Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2005, Blaðsíða 21
DV Útivist & ferðalög
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2005 21
r
Vinnuhelgi í Básum
Ferðafélagið Útivist stend-
ur fyrirsinni árlegu vinnu-
helgi i Básum þar sem allt
er gert klárt fyrir sumarið,
eins og stendur í fréttatil-
kynningu félagsins. Það er
ýmislegt sem þarfað gera,
svo sem þrífa, smíða, fúa-
verja, huga að gróðri og
göngustígum aukýmissa
smáhluta sem þarfað dytta
að. Vinnuferðir íBása hafa
mælst mjög vel fyrir hjá
þeim sem hafa tekið þátt í
henni og stendur nú
skráning yfir á skrif-
stofu Útivistar. Hægt
er að senda tölvu-
póst á netfangið uti-
vist@utivist.is eða
hringja í síma 561
1000. Vinnuhelgin er
fyrirhuguð þarnæstu helgi,
frá 6.til 8. maí.
Rómantík og menning í Nice
Uppáhaldsborg Valgeirs Magnússonar, semeftil vill erbetur
þekktur sem Valli Sport, er Nice i Frakklandi.„Mér
finnst frábært að labba um þessa borg, götulífið
er stórskemmtilegt og þar má finna mikið af
góðum veitingastöðum. Best er að finna litla
staði þar sem kokkarnir eru brjálaðir en mat-
urinn dýrlegur. Það er lika mikið af fallegum
stöðum i kringum borgina sem og uppi i
fjöllunum i næsta nágrenni. Þetta er lika
mjög rómantisk borg sem ég mun oft fara til
aftur. Það er sérstaklega skemmtilegt að vera á
litlu hóteli þvi þar finnur þú menninguna. Það er
mlkill sjarmi á slikum gististöðum, þó svo að aðstaðan sé
ekki i sama gæðaflokki og á flottustu hótelunum."
læknisleyfi. Ég reyni að koma yfir-
leitt á miðvikudagskvöldum og kem
stundum í fimmtudagsgöngumar."
Hann lætur þó ekki þar staðar
numið heldur leggur oft land undir
fót og eyðir sumarfríum sínum úti á
landi. „Vissulega er gaman að ferð-
ast erlendis og hef ég gert talsvert af
því en númer eitt er fríið hér heima
og gönguferðirnar. Og þá eru það
Homstrandir sem em toppurinn.
Það sem heillar mig mest er þessi
sérstaka náttúrufegurð og þá er
gróðurfarið alveg sérstakt og litríkt.
Þá er það einstök upplifun að vera í
þessari miklu einangrun en þarna
em engir vegir eða símahnur og að-
eins hægt að ferðast um á bátum.
Það er reyndar verið að koma upp
fjarskiptasambandi þarna en það er
öryggisins vegna og því ekkert nema
gott um það að segja."
Gunnar hefur lagt stund á göngu-
ferðir um áratugabil og gengið um
allt land. „Ég hef líka mikið verið á
hálendinu og er að fara þangað aftur
í sumar en þá ætía ég á Kárahnjúka-
slóðir norðan Vatnajökuls. Þá hef ég
gengið líklega um 23 sinnum á
Heklu þó svo að ég hafi ekkert farið
þangað síðustu ár. En ég er mjög
hrifinn af dagferðunum og hef til
Útivistarræktin 10 ára afmælinu
er fagnað iárená siðasta ári voru
það um 4 þúsund manns sem
gengu með Útivistarræktinni.
dæmis mikið verið í sunnudags-
göngum Útívistar alla tíð. Þær hafa
lengst undanfarin ár og orðið erfið-
ari en þátttakan er einnig mikil."
Góð byrjun
Gunnar segir að fyrir þá sem vilji
byrja að stunda gönguferðir um ís-
lenska náttúm sé Útivistarræktin
góður byrjunarpunktur. „Þar er
hægt að kynnast vönu fólki og leita
ráða hjá þeim. Með því að fara í þær
göngur, sem em stuttar og auðveld-
ar, er hægt að sjá hvort þetta sé eitt-
hvað sem gætí hentað líkamlegri
getu viðkomandi. Ég hef líka oft
sagt að ef menn komast upp Esjuna
á tveimur tímum og líður þokkalega
vel em þeir færir í flestan sjó.“
Hann bætir því við að úrvahð af
gönguferðum hafi aukist mikið und-
anfarin ár og hafa til dæmis trúss-
ferðir svokallaðar notið talsverðra
vinsælda. Þar er helsta farangrinum
komið á milli næturstaða og
göngugarparnir em með tiltölulega
litía byrði á sér á göngunni. „Sjálfum
finnst mér það toppurinn að labba
með aht á bakinu, það er fátt betra.
En það er ekki fyrir alla og fyrir
áhugasama ætíum við að setja upp
sérstakar æfingaferðir sem henta
mjög vel fyrir nýhða. Það kostar htið
og em yfirleitt þriggja daga göngu-
ferðir með aht á bakinu. Það má sjá
meira um þetta á heimasíðunni okk-
ar, utivist.is."
Gunnar segir sunnudagsgöng-
urnar vera næsta þrep fyrir ofan Útí-
vistarræktina. „Oft em þetta rútu-
feðir þar sem gjarnan er gengið upp
á fjöll, um átta tíma í senn. Það em
gönguferðir sem reyna talsvert á.
