Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Qupperneq 17
Fjölskyldan DV ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ2005 7 7 Til að borða hollt verðuraðkaupa hollt Búðin Það þarfnast gríðarlegrar skipulagningar að ætla sér að grennast. Best væri að ákveða máltfðir viku fram {tímann og til þess þarf að skipuleggja matar- innkaup vel svo þau hráefni sem þú ætlar að nota séu við hend- ina. Passaðu þig á að fara ekki svöng eða str'essuð í búðina, það gæti endað með kæruleysisleg- um innkaupum. Innkaupalistinn Þarf að vera gáfulegur og þó svo að sniðugt geti verið að kaupa niðursoðið grænmeti og ávexti, þá verður að velja þær tegundir sem inni- halda Ktinn sykur og salt. Krydd, jurtir, sítrónusafi, ólívur, hvít- d laukur, sojasósa og tómat- og f chillisósa erallt bragðmikil og fitulítll fæða. j/f1 Við elda- mennskuna er best að grilla, baka, elda (örbylgjuofni og gufusjóða. Ef olía er notuð við eldamennsk- una þá skaltu mæla magnið sem Æ, þú notar með skeið. Ef J þú eldar pottrétt, *•* . pastasósu eða chillihakk, skaltu passa þig á að hafa kjöt- ,, 1 ið I®**' magurt og steikja ’ það í eigin safa , eða nota sem minnst af olíu. Not- aðu léttmjólk (kartöfiumúsina og bættu gjarnan öðru græn- meti við eins og gulrótum, káli eða lauk. Það eykur bæði bragð og næringargildi. Sósugerð (stað þess að nota fitu úr kjöti til að búa til sósur skaltu frekar notast við pakkasósur og léttmjólk, maizenamjöl i stað hveitis og smjörs. Ef gera á ostasósu er sniðugt að nota lítið magn af bragðsterkum osti,frekar en mikið af bragðmildum, það spar- ar margar kaloríur. 1 www.sumarbudir.is upplýsingar og bókanir: 551 9160 - 551 9170 fleiri námskeií þéttari dagskrá betri aístaía ógleymanlegt sumar hefur réttindi til að vera sjálfstætt starfandi ráðgjafi, að selja sína þjón- ustu en hefur samt aldrei haft neina aðstöðu til þess vegna þess hve rekstur búðarinnar og heimasíðn- anna tekur mikinn tíma. Hjálpartæki Guðrún er með mikinn fjölda mjaltavéla sem hún leigir út og selur öll hjálpartæki við brjóstagjöf. Hún hefur auk þess sérhæft sig í þekk- ingu á mjólkuraukandi og mjólkur- minnkandi efnum, selur þau og veit- ir ráðgjöf. Aðspurð segir Guðrún að algengt sé að konur komi inn með sérstakt vandamál en eftir spjall og spekúla- sjónir komist þær að því að það er eitthvað alit annað að. „Næstum all- ar konur leggja á brjóst og eru með börnin á brjósti þegar þær útskrifast af fæðingardeild en svo fara þær að heltast úr lestinni og eru misjafnar ástæður fyrir því," segir Guðrún og telur að misjaftiar áherslur fólks í líf- inu og hversu misjafnlegar fólk þoli mótlæti sé ástæða þess. „Sumar konur eru þvílíkar hetjur en margar gefast strax upp og þola ekki minnsta mótbyr." Mjólkuróþol og formjólkur- kveisa Þegar talið beinist að meintu mjólkuróþoli barna gagnvart brjóstamjólk segir Guðrún slíka greiningu yfirleitt byggða á van- þekkingu. Hún segir formjólkur- lOástæðurfyrir því að hafa barn á brjósti I 1. Auðveldara er fyrir barnið að melta brjóstamjóÚc en nokkra aðra sem þýðir að bamiö gubbar minna og er síður með loft í malla. 2. Brjóstamjólk minnkar verulega líkumar á fæðuofnæmi og exemi. Þau böm, sem er gefín bijósta- mjólk skemur en sex mánuði, em sjö sinnum lfklegri til að fá of- næmi en þau sem vom lengur á brjósti. 3. í bijóstamjólk fær barnið betri vörn gegn berkjubólgu, lungna- bólgu, syk- ursýki og astma. 5. Börn á brjósti fá 5-10 sinnum síður magasýkingar. 