Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 Helgarblað DV -tl Valhallarstígur Nyrðri 10 Páll Hreinn Pálsson, Vfsir í Grindavík Húsið er 90 fermetrar, ný- byggt teiknað af Pálmari Kristmundssyni arkítekt sem meðal annars hannaði sendiráð íslands í Berlín. Áætlað verðmæti eignarinn- ar er 40 milljónir króna. Valhallarstígur Nyrðri 12 Ingólfur Guðbrandsson, ferðamálafrömuður Húsið er 96 fermetrar á fatlega gróinni lóð. Áætlað verðmæti eignarinn- ar er 25 milljónir króna. Valhallarstígur Nyrðri 3 Kristján Gíslason, fjarskipta- frömuður Húsið er enn í byggingu og er fermetrá fjöldi áætlaður 51 fermetri. Áætlað verðmæti eignarinn- ar er 30 milljónir. Valhallarstígur Nyrðri 7 Vigdís Finnbogadóttir, fyrr- verandi forseti Á lóðinni eru tvö hús. Aðal- húsið er 103 fermetrar og gestahúsið 40 fermetrar. Áætlað verðmæti eignarinn- ar er28 milljónir. Valhallarstígur Nyrðri 13 Ögmundur Skarphéðinsson, arkítekt Húsið er 54 fermetrar og standsett af eigandanum sjálfum. Áætlað verðmæti eignarinn- ar er um 25 milljónir. Valhallarstígur Syðri 4 Auður Sigríður Eydal og Sveinn Eyjólfsson, fyrrver- andi eigandi DV Húsið sjálft er 66 fermetrar og bátaskýli upp á 15 fer- metra. Áætlað verðmæti eignarinn- arer 20 milljónir. Valhallarstígur Syðri 6 Þorsteinn Ólafsson, oft kenndur við Járnbendifélagið Sumarhúsið er rúmir 60 fer- metrar. Áætlað verðmæti eignarinn- ar er 25 milljónir. I I Valhallarstígur Syðri 8 Garðar Gíslason, hæstarétt- ardómari Húsið er rúmir 60 fermetrar að stærð. Áætlað verðmæti er 25 milljónir. Valhallarstígur Syðri 14 Guðrún Pétursdóttir fyrr- verandi forsetaframbjóð- andi, Ólöf Pétursdóttir dómstjóri og fleiri. Húsið er tæpir 200 fermetr- ar á kjörstað nálægt vatn- inu. Áætlað verðmæti er um 25 milljónir króna. Fáir staðir á fslandi hafa jafn merka sögu að geyma og þjóðgarðurinn á Þingvöllum. Þingvellir þykja með falleg- ustu stöðum landsins og þess vegna er ekkert skrýtið að sumar- bústaðaiönd innan þjóðgarðarins séu vinsæl. Þau eru aftur á móti af mjög skornum skammti og því liggur við að til handalögmála komi þegar sumar- bústaðalönd á þessu vinsæla svæði fara á markað. Margir bústaðanna hafa verið í eigu sömu aðilanna í áraráðir enda var þjóðgarðurinn á sínum tíma svæði þar sem útvöld fyrirmenni og efnafólk fékk að reisa sér sumarhús. Ráðherrar, þjóðleikhússstjórar, bankastjórar og sendiherrm auk annarra velunnara ríkisins voru þar áberandi á árum áður. Enn eimir nokkuð eftir af þessu. Um tíma var útíit fyrir að ijölga ætti sumarbústalöndum á þessum vinsæla Valhallarstígur Syðri 20 Vilhjálmur Hjálmarsson arkitekt, Helgi Hjálmars- son arkítekt og Lárus Hjálmarsson Sumarbústaðurinn er rúmir 40 fermetrar. Áætlað verðmæti er um 25 milljónir króna. ! f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.