Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 Helgarblað DV Tvítugur skaut á vegfarendur Tvítugur geðsjúklingur skaut tvo menn I litlu þorpi í Bretlandi um helgina áður en hann framdi sjálfsmorð. Gary Stone gekk berfættur niður götu eftir að hafa skotið á mennina og öskraði i sífelldu: „Hver vill vera næst- ur?"Stone skautá Daniel Barker og Luke Simm- onds fyrir framan tugi vitna. Honum hefur verið lýst sem vandræðagemlingi sem elskaði byssur. Hann hafði drukkið stíft kvöldið örlagaríka. Barker og Simmonds liggja alvarlega slas- aðir á sjúkrahúsi. Plötuð upp í bflinnog myrt Móðir hinn- ar 77 ára Jeshma Raithatha sem fannst myrt nál- ægtheimili sínu í Sud- buryHillí London fyrir viku segist viss um að ein- hver hafi tekið Jeshma upp í bíl- inn til sín.„Ég er viss um að ein- hver plataði hana inn í bílinn til sín. Einhver sem hún hélt að hún gæti treyst," sagði Manjula, móð- ir hennar. Fjölskyldan er harmi slegin en Jeshma var stungin til bana. Þessa dagana hefur verið herferð í gangi í Bretlandi þar sem stúlkur eru hvattar til að fara ekki upp i bíla með ókunn- ugum. Sexfundust látnirí Ohio Sexmannsog þar af fjögur börn fundust látin um síðustu helgi í Bellefontaine í Ohio. Lögreglan telur að einn afþeim látnu hafí myrt fjölskylduna sína áður en hann framdi sjálfsmorð.„Ég hef unnið í lögreglunni í 35 ár en aldrei hefég séð annað eins," sagði lögreglumaður sem kom fyrsturá vettvang. Sjöunda manneskjan varskotin í höfuðið en gat kallað á hjálp. Hún liggur núá sjúkrahúsi og ekki er vitað um ástand hennar. Theresa Cross var skelfileg móðir. Ef eina dóttir hennar, Terry, sem lifði af vistina með henni hefði ekki farið til lögreglunnar væri Theresa frjáls enn þann dag í dag. Það tók Terry sex ár að sannfæra lögregluna um að ódæðisverkin hefðu í raun og veru verið framin. Brenndi dóttur sína lifandi og svelti aðra til dauöa Saga stúlkunnar var svo ótrúleg að hún hlaut að hafa skáldað hana upp svo lögreglan gerði ekkert í málinu. Árið 1986 fór Terry Knorr til lögregl- unnar í Utah og hélt því fram að móð- ir hennar og tveir bræður hefðu myrt systur hennar árið 1984 með því að kveikja í henni. Enn fremur hélt hún fram að móðir hennar hefði svelt aðra systur hennar til dauða. Lögreglan neitaði að taka söguna trúanlega næstu sex árin og það var ekki fyrr en lrk systranna fundust að sannleikurinn kom í ljós. Hvemig gat móðir framið svo hryllilegt ódæði á sínurn eigin bömum? Myrti fyrsta eiginmanninn Theresa Cross fæddist árið 1946 í Sacramento í Kalifomíu. Faðir hennar vann hörðum höndum að því að afla fjölskyldunni lífsviður- Sakamál væris en stuttu eftir að fjölskyldan flutti út úr lítilli íbúð í stórt hús í Rio Linda greindist hann með Parkin- son-sjúkdóminn. Hann varð að gefa fyrirtæki sitt upp á bátinn og missti fljótiega húsið. Eftir það varð hann þunglyndur og tók að beita bömin sín ofbeldi. Therasa var gífurlega afbrýð- isöm út í eldri systur sína og var í enda- lausri samkepþni um athygli móður þefrra. í verslunarferð dag nokkum fékk Swannie Cross, móðir Theresu, hjartaáfall og lést í fanginu á henni. Eftir dauða