mikils- vert að leitast sé við að létta hann. í öðru lagi snerta þessi mál framleiðsluskilyrðin og gæði vara þeirra sem framleiddar eru. Til þess að bæta úr því, sem ábótavant þykir, eru hin beztu ráð og tryggustu stað- reyndir teknar tveim höndum. Ráðunautar eru menntaðir, námsskeið eru haldin, leið- beiningar eru veittar í því að lagfæra hið gamla svo sem bezt verður gert og skipu- leggja það, sem byggja skal nýtt. Það sem greint er frá í eftirfarandi dálk- um er á meðal annars árangur starfsemi þeirrar, sem undanfarin ár hefir verið rækt af nefndum aðilum. Milli nefndra landa er samband um framtakið, dyrnar gegn umheiminum eru einnig opnar og hver nýjung er tekin til meðferðar ef verða kynni til bóta. Um öll lönd kappkosta menn að taka tæknina í þjónustu sína á sem flestum sviðum landbúnaðarins. Stórvirkar vélar

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.