Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 Fréttir DV Denise Van Outen Vinsæl leikkona. I Kate Moss Ekki búin að staðfesta. Cat Deeley Poppstjarna og sjónvarpskona. Svarthöfði las í bókum að eitt sinn hefði landið verið skógi vaxið frá fjalli til flörn. Hann man einnig þá tíð er byggð var hringinn kringum landið og djarfir sjómenn gengu hnarreistir á land af skrautbúnum skipum og riðu stoltir um héröð. Saminn var textinn „Sigurður var sjómaður, sannur Vesturbæingur". Nú er sannur Vesturbæingur ekki sjómaður. Nær er að syngja: „Sigurð- ur var verðbréfamiðlari, sannur Vest- urbæingur". Því að í skipstjórahús- unum stóru í Vesturbænum búa nú viðskiptamenn, tónlistarmenn, skáld og fleiri, sem aldrei óhreinka hendur m. Svarthöfði sínar með þjóðarauðnum. Á morgun er sjómannadagurinn, dagur Sigurðar, sem eitt sinn var sjó- maður. Svarthöfði lætur sig daginn varða. Sjálfur bjó hann eitt sinn í þorpi með- aí fólks sem fast sótti sjóinn, en sækir nú fast flugið suður. Nú er kyrrlátt kvöld við fjörðinn og þeir sem aldrei fóru suður á bankanna vald sækja sjóinn á smábátum í stað togara. Faðir Svarthöfða var eins konar hetja í firðinum. Hann vann bikar sér til Sjómennirnir eru komnir eignar fyrir að vera fljótastur að bæta net. Önnur hetja beitti 10 bala á dag. Skrifstofumaðurinn var fyrirlitirm og fór fyrstur niður í koddaslagnum. Nú fyilist fólk fyrst og fremst ótta við að allir sjómenn komi á land í einu. Þeir sem eiga sjómenn sem ná- granna þekkja hin árlegu slagsmál og brotahljóð á sjómannadaginn. Og þeir sem þora að sækja barina fara sérstaklega varlega og segja „afsakið" í öðru hvetju skrefi. En það er um að gera að samfagna hinum huldu burðarbitum sam- félagsins þegar þeir eru ailir saman- komnir uppi á landi. Það er bara að fara vel að þeim. Svarthöföi Hrinti konu í Grindavík Tvítugur maður var í gærmorgun dæmdur í 40 daga fangelsi skilorðsbund- ið til tveggja ára fyrir að bregða fæti fyrir konu á veitingastað í Grindavík með þeim afleðingum að hún beinbrotnaði á báðum úlnliðum. Ákærða er gert að greiða sakarkostnað og málsvarnarlaun. Bótakröfu að upphæð 745.811 krónur var vísað frá en samningar höfðu þegar tekist milli að- ilanna um greiðslu megin- hluta upphæðarinnar. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness Hermanna- veiki fellir fleiri Tala látinna úr her- mannaveiki í Noregi hækkar nú dag frá degi. í fyrradag höfðu sex látist og tveir voru í lífshættu. Nú eru þeir báðir látnir og tala látinna því komin upp í átta. Enn er ekkert vitað um upptök veik- innar og standa læknar og vísindamenn ráð- þrota en halda þó rann- sóknum áfram. Sigurður H. Björnsson, starfsmað- ur Landspítala - háskóla- sjúkrahúss, sem er veik- ur af hermannaveiki liggur enn á gjörgæslu- deild en læknar hafa trú á að hann muni ná sér. Ökuníðingur- inn ógnar enn Vegfarendur við Spöng- ina í Grafarvogi urðu varir við ökuníðinginn á blá- grænum Nissan Almera sem DV hefur greint frá síð- ustu daga. Ólétt kona hafði sam- band við DV í gær og greindi frá því að hún hefði séð ökuníðing- inn á um 160 kílómetra hraða og mun hann hafa keyrt þétt upp við aðra bíla og keyrt glannalega. Þetta