Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005
Fréttir DV
Hálsbrot á 22
í Héraðsdómi Reykjavík-
ur í gær voru kvaddir til
matsmenn vegna slyss sem
átti sér stað á skemmd-
staðnum 22 í janúar árið
2003. Haraldur Sigurðsson
var að skemmta sér og var
drukkinn þegar hann datt £
bröttum stiganum með
þeim afleiðingum að hann
hálsbrotnaði og er nú
lamaður. Sóknaraðilar í
málinu vilja láta gera úttekt
á stiganum til að ganga úr
skugga um hvort umbún-
aður við stigann samræm-
ist reglum. Eigandi hús-
næðisins er Guðmundur
Franklín Jónsson verð-
bréfasali.
Bílvelta við
Eyrarbakka
Bílvelta varð mitt á
milli Selfoss og Eyrar-
bakka laust eftir hádegi í
gær. ökumaðurinn var
sautján ára stúlka og var
hún ein í bflnum. Meiðsli
hennar voru ekki veruleg
en hún var engu að síður
send til Reykjavflorr til
skoðunar. Að sögn Ingv-
ars Guðmundssonar hjá
lögreglunni á Selfossi
voru akstursaðstæður
góðar, en einmitt á þess-
um stað sé leiðinda-
beygja. Lögreglan var
ekki viss um orsök slyss-
ins en taldi lfklegt að
stúlkan hefði einfaldlega
gleymt sér um stund við
aksturinn.
Ölvaðurá 142
km hraða
Lögreglan í Keflvík
stöðvaði í fyrrakvöld mann
sem ók heldur
greitt. Hann mæld-
ist á 142 kflómetra
hraða á klukkustund
og er grunaður um
ölvun við akstur.
Keflavíkurlöggan
hafði og afskiptí af sjö öðr-
um ökumönnum vegna
hraðaksturs. Sá sem greið-
ast ók mældist á 167 kfló-
metra hraða. Einn ökumað-
ur var kærður fyrir að aka og
tala í símann í leiðinni, en
það er bannað. Slökkviliðið
slökkti eld í ruslagámi. Ekki
urðu skemmdir á öðru en
gámnum.
sjómannadaginn. Það er ver-
ið að þrlfa höfnina. Þetta er
eins og jólin hjá húsmæðrun-
um, * segir Guðmundur M.
Krist- .. .............
Landsíminn
son,
hafnarstjóri á Isafirði, einnig
þekktur sem Papamug, faöir
Mugisons.„Ég myndi gjarnan
vilja sjá meira afMugison,
Rúnu og litla drengnum. Mér
líst ákaflega vel á hann. Þetta
er myndarlegur drengur.
Hefur enda kyn til í beinan
karllegg. Ég vona að þau flytji
vestur bráðum. Hér er llfiö, til-
gangurinn."
Alfreð Þorsteinsson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fóru í reisu til Bandaríkjanna
til að skoða frístundabyggðir. Áform þeirra um frístundabyggð við Úlfljótsvatn eru
umdeild og fékk Alfreð spilið Monopoly í gjöf frá ungum sjálfstæðismönnum.
Frístundaferð Orkuveitunnar
kostaði okkur kálfa milljón
Utanlandsferð var farin til Bandaríkjanna haustið 2003 til að
kanna aðstæður vegna fyrirhugaðrar frístundabyggðar Orkuveitu
Reykjavíkur við Úlfljótsvatn. VUhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti
sjálfstæðismanna, og Alfreð Þorsteinsson, formaður stjórnar OR,
fóru í ferðina og kostaði hún borgarbúa 450 þúsund krónur.
semi og hefur verið lengi á borðinu
hjá stjórn Orkuveitunnar," segir Al-
freð. Þegar Guðlaugur Þór Þórð-
arson, stjórnarmaður í Orkuveit-
unni, var inntur eftir þessum áform-
um hafði hann aldrei heyrt á þau
minnst. „Þú segir mér fréttir. Ef
þetta er eins og þú lýsir þá verður
þetta grænt lón, ekki blátt,“ segir
Guðlaugur. Hann segir þetta enn
einn draum Alfreðs til Orkuveitunn-
ar. „Þessir stórveldisdraumar Al-
freðs hafa kostað borgarbúa millj-
arða og eru löngu farnir að
ganga út fyrir allt vel-
sæmi,“ segir Guðlaug-
ur.
Davíðs Oddssonar. Hann sagði að
borgarbúar borguðu 60 milljónir á
ári fyrir rekstur Perlunnar, sem var
byggð undir stjórn Davfðs. „Ég tel
við hæfi, að ungir sjálfstæðismenn
bjóði formanni sínum í Perluna ein-
hvern góðan veðurdag og spili við
hann Monopoly í hringekjunni í
Öskjuhlíðinni," segir' Alfreð í bréf-
inu.
gudmundur@dv.is
Gefið
Monopoly-
spil
Ungir sjálf-
stæðismenn
mótmæltu frí-
stundabyggð
Alfreðs skrif-
lega og færðu
honum
Monopoly-
spilið að gjöf. í
bréfi þeirra segir
að tilgangurinn sé
að mótmæla bruðli
Alfreðs í stjórn
Orkuveitunnar. Al-
freð endursendi spil-
ið og vildi
að það
færi
til
Guðlaugur Þór |
Þórðarson Enn I
einn draumur
Alfreðs. L
Alfreð Þorsteinsson
Ættar að auka arð
Orkuveitunnar með
rekstri á frístunda-
byggð.