Svo er ahtaf ein árleg ganga hjá okk-
ur mjög vinsæl en það er Jóns-
messunæturgangan yfir Fimm-
vörðuháls. Þá koma um 3-400
manns og er yfirleitt mikh stemning
ríkjandi. En þetta reynir á, að ganga
Leiðarval er I höndum fararstjóra og verður
það ákveðið eftir veðri og færð. Þaö sama
gildir um heimferðina, annaðhvort verður
fariö yfir jökul eða Kjöl. Nánari upplýsingar á
utivist.is.
30. aprfl:
Fjölskylduganga á
Geitafell
Ferðafélag Austur-
Skaftafellssýslu stendur
fyrir fjölskyldugöngu frá
Geitafelli að Efstafellsgili I
Nesjum. Nánari upplýsingar á
horn.is/ferdafelag.
30. apríl:
Söguganga f Kirkju-
bólsteigi
Ferðafélag Fjarðamanna
gengur um fornar rústir Ásmundarstaða og
skoðar gamla sveitasamkomusvæðið. Mæt-
ing kl. 20 við Kirkjubólsá.
1. maf:
Göngugleðin
Göngugleði Ferðafélags-
ins er sem fyrr á sunnu-
dögum. Lagt afstaö frá
Mörkinniókl. 10.30.
Gengið I nágrenni Reykja-
vlkur 12-4 tlma. Takið með
ykkur nesti. Allir velkomnir.
I.maf:
Göngugarpar á
Úlfarsfelli
I dag munu Göngu-
garpar hittast viö
Vetnisstöðina við
Vesturlandsveg kl. 10. Genginn verður
hringur eftir brúnum Úlfarsfells. Frábært út-
sýni I góðu veöri. Göngutlmi 3-4 tlmar.
2. maf:
Útivistarræktin
I dag er farið frá Topp-
stöðunni við Elliðaár
ogfarinn hringurí
Elliðaárdalnum.
Gengið er upp I gegn-
um hólmann í ánni og
vestan megin viö ána upp
að Vatnsveitubrú, þar sem farið erausturyfir
ána. Stansað er I nágrenni Árbæjarlaugar
og haldið haldiö niöur með Elliðaánni að
austan. Gönguferðinni lýkur á sama stað og
hún hófst rúmri klukkustund fyrr. Hópurinn
hittist kl 18 og eru allir velkomnir.
Gunnar H. Hjálmarsson Upphafsmaður
Útivistarræktinnar og missir enn þann dag I
dag ekki úrviku.
25 km í 1000 metra hækkun í einum
rykk."
Að síðustu bendir Gunnar á að
börn eru einnig ávaht velkomin í
göngur Útivistarræktarinnar og er
það góð leið fyrir fjölskylduna að
njóta umhverfisins saman.
eirikurst@dv.is
Árbók Ferða-
félags íslands
kynntíkvSld
Útgáfu Árbókar 2005, sem Feröa-
félag fslands gefur út, veröur fagnað
I húsakynnum félagsins að Mörk-
inni 6 í kvöld. Hjörleifur Guttorms-
son, náttúrufræðingurí Nes-
kaupstað og höfundur bókarinnar,
mun fara yfir svæðið sem bókin
fjallar um, Austfirði frá Reyðarfírði
til Seyðisfjaröar. Þarámeðal veröa
sýnd nokkur kort afsvæðinu. Allir
eru velkomnir og verður skemmtileg
dagskrá i boði, kaffí og léttar veit-
ingar. Hefst fögnuöurinn kl 20.1
bókinni eru 350 litljósmyndir sem
Hjörleifur hefur tekið allar en á þeim
kemur fram hiö undurfagra lands-
lag svæöisins. Þá er einnig mynda-
syrpa frá hverjum þéttbýlisstaö á
svæöinu, Reyðarfírði, Eskifiröi, Nes-
kaupstaö og Seyðisfirði. 20 gamlar
Ijósmyndir af mannvirkjum og
merkismönnum fyrri tíðarprýða
einnig síður bókarinnar.
<11 ,
Sérkjör á dag erlendis* Bgir þú von á vinum eða öðfum gestum að utan,
„ .. . „ _An. skaltu benda þeim á að hafa samband við Avis
fciretianu 2.700 Kr. m.v.BM<k á Íslandí og kynna sér þau tilboð sem í boði eru
Danmörk 3.100 kr. m, Afw* á bílaleígubílum. AVIS-specíal eða AVIS-sérverð
er allt sem nefna þarf við sölumann okkar og þú
Florida 2.300 kr. m.v. Xftokk eða gestír þínir fáið okkar hagstæðustu kjör.
Frakkland 2.500 kr. mvAHokk (slandkr. 3.500,-m.v.Aiioi<k.iágm.7daoaiei9i.
(talía 2.300 kr.mv BMdt (rf™«t1/03-14A»á26«8-3t/12,200S)
Kanarý 1.800 kr,«A«*
Spánn 2.100 kr.mv.Afiokk Bnnig tilboð á staBfri bílum.
Innifalið í verði erlendís:
Ótakmarkaður akstur, skattur, kaskótrygging, þjófatryggíng og
afgreiðslugjatd á flugvelli. Ekkert bókunargjald.
7% afsláttur veittur af öðrum flokkum í öllum löndum.
*M.v. 7 daga lágmarifsleigu. Verft háft breytingum á gengi. Gildir til 31/03 2006.
V/SA
www.avls.ls
AV/S
Víð gmum betur
AVIS Knarrarvogi 2 • 104 Reykjavík • Sími: 591 4000
Fax: 5914040 • Netfang: avis@avís.ís