gerðist um fjögurleyt- ið á fimmtudaginn. DV hefúr nú staðfest þrjú mis- munandi tilvik þar sem sami ökuníðingurinn hefur ógnað sínu h'fi og annarra með háskalegu ökulagi. Öll tilvikin gerðust í og við Grafarvog. Um næstu helgi fer fram stærsta tískusýning sem haldin hefur verið á land- inu. Tiskusamsteypan Mosaic býður fjölda breskra stórstjarna og blaóamanna á Skautasvelliö i Laugardalnum. Boðsmiðinn Bara boðsgest- I irmegamæta | á sýninguna. Stórstjörn Breskar stórstjörnur flykkjast til íslands um næstu helgi til að vera viðstaddar stærstu tískusýningu sem haldin hefur verið hér á landi. Aragrúi af erlendum íjölmiðlamönnum mætir einnig til að sjá sýninguna, sem er á vegum nýstoftiaðrar Mosaic-tísku- samsteypu Baugs. Þær stjörnur sem staðfest hefur verið að komi til landsins í næstu viku eru Samantha Mumba söng- kona, Denise Van Outen leikkona, Cat Deeley poppstjarna og sjón- varpskona, 3-D, aðalmaðurinn í hljómsveitinni Massive Attack, Andrea Corr, söngkona úr The Corrs, og Jenny Frost poppstjarna. Leikkonan Sam- antha Morton hefur einnig stað- fest komu sína en enn er ekki víst hvort vin- kona hennar, ofur- fyrirsætan Kate Moss, ætlar að mæta. Það vonast eftir því að hún og fleiri stór- stjörnur þiggi boðið en það kemur í ljós þegar nær dregur. einungis fyrir boðsgesti. Nú þegar hefur fjöldi boðskorta verið sendur út og áttu allir að staðfesta komu sína fyrir gærdaginn. Um þriðjungur fyrirsætanna er íslenskur en sökum gæðanna sem Mosaic krefst þess að séu á sýningunni eru aðrar fýrirsæt- ur erlendar. Þetta verður heims- klassasýning á mælikvarða sem ekki hefur sést hérlendis áður. inn hefst sala til almennings ogíkjölfar- ið verður fyrirtækið skráð. hall- dor@dv.is Sýning í heimsklassa Alla næstu viku verður undirbún- ingur í fullum gangi í Skautahöll- inni. Þar verður smíðað risastórt „catwalk" fyrir fyrirsæturnar en ætl- ast er til þess að áhorfendur verði fyrir upplifun sem þeir muni seint gleyma. 36 fyrirsætur koma þar ”fram í fötum Mosaic-sam- steypunnar, sem inni- A iieldur vörumerkin Karen K Millen, Oasis, Coast og wfí Wliistles. Steinunn Sig- vHr urðardóttir fatahönnuð- .jÆm ur situr sveitt þessa dag- g ana við að undirbúa sýn- inguna en með henni í undirbúningnum er Dögg Pálsdóttir L stílisti. Sýn- I J,í| ingin er Allir stærstu fjölmiðlarnir Rúmlega fimmtíu fréttamenn mæta á sýninguna. Þeir eru frá öll- um stærstu tísku- og dagblöðum Bretlands og sjónvarpsstöðvunum. Norrænum fréttamönnum verður einnig boðið. Tilefiú sýningarinnar er að Mosaic hefúr aldrei áður sýnt öll sín vörumerki á einu j bretti en sam- # ásteypan verð- Am : ur skráð í ís- lfr! lensku Kaup- höllina á næst- a- HnL unni. Á y Samantha Mumba Funheit poppstjarna. mánu- dag- Andrea Corr Irska poppstjarnan úrTheCorrs. Samantha Morton Heimsfræg leikkona. . Jenny Frost Poppstjarna á uppleið. 3-D Maðurinn á bak við Massive Attack. Hvernig hefur þú það? hefþað fínt," segir Margrét Kristín Sigurðardóttir tónlistarkona, sem einnig er þekkt sem Fabúla.„Það er vegna þess að í dag held ég að það sé loksins komið sumar, ég finn það nefnilega á lyktinni."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.