6. Það er tíu sinnum ólíklegra að barn á brjósti lendi á spítala fýrsta árið. 7. Brjóstamjólk inniheldur end- orfi'n sem lina verki. 8. í bijóstamjólk em allavega 100 efni, þar afflögur mjög sér- stæð prótein, sem ekki er að finna í for- múlu-mjólk. 9. Börn á brjósti fá helmingi sjaldnar eyrnabólgu en önnur böm. Meðpról „Eftir að hafa eignast fyrirbura fór ég að leigja út mjaltavélar og í kringum það fannst mér ég þurfa á meiri ráðgjafarmenntun að halda,“ segir Guðrún Jónasdóttir, 4 barna móðir og eigandi verslunarinnar Móðurástar. Guðrún tók ráðgjafa- próf sem áhugamaður í brjóstagjöf í Danmörku og er einnig með próf í brjóstagjafarráðgjöf, IBCLC, sem er alþjóðlegt diplómapróf á vegum ljósmæðra sem tekið er af um 1000 konum á ári hverju víðs vegar um heiminn. Undanfarin ár hafa þessi próf verið tekin hér og langflestar þeirra sem það hafa tekið em ljós- mæður. Aðeins 24 tímar í sólar- hringnum „Ég á nún^ og rek verslunina Móðurást þar sem ég sinni konum með börn á brjósti," segir Guðrún sem hefur mikla trú á brjóstamjólk, en auk þess heldur hún úti heima- síðunum modurast.is og brjosta- gjof.is. Sú síðarnefnda er spjallvefur fýrir konur með börn á brjósti þar sem þær geta deilt reynslu sinni og vandræðum með öðrum konum. „Það er mikill áhugi fyrir umræð- unni en ekki mjög stríð umferð um brjostagjof.is þar sem konur í barn- eignarfríi eyða minni tíma á netinu, en það er því meiri straumur á modurast.is," segir Guðrún og bætir við að konur komi jafnvel frekar í búðina og spjalli við sig yfir borðið. Upphaflega ætlaði Guðrún, sem brjástagjafarráöajöl kveisu al- genga en í byrj- un gjafar er algengt að mjólkin sé , vatnsmikil, mjög laktósa- rík og fitu- snauð, en eftir því sem h'ður á gjöfina verð- ur hún fiturfk- „Þær konur sem til dæmis mjólka mjög mikið verða oft fyrir því að bamið drekkur bara formjólkina sem fer hratt í gegn og stoppar varla neitt. Börnin sýna merki kveisu og oft kemur upp sú spurning hvort þau þoh ekki mjólk- ina. Það þarf að kenna konum ráð til að börnin drekki fituríku mjólkina sem kemur síðast, en það er tækni- legt atriði og er ekki meðfætt." Guð- rún telur að æskilegt sé að ákveða ekkert slikt að óathugúðu máli og segir: „Þegar kona fær þær upplýs- ingar að barnið þoli ekki mjólkina, þá er mjög líklegt að hún hætti með barnið á brjósti." Ráðleggingar Ástæða þess að barnið sýgur ekki nóg til að fá feitu mjólkina getur líka verið að þau hafa fengið snuð svo fljótt að þau nenna ekki að drekka mikið. Ef mamman mjólkar vel geta þau einnig orðið stútfull áður en kemur að góðu mjólk- inni. Sem ráð við ( þessu segir (> ^ Guðrún: „Hægt er að ‘ ■ bjóða þeim 4 alltaf sama brjóstið í 3 tíma og hleypa þeim ^ ekki í hitt." Kúamjólkur- prótín á það líka til að skila sér frá móður og í brjóstamjólk og í þeim tilfellum þarf að skera niður mjólkurvörurnar eða taka efni sem brjóta niður kúamjólk- urpróteinin svo þau fari niður melt- ingarveginn en ekki í brjóstamjólk- ina. „í þessu er samt ekki hægt að al- hæfa neitt og þarf að skoða hverja konu fyrir sig og meta hana út frá hennar aðstæðum," segir þessi harðduglega áhugakona um brjósta- gjöf og þarf að fara að sinna við- skiptavinum. ragga@dv.is 4. Börn á brjósti fá síður bleiuútbrot. Guðrún Jónasdottir er eig- andi verslunarinnar Móður- ást sem sérhæfir sig í hjálp- artækjum við brjóstagjöf og heldur uti tveimur vefsiðum *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.