Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Síða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2005
Neytendur 33V
• Pizza Napoli er með 16“ pitsu • íslandsmálning er með 10 lítra
með þremur áleggstegundum, litl- Biora-innimálninguna frá Teknos á
um brauðstöngum með sósu, hvít- 2.980 krónur.
lauksohu og tveggja
lítra gos á 1.695 króna
tilboði þegar sótt er.
• AC/DCFamily
Jewies-DVD diskur-
inn er á 2.799 krónur í
GrifQi sem er 700
króna lækkun frá
listaverði.
• Bílkó er með 155/80R13-
sumardekkin á 3.960 krónu til-
boði sem er
2.040
• Penninn er með Brother HL2030
laserprentaraxm á 12.900 krónur.
• Það er 35 til 70% afsláttur á er-
lendum bókum í Bóksölu Stúdenta.
• Hreysti er með 15 skammta af
Multipower fitness shake á 1.795 kr.
llAMllf
31
! jt> Æjp jft
Spænsk ommiletta
Guðberg Guðmundsson brást viö óskum Neytendasamtakanna um aö fólk skilaði
inn bensínnótum frá olíusamráðsárunum fyrir hálfu ári og bíður eftir framhald-
inu. Enn hefur ekki verið gefin út kæra á hendur félögunum en Jóhannes Gunn-
arsson, formaður Neytendasamtakanna, segir prófmál innan Evrópu í uppsiglingu.
Kæran vegna stóra olíusamráðsins
verður prófmál ó Evrópugrundvelli
Hráefni:
4 stk. beikonstrimlar
4 stk. skinkusneiðar
3 stk. létthrærð egg
1 matskeið fínsöxuð steinselja
2 stk. kartöflur stórar
1 stk. laukur
2 teskeið óllfuolla
1 stk.paprika
1 teskeiö salt
1 teskeiðsmjör
1/2 teskeið bergmynta
1/2 stk. Iltill kúrbitur
Svartur pipar eftir smekk
Sósa:
2 stk. hvítlauksgeiri
2 matskeiðar stöngulselja
2 matskeiöar sveppir
2 stk. tómatar
1 1/2 desilítri kjúklingasoð
1 1/2teskeiðsmjör
1 stk. laukur
1 teskeið salt
1 teskeið sykur
Svartur pipar eftir smekk
Aðferö:
Skerið skinkuna og beikonið í bita, fin-
saxið siöan steinseljuna og hrærið eggin
létt.Afhýðið tómatana og skerið I bita
fyrirsósuna, fínsaxiö siðan sveppina og
stöngulseljuna. Saxið laukinn og hvlt-
lauksgeirana. Afhýöið kartöflur og lauk
og skerið allt grænmetið i litla teninga.
Hitið ollu og smjör á pönnu og steikið
beikon og skinku stutta stund. Látið slð-
an grænmetiö malla með 110 mfnútur
eða þar til kartöflurnar eru meyrar. Hrist-
iö pönnuna ööru hverju og hræriö var-
lega I. Bætið við kryddjurtum, salti og
piparog loks eggjunum.
Sósa:
Hitið smjörið I potti og látið lauk, hvlt-
lauk og stöngulselju malla iþvíIum3
minútur. Bætið við sveppum og tómöt-
um og sjóðið áfram í um 7 mínútur.
Hellið soðinu út i og bragðbætið með
salti, pipar og sykri. Sjóðið við vægan
hita lum 15 mínútur eða þar til sósan er
orðin þykk.
Nýbakað brauð er afbragðs meðlæti.
Eftir að upp komst um stóra olíusamráðið hafa Neytendasam-
tökin verið að undirbúa kærur á hendur olíufélaganna fyrir hönd
neytenda. Guðberg Guðmundsson er einn þeirra sem lagði inn
sínar bensínndtur til samtakanna og viU hann fara að sjá málið
fyrir dómstólum. Neytendasamtökin vilja hins vegar vanda
vinnubrögðin enda er um prófmál innan evrópska efnahags-
svæðisins að ræða.
„Það má alls ekki fella þetta mál
niður," segir Guðberg Guðmunds-
son, 61 árs tryggingasali. Stuttu eftir
að upp komst um olíusamráðið steig
Guðberg fram fyrir skjöldu með
bensínnótur sínar sem hann hafði
safnað til margra ára.
Treystir á Neytenda-
samtökin
„Ég veit ekki betur
en að Neytendasam- 0*
tökin séu með þetta á jfi
fullu. Ég treysti sam-
tökunum fyrir því að
fara alla leið með
málið en ef þeir gera
það ekki þá mæti ég
sjálfur til olíufélaganna
og sæki það sem tekið
var frá mér ófrjálsri
hendi," segir
Guðberg
sem tel-
ur mál-
lega mikilvægt fyrir íslenskt
samfélag. Því megi alls ekki
þagga það niður.
