Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 4. JÚNI2005 Sjónvarp DV ► Sjónvarpið kl. 20.25 Napóleon Myndaflokkur í fjórum þáttum frá 2002. Napóleón erfangi Englendinga á eyjunni St. Helenu og rekur viðburðaríka sögu sína fyrir breskri stúlku sem hann kynnist þar. Leikstjóri er Yves Simoneau og meðal leik- enda eru Christian Clavier, Isabella Rossell- ini, Gérard Depardieu, John Malkovich og Anouk Aimée. ► Stöð 2 kl. 20.05 Kóngur um stund Brynja Þorgeirsdóttir heldur áfram að kynna íslenska hestamenn fyrir þjóðinni. En um hvað snýst hesta^ mennska eiginlega og hvers^ vegna stunda hana yfir tuttugu þúsund manns? Svarið liggur í augum uppi. Enginn sem kynnist íslenska hestinum stendur eftir ósnortinn, segir Brynja, sem fer á kostum í þáttunum. ► Stöð 2 Bíó kl. 00.00 Happatölur Hinn þekkti veðurfréttamaður Russ Richards er í fjár- hagskröggum. Hann er búinn að opna verslun með vélsleða og á ekki fyrir afborgunum. Verði ekkert að gert blasir gjaldþrot við Richards. Viðskiptafé- lagi hans kemur þá með snjalla lausn til að redda málunum. Þeir skuli bara svindla I lottóinu og þar með verði öll vandræði þeirra úrsögunni. Aðalhlutverk: John Travolta, Lisa Kudrow,Hm Roth, Ed O'Neill. Leikstjóri: Nora Ephron. 2000. Bönnuð börnum. Lengd 105 mín. irfrk næst a dagskra... sunnudagurinn 5. jiíní SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 9.00 Disneystund- in 9Æ1 Stjáni (24:26) 925 Sigildar teikni- myndir (38:42) 932 Sögur úr Andabæ (10:14) 1535 Hafið gaf og hafið tók 16.10 A ferð <jneð golfstraumnum (2:2) 16.55 I einum grænum (5:8) 1735 Út og suður (5:12) 1750 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 1835 Krakkar á ferð og flugi (5:10) 1850 Elli eldfluga (3:7) 19.00 FrétUr, fþróttir og veður 1935 Kastljóslð 20.00 Út og suður (6:12) » 20.25 Napóleon (1:4) 22.00 Helgarsportið 22.15 Smiþjóðaleikamir 2005 (5:5) Saman- tekt frá keppni á Smáþjóðaleikunum I Andorra. 2230 Rlngulreið (Chaos) Frönsk blómynd frá 2001 um konu sem einsetur sér að bjarga ungri vændiskonu úr þeirri eymd sem hún býr við. Leikstjóri er Coline Serreau og meðal leikenda eru .. Vincent Lindon, Catherine Frot, Rachida Brakni og Line Renaud. 030 Kastljósið 0.40 Útvarpsfréttir I dagskrár- lok 1430 Mad About Alice - NÝTT! (e) 15.00 Burn it! - NÝTT! (e) 1530 Brúðkaupsþáttur- inn Já - Ný þáttaröð! (e) 16.15 Jack & Bobby (e) 17.00 Innlit/útlit - lokaþáttur (e) 18.00 Providence (e) 18.45 Ripleýs Believe H or notl - NÝTT (e) 1930 The Awful Tmth 20.00 Dateline - NÝTTI 21.00 Worst Case Scenario - NÝTTI • 21.50 Da Vínci s Inquest - NYTT! 22.40 JenHer Sannsöguleg mynd um Jenifer Estress, sem greind er 35 ára gömul með Lou Gehrig sjúkdóminn. Sam- kvæmt læknum eru batahorfur ekki góðar og er hún kemst að þvl hve litlu fé er eytt I rannsóknir á sjúk- dómumnum hefur hún og systur hennar ötula baráttu (leit að lækn- ingu. Aðalhlutverk: Laura San Gi- acomo, Jane Kaczmarek, Annabella Sciorra, Edie Falco, Julianne •_ Margulies, Fisher Stevens ofl. 035 Cheers Public 135 John Doe 230 list 3. þáttaröð (e) 055 Boston ) Óstöðvandi tón- 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Pingu, Vaskir Vagn- ar, Litlu vélmennin, Leirkarlarnir, Litlir hnettir, Véla Villi, Svampur, Smá skrltnir foreldrar, Könnuðurinn Dóra, WinxClub. 