Deilur hafa staðið um hugmynd-
ina í stjórn OR í nokkurn tíma og
virðist minnihlutinn vera alfarið á
móti draumum Alfreðs Þorsteins-
sonar, formanns stjórnar OR, um að
sumarhúsarekstur fyrirtækisins
verði arðsamur, þrátt fyrir heimiidir
blaðsins um að Vilhjálmur hafi verið
mjög jákvæður varðandi ferðina á
sínum tíma.
Ekkert að svona ferðum
Þegar Alfreð var inntur eftir
ástæðu utanferðar hans og Vil-
hjálms sagði hann hana vera að
kanna rekstur fyrirtækja í svipuðum
rekstri og tekur Vilhjálmur undir
það. „Það er ekkert að því að menn
fari í svona ferðir. Við fórum út að
kynna okkur öryggis-, rekstrar- og
þjónustueiginleika frístundabyggð-
ar þarna," segir Vilhjálmur. Ferðin
var farinn til Maine og Massachus-
etts í Bandaríkjunum.
BSRB fyrirmynd
Alffeð vekur at-
hygli á því að sum-
arhúsabyggð
BSRB í Munað-,
arnesi svipi
mjög til þess
reksturs sem
skoðaður var
í Bandaríkj-
unum og
fyrir-
hugað er að Orkuveitan muni
standa að. „Munurinn er sá að ekk-
ert svæði hér hefur verið skipulagt
frá grunni," segir Alfreð. Mögulega
hefði ekki verið nauðsyn að leita út
fyrir landsteinana í leit að hugsan-
legri fyrirmynd. Þegar Vilhjálmur
var inntur eftir því hvort hægt hefði
verið að skoða uppbyggingu og
rekstrareiginleika BSRB í rekstri frí-
stundabyggðar sagði hann málin
ekki tengjast. „Orkuveitan er fyrir-
tæki en ekki verkalýðsfélag," segir
Vilhjálmur.
Á að sinna sínu
Vilhjálmur hefur nú sett sig mjög
á móti hugmynd Alfreðs, þrátt fýrir
að megintilgangur þeirra úti hafi
verið að skoða fyrirtæki. „Ég tel það
rangt af Orkuveitunni að fara inn í
fyrirtæki til að reka þetta," segir Vil-
hjálmur. „Hlutverk Orkuveitunnar
er að sjá borgarbúum fyrir varma,
vatni og rafmagni, ekki að reka frí-
stundabyggð," segir Vilhjálmur.
Grænt lón Orkuveitunn-
Alfreð segir að meiri
uppbygging til þess að
auka arðsemi
4-,, Orkuveitunnar
enn frekar sé í
* bígerð. „Við
erum að huga
f&SFP&Z að einhverju í
líkingu við Bláa
l 'y0M lónið. Það er
- vaxandi
„ áhugi á
sS.
—
Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson Segir
Orkuveituna ekki vera
verkalýðsfélag.
I Jón Hákon Halldórsson
I Með Monopoly-spil Alfreðs
n -—
Svanhvít Eygló
fögreglufulltrúi
Veitti stolna bíln-
um viðtöku og
skrifaöi undir ólög■
mæta eigenda-
skiptatilkynningu.
Alvarlegt slys í
Grindavík
Alvarlegt umferðarslys
Grindavík á tólfta tímanum á
fimmtudagskvöld. Sportbifreið
hafnaði á ljósastaur og fór svo
út af veginum og valt margar
veltur nærri gámasvæði Kölku.
Fjórir voru í bflnum og voru þau
öll flutt með sjúkrabifreið á
Landspítala-háskólasjúkrahús,
tveir þeirra alvarlega slasaðir
Allt tiltækt lið lögreglunnar
Reykjanesbæ var kallað út auk
þriggja sjúkrabíla. Að sögn lög-
reglu var aðkoma að slysinu
mjög ljót.
Sambýliskona fjárdráttarlöggunnar
Guömundar tók við þýfi frá honum
Tók við stolnum bíl og
starfar enn sem lögga
„Hún hlaut ekki dóm og það er
ekki ástæða til þess að blanda henni
í þetta enda þótt Guðmundur hafi
verið viðriðinn málið,“ segir Friðrik
Smári Björgvinsson, yfirlögreglu-
þjónn í Kópavogi. Friðrik Smári seg-
ist ekki skilja hvers vegna Svanhvíti
sé blandað inn í þessa umfjöllun.
Svanhvít Eygló Ingólfsdóttír veitti
stohnni bifreið viðtöku frá sambýlis-
manni sínum Guðmundi H. Jóns-
syni og undirritaði eigendaskiptatil-
kynningu án frekari eftirmála.
Dómur gekk í fyrradag í máU
Guðmundar, fyrrverandi aðstoðar-
yfirlögregluþjóns. Nafn Svanhvítar
er tekið ffam í atriðum ákæru, en að
öðru leyti er ekkert frekar minnst á
hlutdeUd hennar í glæpum Guð-
mundar. Svanhvít starfar nú sem
fiflltrúi hjá lögreglunni í Kópavogi.
í dómi Péturs Guðgefrssonar hér-
aðsdómara síðan í fýrradag segir
orðrétt: „Ákærði var, eins og marg-
sagt hefur verið, lögreglumaður og
braut af sér í þeim starfa sínum.
Störf lögreglumanna eru í þágu op-
inberra hagsmuna og afbrot sem
framið er í þeim starfa er falUð til
þess að hafa áhrif á ráðstöfun þess-
ara hagsmuna."
Á máli leikmanns þýðir þetta að
þau brot sem lögreglumaður fremur
eru sérstaklega alvarleg vegna þeirr-
ar ábyrgðar sem lögð er á herðar
lögreglunni í samfélaginu.
Friðrik Smári yfirlögregluþjonn
Skilur ekki hvers vegna Svanhvíti er
blandað í umfíöllunina.