Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Síða 22
22 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005
Helgarblað DV
-tl
Valhallarstígur
Nyrðri 10
Páll Hreinn Pálsson, Vfsir í
Grindavík
Húsið er 90 fermetrar, ný-
byggt teiknað af Pálmari
Kristmundssyni arkítekt sem
meðal annars hannaði
sendiráð íslands í Berlín.
Áætlað verðmæti eignarinn-
ar er 40 milljónir króna.
Valhallarstígur
Nyrðri 12
Ingólfur Guðbrandsson,
ferðamálafrömuður
Húsið er 96 fermetrar á
fatlega gróinni lóð.
Áætlað verðmæti eignarinn-
ar er 25 milljónir króna.
Valhallarstígur
Nyrðri 3
Kristján Gíslason, fjarskipta-
frömuður
Húsið er enn í byggingu og
er fermetrá fjöldi áætlaður
51 fermetri.
Áætlað verðmæti eignarinn-
ar er 30 milljónir.
Valhallarstígur
Nyrðri 7
Vigdís Finnbogadóttir, fyrr-
verandi forseti
Á lóðinni eru tvö hús. Aðal-
húsið er 103 fermetrar og
gestahúsið 40 fermetrar.
Áætlað verðmæti eignarinn-
ar er28 milljónir.
Valhallarstígur
Nyrðri 13
Ögmundur Skarphéðinsson,
arkítekt
Húsið er 54 fermetrar og
standsett af eigandanum
sjálfum.
Áætlað verðmæti eignarinn-
ar er um 25 milljónir.
Valhallarstígur
Syðri 4
Auður Sigríður Eydal og
Sveinn Eyjólfsson, fyrrver-
andi eigandi DV
Húsið sjálft er 66 fermetrar
og bátaskýli upp á 15 fer-
metra.
Áætlað verðmæti eignarinn-
arer 20 milljónir.
Valhallarstígur
Syðri 6
Þorsteinn Ólafsson, oft
kenndur við
Járnbendifélagið
Sumarhúsið er rúmir 60 fer-
metrar.
Áætlað verðmæti eignarinn-
ar er 25 milljónir.
I
I
Valhallarstígur
Syðri 8
Garðar Gíslason, hæstarétt-
ardómari
Húsið er rúmir 60 fermetrar
að stærð.
Áætlað verðmæti
er 25 milljónir.
Valhallarstígur
Syðri 14
Guðrún Pétursdóttir fyrr-
verandi forsetaframbjóð-
andi, Ólöf Pétursdóttir
dómstjóri og fleiri.
Húsið er tæpir 200 fermetr-
ar á kjörstað nálægt vatn-
inu.
Áætlað verðmæti er um 25
milljónir króna.
Fáir staðir á fslandi hafa jafn
merka sögu að geyma og
þjóðgarðurinn á Þingvöllum.
Þingvellir þykja með falleg-
ustu stöðum landsins og
þess vegna er ekkert skrýtið að sumar-
bústaðaiönd innan þjóðgarðarins séu
vinsæl. Þau eru aftur á móti af mjög
skornum skammti og því liggur við að
til handalögmála komi þegar sumar-
bústaðalönd á þessu vinsæla svæði
fara á markað.
Margir bústaðanna hafa verið í
eigu sömu aðilanna í áraráðir enda var
þjóðgarðurinn á sínum tíma svæði þar
sem útvöld fyrirmenni og efnafólk
fékk að reisa sér sumarhús. Ráðherrar,
þjóðleikhússstjórar, bankastjórar og
sendiherrm auk annarra velunnara
ríkisins voru þar áberandi á árum
áður. Enn eimir nokkuð eftir af þessu.
Um tíma var útíit fyrir að ijölga ætti
sumarbústalöndum á þessum vinsæla
Valhallarstígur
Syðri 20
Vilhjálmur Hjálmarsson
arkitekt, Helgi Hjálmars-
son arkítekt og Lárus
Hjálmarsson
Sumarbústaðurinn er
rúmir 40 fermetrar.
Áætlað verðmæti er um
25 milljónir króna.
!
f