12.00 Neighbours 1230 Neighbours 12.40 Neighbours 13.00 Neighbours 1330 Neigh- bours 13.45 Idol - Stjörnuleit (e) 1450 You Are What You Eat 15.05 Ég lifi... 1550 Willi- am and Mary 1635 Apprentice 3, The (1:16) 1730 Einu sinni var 1755 Oprah Winfrey 1830 Fréttir Stððvar 2 19.15 Home Improvement (1922) 1950 Whose Line Is it Anyway? €> 20.05 Kóngur um stund (3:18) 2035 Johnson County War (Kúrekaerjur) Sögusviðið er villta vestrið þar sem virðing fýrir lögum og reglum er tak- mörkuð. Bræðurnir Cain, Harry og Dale hafa lifibrauð af nautgripum en eru smáir f sniðum. Samt er reynt að bola þeim I burtu en bræðurnir ákveða að berjast fyrir tilverurétti sln- um. Þeir eiga við ramman reip að draga þvl andstæðingarnir eru stór- tækir I nautgriparekstri og búa yfir öfl- ugum liðsafla. Aðalhlutverk: Tom Ber- enger, Luke Perry, Adam Storke, Burt Reynolds, Rachel Ward. Leikstjóri: Dav- id S. Cass Sr.. 2002. 22.00 TWenty Four 4 (2034) (24) 2255 Medlcal Investigatíons (830) 2335 15 Minutes (Stranglega bönnuð börn- um) 135 The Skulls II (Bönnuð börnum) 3.05 Fréttir Stöðvar 2 350 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TIVI SSTl 1135 Hnefaleikar (Kostya Tszyu - Ricky Hatton) 14.05 Gillette-sportpakkinn 1435 Bandarfska mótaröðin I golfi 1530 US PGA Memorial To- urnament 1830 Aflraunlr Amolds (Arnold Schwarzenegger Classic) Árlega flykkj- ast bestu keppnismennirnir til Ohio I Bandarlkjunum og taka þátt I móti sem kennt er við Arnold Schwarze- negger, rlkisstjóra I Kalifornfu, sem var mikill Iþróttagarpur á árum áður. 19.00 US PCA Memorial Toumament Bein út- sending frá Memorial Tournament sem er liður I bandarlsku mótaröðinni. Ernie Els sigraði á mótinu I fyrra og á þvl titil að verja. Leikið er I Dublin I Ohio. 22.00 Hnefaleikar (Kostya Tszyu - Ricky Hatton) Útsending frá hnefaleika- keppni I Manchester á Englandi sl. nótt. Á meðal þeirra sem mætast eru Kostya Tszyu og Ricky Hatton en I húfi er heimsmeistaratitill IBF-sambandsins (veltivigt (junior). 030 NBA (Úrslitakeppni) Framhaldsþáttaröðin 24 hefur notið mikilla vinsælda úti uin allan heim. Áhorfendur fá aldrei nóg af af föður- landsást Jack Bauer og félaga hans hjá CTU og spennan magnast með hverj- um þættinum. Hia raargt-erNaunaða spennujjáttaserfa 24 er á dsgsfcrá Siöövai 2 í kvöld. Og þessi kvöldsíund er oróín heilög fyni margan íslendínginn. þrán fyrir einhæfan söguþráð virðasl vinsældir þáttanna engan en.da laka vestanhafs sem og bér á landi. Menn, konur og börn bfða spenni eftíi því hvað heijan ]ack Bauer og sam- starfsmenn hans hjá CTU, taka sér til hendur, einn kiukkmíma í senn. Tvirenry four byTjaði með stæi í Bandaríkjunum fyrii.fjórum árum og sópaði að sér Emmy og Golden Globe verðíaunum þegai hann var f.Tsi