Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 3 Vernda Strákana Óryggisverðir Pössuðu á að enginn kastaðiöðru rjómatertum í strákana. Spurning dagsins Ætlar þú á landsleikinn? „Nú, er fótboltalandsleikur? Ég vissi það ekki og ætla ekki á hann. Ég veit nákvæmlega ekkert um fótbolta, veit ekki einu sinni við hverja þeir eru að keppa. Ég rugla líka alltafsaman handboltalands- liðinu og fótboltalandsliðinu." Bergur Finnbogason, nemi Erfótbolta- landsleikur? „Nei. Ég ætla frekar að hitta kærustuna mína. Mér er líka nákvæm- lega sama hvortísland vinnur eðaekki." Þórður Ragnarsson, vélfræðingur „Nei, ég er alls engin fótbolta- kona. Hverjum erum við ann- ars að keppa gegn? Ætli Is- land tapi ekki." Lára Guðnadóttir, af- greiðslukona á Apótek „Mig langar til að fara en ég kemst ekki. Ég held að ísland vinni þetta tvö núll. Jóhannes Ágústsson, starfs- maður Norðuráls „Nei. Ég hef engan áhuga á fótbolta.Ætli Island vinni þetta samt ekki." Valgerður Dagmarsdóttir, starfsmaður Landsbankans Það var ekki árennilegur hópur öryggisvarða frá Securitas sem var saman kominn á Lækjartorgi í hádeginu í gær. Ástæð- an var nýjasta uppátæki Strákanna á Stöð 2, þeirra Sveppa, Audda og Péturs. Þeir buðu öllum þeim sem vildu að kaupa rjómatertur og kasta í andlitið á þeim, upplagt tækifæri fýrir þá sem telja sig hafa harma að hefna fyrir einhver af uppátækjum þeirra félaga. Skyndimyndin Magnús Agnarsson, þjónustustjóri hjá Securitas, sagði að hlutverk þeirra væri að sjá um að aÚt færi sómasamlega fram, í það minnsta eins sómasamlega og kostur er þegar Strákarnir eru annars vegar. „Við munum meðal annars gæta þess að enginn kasti neinu öðru í þá heldur en rjómatertum. Ég heyrði líka af því að handboltalandsliðið ætlaði að mæta og taka nokkrar rjómatertudúndrur á þá,“ sagði Magnús. (dag mæta íslendingar Ungverjum í landsleik í knattspyrnu í undankeppni fyrir heimsmeistararhötið 2006. Leikurinn verður leikinn á Laugardagsvelli og hefst klukkan 18:05. (slendingar hafa leikið fimm leiki í riðlinum og aðeins hlotið eitt stig, og eru því í neðsta sæti ásamt Möltu. Upphitun fyrir Bubba „Bubbi var þama að kynna plötuna Lífið er ljúft. \ Ætli þetta sé ekki í Bíóhöllinni í Akranesi," segir Orri Harðarson Gamla myndin trúbador um gömlu myndina, sem að þessu sinni yar tekin árið 1993. „Þessir tónleikar í voru sendir út í beinni á Rás tvö. Ég var þama tvítug- ur og nýbúinn að gefa út mína frystu plötu. Bubbi fékk mig til að hita upp fyrir sig og svo tókum við lagið saman í restina. Mér er minnisstætt að hann vildi ekki taka Bubbalag heldur lag af minni plötu. Þetta var skemmtilegt kvöld og eftirminnilegt. Enda var Bubbi hetjan mín fram Skilorð Orðið merkir skilyrði, forsenda eða fyrirvari. Þannig er skilorðsbundmn dómur bundinn ákveð/iu sk/'yrð/, venjulega þvi að fullnustu refsingarinnar er frestað *** um ákveðinn tíma, að þvi að sakborningurinn brjóti ekki af kilorðstímanum. Aftur á móti er , þykir vera skilorður talinn sann- , traustur og vandaður. eftir öllu frá því maður var að byrja, svona um ellefu-tólf ira aldur. Ég hitaði Ifka upp fýrir hann á útgáfutónleikunum á í Borgarleikhúsinu. Hann tók mig eiginlega undir sinn vemdarvæng þegar ég var að byrja og kann ég hon- um þakkir fyrir það.“ ...að árið 2003 fór landinn alls 1.446.243 sinnum í bíó, samkvæmt tölum Hagstofu íslands. Kvótið Málið „Þaö virðist ubreiddur misskilningur að Fréttablaðið hafi talið að það væri aö fletta ofan afhneyksli eða lagabrotum með þvíað segja lesendum frá þvi hvernig einkavæðingu bankanna varháttað." Sigurjón M. Egilsson i leiðara . Fréttablaðsins, miðviku- rdmfs. . daginn l.júni. ÞEIR ERU FEÐGAR Fornbókasalinn & kvikmyndagerðarmaðurinn Bragi Kristjónsson, fornbókasali á Klapparstígnum, er faðir Ragnars fsleifs Bragasonar, kvikmyndagerðarmanns og talsmanns listahópsins Lorts. Bragi, sem fæddur er 17. júlf árið 1938, hefur um áraraðlr rekið fornbókaverslun ( miðborg Reykjavíkur og hefur hann átt traustan kúnnahóp lengi. Ragnar (sleif- ur er fæddur 21. febrúar árið 1977 og er yngstur af börnum Braga bóksala. Ragnar hefur stundað há- skólanám erlendis undanfarin ár en auk þess hefur hann látið f sér heyra f iistaheiminum. Þeir feðgar bykja báðir hinir mestu húmoristar og gáfu- menni, svo Iftið eitt sé nefnt. Svefnsófar með heilsudÝnu Recor L — ,'í; ENSE0 SVEFNS0FI160 / 209x95c 0 / 187x95cm - Margir litir Komdu í verslun okkar að Faxafeni 5 og sjóðu glæsilegan sýningarsal okkar fullan af nýjum svefnsófum. Svefnsófar með heilsudýnu og MicroFiber óklæði í mörgum litum og stærðum. VW svefnsófi 184x91 cm - Litir Brúnt og svart leður. Svefnsvæði 150x200 cm. Kim svefnsófi 203x95 cm - Litir Camel, hvítur, brúnn. I Svefnsvæði 143x193/215 cm. Sýningarsalur á neðri hæð fullur af nýjum svefnsófum, glæsileg tilboð í gangi! Wimtex svefnsófar eru allir með úmfatageymslu. Rpfyfl Faxafeni 5 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is mm Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.