móður sinnar breyttist Theresa. Hún varð þunglynd og jafn- aði sig aldrei. Fjölskyldan tvístraðist og missti allt sem hún átti og Theresa gift- ist fyrsta manninum sem leit á hana. Cliff Sanders var flmm árum eldri en hún. Þau giftust og eignuðust bam en hann hafði h'tinn áhuga á fjölskyld- unni og vildi fr ekar sitja á bamum með vinum sínum. Theresa varð fljótt ófrísk aftur og Sanders sýndi því engan áhuga. Eftir mikið rifrildi þar sem Theresa sakaði hann um að haida framhjá sér ákvað Sanders að láta sig hverfá. Hann pakkaði dótinu sínu og ætlaði út þegar Theresa greip riffil og skaut hann í bakið. Ofbeldið eykst Theresa hafði lagt inn kæm gegn Sanders viku áður svo lögreglan trúði henni þegar hún sagðist hafa skotið hann í sjálfsvöm. Kviðdómur horfði á börnin og vildi ekki eyðileggja líf þeirra og bamsins sem hún bar undir belti. Theresa var því dæmd saklaus. 18 ára var hún því ein með bömin og leitaði huggunar í áfengi. Lee Thomsberry var næsti maður í lífi hennar og virtist taka bömunum sem sfnum. Hann var í hjólastól og Theresa leit fljótiega á hann sem Svnirnir William og Robert hjálpuðu móður sinni að láta llk systrannaliverfa. Allar ákærur gean þeim voru felldar mður.J heimilishjálp frekar en kærasta. Hún fór að vera með öðmm mönnum og giftist fljótiega Robert Knorr. Þau eignuðust þrjú böm en hjónabandið fór fljótt í hundana. Ron Pulliam var hennar þriðji eiginmaður en hún skildi við hann og giftist Chet Harris en skildi við hann mánuði síðar. Á meðan á þessu stóð tóku bömin hennar eftir hvemig hegðun hennar breyttist. Hún drakk meira og fitnaði stöðugt. Ofbeldið gegn þeim varð einnig alvarlegra. „Hún var vön að berja okkur þar sem hún hélt að við væmm djöflar," sagði Terry Knorr, yngsta bamið. Nágrannar sögðu síðar lögreglunni að óþefurinn sem lagði frá húsinu hefði verið hryllilegur. Brenndi dóttur sína lifandi Einn daginn beit Theresa í sig að elsta dóttur hennar, Susan, væri nom. Susan þorði ekki annað en að flýja að heiman en móðir hennar fann hana nokkrum dögum síðar og skipaði syst- kinum hennar að skiptast á að halda henni niðri á meðan hún lét höggin dynja á henni. Hún handjámaði Susan við rúm svo hún myndi ekki láta sig hverfa aftur. Árið 1982 skaut hún Sus- an í brjóstið og neitaði að fara með hana á sjúkrahús. Tveimur árum síðar, þegar Susan var orðin 17 ára, ákvað hún að fara að heiman. Mamma hennar samþykkti það með einu sktilyrði. Hún fengi að taka byssukúluna úr henni svo hún hefði engar sannanir ef hún færi til lögreglunnar. Eldhúsgólfinu var breytt í skurðstofu og Theresa dró kúluna út. fgerð komst í sárið og Susan fékk of- skynjanir. Theresa ákvað þá að best væri að losa sig við hana. Hún skipaði sonum sínum að koma henni út í b£l og kastaði henni út við hraðbraut eftir að hafa hellt bensíni yfir hana og kveikt í henni lifandi. Rotnunarlyktin var kæfandi Árið 1985 ákvað Theresa að Sheila dóttir hennar ætti að selja sig á götun- ni. Sheila kom heim með mikla pen- inga og um tíma viritst Theresa róast. Nokkrum mánuðum síðar fékk hún þá flugu í höfuðið að Sheila væri ófrísk og líklega með