syndur í sjón- varpi, en fóli spurð) sig bvemær hamingjan mymdj taka enda f>Tii Kiefer Smherland og Fox. Fjórða serían bjTjaði frekar hægt. Aðdáendur þán- aríns voru sanniærðir um aö nú værí sigurgöngunni Jokið. Hún var bæði e&nslega þurr og söguþráðurinn fyrirsjániegur og vart þess viró; að hanga yfir. En þátt.a- serían tók stal±aski.ptum þegai lack Bauer hringdi í eina manninn sem hann getur treyst. Tony Almeida, og bað um hjálp. Svo sneri MicheDe Dessier aftur og alit i eínu varð þessi spennuþánasería miklu djpri en hún hafði nokkurn tímann veri* áöur. En úislagið kom si, sunnudag þegar hringt var f P ifcner, fvrrverandi for- seti Bandarikjanna. og hann beðirm um aö hjálpa hin- um nyýa og ósjálfbjarga Logar- iorseia aó ieiða þjóóma í gegnum þessa erfiðu og óvitsu tíma. Pví hinn alræmdi Habib Marwajr ætlar ekid að gefasi upp í sinni baráttu gegn bandarískum yfirvoid- um. Fimmia serían byrjar í janúar vestanfaafe og mun fyigja fíjótiega eftir hér á lan-i;.. STÖÐ 2 BlÓ OMEGA TALSTÖÐIN fm 90,9 DH RÁS 1 FM 92.4/93,5 ©1 1 2 6u00 Kate og Leopold 8jOO The Wedding Planner 10D0 Muppet Treasure Island 1100 The Paper 1400 Kate og Leopold 16j00 The Wedding Planner 18j00 Muppet Treasure Island 20j00 The Paper 2100 Stardom (Strangl. b. bömum) OuOO Lucky Numbers (B. bömum) 100 Bad Boys (Strangl. b. bömum) 400 Stardom (Strangl. b. ^’bömum) 11.00 Blandað efni 1130 Um trúna og tilveruna 12.00 Freddie Filmore 1230 Dr. David Cho 13.00 Joyce Meyer 1330 Robert Schuller 14.30 Mack Lyon 15.00 Vatnaskil 16.00 Jovce Meyer 1630 Blandað efni 17.00 Sherwooa Craig 17.30 Maríusystur 18.00 Um trúna og tilveruna 1830 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 20.00 ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteins- son 21.30 Ron Phillips 22.00 Joyce Meyer 2230 Blandað efni 10.03 Gullströndin - Skemmtiþáttur Reykjavlkur- akademíunnar 11.00 Messufall - Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir 12.10 Mannlegi þátturinn - Umsjón: Asdís Olsen e. 13.00 Menningarþátt- ur - Umsjón: Þórhildur Ólafsd. 15.03 Bíóþ. - Umsjón Oddur Astráðsson. 16.00 Tónlistarþáttur Dr. Gunna. 18.00 Sannar kynjasögur eftir Cheiro. Kristmundur Þorleifss. þýddi. 19.00 Mannlegi þátturinn e. 20.00 Messufall e. 21.00 Gullströndin 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.03 Mozart í maí 10.15 Óðurinn til frelsisins ll.OOGuðs- þjónusta I Digraneskirkju 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Lögin úr leikhúsinu: Leikhústónlist Atla Heimis Sveinssonar 14.00 Strfðið á öldum Ijós- vakans 15.00 Spegill tímans 16.10 Listahátíð ( Reykjavlk 18.28 lligresi og iimandi gróður 19.00 íslensk tónskáld: Tónverk frumflutt á Sum- artónleikum (Skálholti 19.50 Óskastundin 20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagskaffi 14.00 Helgarútgáfan 16.08 Rokkland 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Sunnudagskaffi21.15 Popp og ról 22.10 Hljómalind 0.10 Ljúfir næturtónar 2.03 Auðlindin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.