Prófmál í uppsiglingu
„Eftir því sem ég best veit er
þetta ákveðna mál á fullu í
vinnslu," segir Jóhannes Gunn-
arsson, formaður Neytenda-
samtakanna. „Við höfum hins
vegar ekki nein fordæmi
fyrir svona máli, alia
vega ekki frá Evr-
ópu. Því er um
að ræða
nokkurs
. konar
J próf-
m mál á
i
öllu evrópska efnahagssvæðinu. Ég
bara bíð eftir að fyrsta máhnu verði
stefnt inn en við vÚjum að sjálfsögðu
að til verka verði vandað svo árang-
urinn verði sem bestur. Lögfræðing-
ur Neytendasamtakanna hefur verið
... að afla sér gagna bæði
hér innan lands og
erlendis til að
undirbúa stefn-
una og mál-
flutning." ■
Framhaldið
óljóst
Jóhannes
segir að ekki
hafi verið end-
Guðberg Guðmundsson með bensfnnót-
urnar„Ég treysti neytendasamtökunum fyrirþví
að fara alla leið með málið en efþeirgera það
ekki þá mæti ég sjálfur til oliufélaganna og sæki
það sem tekið var frá mér ófrjálsri hendi.“
I Jóhannes Gunnarsson formaður Neytendasam-
I takanna „tg bara bíð eftir að fyrsta málinu verði
stefnt mn en við viljum að sjálfsögðu að til verka verði
| vandað svo árangurinn verðisem bestur"
„Við höfum hins veg-
ar ekki nein fordæmi
fyrir svona máii, alla
vega frá Evrópu og er
því um að ræða nokk-
urs konar prófmát á
öllu evrópska efna-
hagssvæöinu"
anlega ákveðið hvemig tekið verður
á málinu. Eftir sé að taka afstöðu
hvort eitt mál verði rekið til enda
sem prófmál og svo verði sú niður-
staða grundvöllur krafna í öðmm
málum eða hvort fleira en eitt mál
verði rekið í einu:
„Spurningin er hvort við
getum beðið eftir niðurstöðu
í prófmálinu út af fyrning-
arreglum, og í því ljósi
þarf að skoða málin.
Það er ennþá verið
að skoða hvaða
leið sé best að
fara þegar litið
er til allra
þeirra sem
hafa komið
með nótur til
okkar. Það er
samt eitt mál sem
verður fyrst sett í
stefnu en spumingin
er hvað gerist í ffarn-
haldinu," útskýrir Jó-
hannes Gunnars-
son.
tj@dv.is
Bensínverðið eftir hækkanir i gær
Bensínið hækkar
í gær hækkaði bensínverð á landinu aftur eftir skammvinna
lækkun í síðustu viku. Allar bensínafgreiðslustöðvarnar hækk-
uðu um 1,20 krónur til 1,50 krónur nema Orkan sem hækkaði
um 0,10 krónur á öllum stöðum nema við Skemmuveg þar
sem hækkunin var 1,20 krónur. Þá vekur athygli að ÓB hækk-
aði aUs staðar nema á höfuðborgarsvæðinu þar sem verðið
stendur í stað. Hér að neðan er listi yflr ódýrasta og dýrasta
bensínið á landinu á 95 oktana bensfni í sjálfsafgreiðslu.
Nautakjöt valið á grillið
Um næstu helgi mæU ég með að við
griUum nautakjöt, vel hangið og fuU
meyrnað.
Þegar við tölum um fullhangið og
meyrnað kjöt á ég ekki við kjöt sem
hefúr bara fengið að þiðna í kæliskáp
eða hangið í tvo tfl þrjá daga. Fullhang-
ið og meyrnað kjöt er búið að hanga á
kæli eða verið vacumpakkað f kæU í
minnst tvær tU þrjár vikur.
Dýrasta og ódýrasta bensínið í sjálfsafgreiðslu
Ódýrast
Dýrast
Ódýrast
Dýrast
Orkan
Miklabraut 100,40
Skemmuvegur 101,60
ÓB Atlantsolfa Egó
Fjarðark/Snorrab. 100,40 Allirstaðir 101,70 Allirstaðir 101,70
Blönduós 102,90 — —
ESSO Olfs
Stóraj/Sel/Hver. 102,90 Hafnarfjörður 102,40
Vestmannaeyjar 105,50 Akranes 103,50
Skeljungur ESSO Express
Hve./Bolung. 102,90 Hæðarsmári 101,70
13 st. á landsb. 106,50 (Bara í Hæðarsmára)
Meyrnun á sér ekki stað að völd-
um gerla eins og áður var talið,
heldur fyrir tílstuðlan prótein-
sundrandi ensíma í kjötinu sjálfu.
Þessi ensím klippa á próteinþræð-
ina í kjötinu.
MikUvægt er að velja sér rétt kjöt
með réttum lit, það er að segja, ekki
þetta dökkrauða og ekki þetta föl-
rauða. Dökkrauða kjötið er eins og
nafhið bendir tU dökkt, þétt í sér og s
þurrt. Fölrauða kjötið er fölt, lint í sér
og safinn lekur úr því (Veitið þessu at-
hygli næst þegar þið kaupið nautakjöt).
Það sama á við um lambakjötið
nema að meymunin tekur örh'tið
styttri tíma. Helstu vöðvar af nautinu
sem henta á grillið eru prime rib, rib
eye, sirloin, fUle steak, T-bone,
entrecote og lund.
Munið bara þá grundvaUarreglu að
koma að grUlinu hreinu og hita það vel
áður en þið setjið kjötið á það í sirka tíu
tU fimmtán mínútur.
Gleöilegt gríllsumar.
Ómar Grétarsson
Idag veitir kjötiðnaðarmað-
ur I Gallerý Kjöti lesendum
DV innsýn Iþekkingu slna
á meðferð nautakjöts
við grillið.