Freyr - 01.03.1947, Page 41
Tilkyiming:
frá Verðlagsnefml lamlbúnaðarafurða.
Með því að ríkisstjórnin hefir ákveðið að verja til þess fé úr ríkis-
sjóði að lækka verð á dilka- og geldfjárkjöti, hefir Verðlagsnefnd land-
búnaðarafurða í dag ákveðið, að frá og með 1. marz næstkomandi skuli
smásöluverð á frystu og söltuðu dilka- og geldfjárkjöti (súpukjöti)
í 1. verðflokki lækka í krónur 10.85 hvert kíló.
Jafnframt lækkar útsöluverð á öllum öðrum tegundum dilka- og
geldfjárkjöts um kr. 1.00 hvert kíló.
Heildsöluverð skal vera frá sama tíma:
í 1. verðflokki kr. 9.52 hvert kíló
í 2. verðflokki kr. 7.62 hvert kíló.
Meðan verð þetta gildir, greiðir Verðlagsnefnd landbúnaðarafurða
fyrir hönd ríkissjóðs kr. 0.88 á hvert kíló dilka- og geldfjárkjöts, sem
selt er eftir 1. marz af birgðum, samkvæmt mánaðarlegum sölureikn-
ingum.
Reykjavík, 28. febrúar 1947.
Yerðlagsnefnd landbúnaðarafnrða.
K a up i ð fr æ i ð í
ems og
SAIO MU
PÉR UPPS
r
R