kynsjúkdóm. Hún barði hana og lokaði inni í matarbúri. Systk- ini hennar máttu ekki gefa henni að Leyniskyttan unga Lee Boyd Malvo var á dögunum færður ffá fangelsinu í Virginia til Maryland þar sem réttað verður yfir honum vegna sex morða. Lögffæðingur hans segir frekari réttar- höld óþörf þar sem hann hafi þegar verið dæmdur í lífstíðarfangelsi íýrir morðið á FBI-konunni Lindu Franklin. Malvo, sem í dag er tvítugur, og John Allen Multammad, sem er 44 ára, myrtu tíu manns í Washington í októ- ber árið 2002. Malvo var 17 ára þegar þeir skutu á fólkið og fær því ekki sekur um öll morðin þar sem hæstirétt- ur í Bandaríkjunum hefur tekið fyrir dauðadóma á unglingum. Réttað verð- ur yfir Malvo og Muhammad í Mar- yland þar sem saksóknarar í Virginia era úrvinda eftir að hafa séð um málið n P Susan og Sheila Susan var brennd lif- andi en Sheila pínd tii að selja sig og siðan svelt til dauða. drekka eða borða og Theresa setti handklæði undir hurðina svo þau heyrðu hana ekki gráta. Þremur dögum síðar heyrðu þau hávaða frá búrinu. Sheila hafði reynt að klifra í hillunum og fallið niður. Þau opnuðu ekki hurðina fyrr en rotnunar- lyktin var að kæfa þau. Þá skipaði Theresa sonum sínum að setja lfláð í kassa og losa sig við það á víðavangi. Báru vitni gegn móður sinni Efttir dauða Sheilu fór Theresa að hafa áhyggjur af að lögreglan væri komin á sporið svo hún ákvað að flytja. Bömin vora öll vaxin úr grasi og ákváðu að fara sitt í hverja áttina. Ann- ar sonanna framdi misheppnað vopn- að rán og var handtekfrm á meðan hin börnin reyndu að koma ltfi sínu á rétt- an kjöl. Árið 1992 sá Terry þáttinn America’s Most Wanted og íhugaði að fara aftur til lögreglunnar. í iyrstu gekk ekkert en þegar hún ákvað að hringja í lögreglumanninn Ron Perea komst hreyfing á hlutina. Hann lofaði henni að skoða málið og á næstu dögum fóra púslin að raðast saman. í nóvember 1993 vora Theresa og tveir synir hennar ákærð fyrir morð. Bræðumir ákváðu að gera samning um að vitna gegn móður sinni gegn léttari refsingu en mánuði síðar vora allar kærur gegn þeim látnar fafla nið- ur. Þegar Theresa frétti af samningi sona sinna ákvað að hún játa til að komast hjá dauðarefsingunni. Hún var dæmd í tvöfalt lífsti'ðarfangelsi og á möguleika á áfríun þegar hún verður áttræð. Terry Knorr hafði verið beitt of- beldi og misnotuð kynferðislega af móður sinni og eldri bræðrum. Ef hún hefði ekki tekið af skarið væri móðir hennar lfldega frjáls enn þann dag í dag. Hún veit samt hversu heppin hún var samanborið við systur hennar. Leyniskyttan Lee Boyd Malvo var færður milli ríkja því saksóknarar höfðu fengið nóg Malvo fær ekki dauðadóm Mennimir tveir héldu íbúum Was- hington-borgar í heljargreipum þegar þeir skutu á bláókunnugt fólk af handahófi. dauðarefsingu þótt hann verði fundinn síðan þeir vora handteknir. Lee Boyd Malvo Malvo var 17 ára þegar þeirjohn Allan Muhammad skutu á fólkið og færþvl ekki dauðarefsingu þótt hann verði fundinn sekur um öll morðin þar sem hæstiréttur í Bandarlkjunum hefur tekið fyrir dauðadóma á unglingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.