Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 16
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★'fr'Ff'&^'w'lír 7 6 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 Helgarblað DV Aldrei ot s Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir hefur náð af sér 20 kílóum á einu ári. Jó- hanna er að nálgast sjötugsaldurinn og hefur aldrei liðið betur. TILBOÐ NR. 2 ÞJÓÐLAGAGÍTAR KR. 14.9M POKI, ÓL, STILLITÆKI 0G GÍTARNEGLUR ¥ ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ TILBOÐ NR. 3 KLASSISKUR GÍTAR KR. 10.900 POKI, STILLITÆKI OG GÍTARNEGLUR TILBOÐ NR. 4 RAGMAGNSGÍTARTILBOÐ KR. 22.900 RAFMAGNSG. MAGNARI, POKI, ÓL, SNÚRA, NEGLUR OG STILLITÆKI TILBOÐ NR. 5 BASSATILBOÐ KR. 42.900 BASSI, MAGNARI, POKI, ÓL, SNÚRA, STILLITÆKI, NEGLUR OG STANDUR OFURTILBOÐ Trommusett með öllu 49.900 kr. TILBOÐNR.1 MAPEX TROMMUSETT MEÐ RÉTTVERD 79.900 TILBOÐSVERÐ R.59.900 „Ég er sönnun þess að það er aldrei of seint að byrja að hreyfa sig,“ segir Jóhanna Sigríður Sigurðardótt- ir, sem náð hefur af sér 20 kílóum. Jó- hanna Sigríður er að nálgast sjötugs- aldurinn og segist alltaf hafa verið of feit. Á einu ári náði hún hins vegar af sér 20 kflóum og stefnir á að taka tíu í viðbót. „Ég var lengi búin að vera 30 kflóum yfir minni réttu þyngd og er nú loksins að ná mér af þeim í róleg- heitunum. Ég geri þetta skynsamlega og er aldrei svöng og hefur aldrei lið- ið jafn vel á ævinni," segir Jóhanna og bætir við að hreyfingin hafi gert meira fyrir hana. „Ég hef þjáðst af slitgigt í gegnum árin en í dag finn ég ekki fyrir henni og get því sagt með sönnu að Jireyfingin breytti öllu mínu lífi því ég er laus við aílan sárs- auka,“ segir Jóhanna en hún hefur náð þessum glæsilega árangri í TT- námskeið hjá Dansrækt JSB þar sem hún dansar af sér spikið ásamt öðr- um konum á öllum aldri. Mætti tábrotin í ræktina Jóhanna er sex barna móðir og hafði varla stigið inn í leikfimisal síðan hún var 14 ára. „Ég sá flotta mynd af söngkonunni Diddú og vissi að hún hefði farið á þetta námskeið og því ákvað ég að gera það sama,“ segir Jóhanna, sem hef- ur þó ekki verið í algjöru hreyfing- arleysi þar sem hún gengur reglu- lega á fjöli. Henni hafði einu sinni á ævinni áður tekist að losna við aukakílóin en fór þá þá óskynsam- legu leið að hætta að borða. „Þá var ég á barneignaraldri og þurfti að ná af mér 20 kflóum eftir barnsburð. Núna er ég mun skynsamari enda er ég starfandi sjúkraþjálfari og þekki líkamann vel. Ég vissi alveg út í hvað ég væri að fara og hvað er það besta fyrir mig og ég passa mig á því að fara eftir því sem kennar- arnir segja okkur. Svona þjálfun krefst aga og ég mæti nánast und- antekningarlaust 5 sinnum í viku og mætti meira að segja tábrotin," segir Jóhanna hlæjandi og bætir við að hún hafi þá þurft að gera allar æfingarnar skökk og skæld. Hreyfingin skiptir öllu „Ég er að sjá ungar stelpur á aldr- inum 16 til 20 ára sem eru að byrja að missa kflóin. Offita er orðin að heil- brigðisvandamáli hér á landi og því er þetta algjört kraftaverk. Þegar mér hefur tekist að ná markmiðinu mínu æda ég að halda áfram því þá verður komið að því að styrkja vöðvana. Ég mun aldrei hætta í leikfiminni því þetta er svo dásamlegt og vellíðanin er svo mikil þegar maður er búinn með æfingamar." Jóhanna segist sannfærð um að hreyfing og breytt mataræði skipti öllu máli. „Fyrir tíu árum gerði ég tilraun á sjálfri mér og tók mig til og púlaði á þrekhjóli í klukkutíma á dag án þess að breyta mataræðinu. Þá léttist ég um heil 10 kfló á einum mánuði svo það er greinilegt að hreyfingin skiptir höfuð máli. Við verðum að brenna það sem við borðum." Jóhanna segist stund- um svindla í mataræðinu en vill þó ekki kalla það svindl. „Maður verður að velja á mflli. Ef ég fæ mér súkkulaði þá sleppi ég kvöldmarnum í staðinn." : m ■ ■ L. . „Eg safÍQttamyng af söngkqnunhi Diddú og vissi að hújrhefði farið á þetta nqrhskeið dg því ákvað ég áð gpra það sárna;" seglr Jó-* ‘ hann'a, semhefur þój. ekki verið í qigjöru hreyfingarleysi þar sem hún gengyr reglu- lega á fjöli. f dag Heilbrígð, hress og kát. DV-mynd Stefán
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.