Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 Helgarblað BV Díana Mette-Marit flughrædd Hákón krónprins Noreas < drogillinn krónprins Noregs og eiginkona hans Mette-Marit eru í opinberri heimsókn í Póllandi. Ferðakostur hjónakornanna hefur vakið mikla athygli en Hákon og Mette-Marit komu til landsins ( járn- brautarlest. Prinsessan viður- kenndi að hún hafði óskað eftir þessum ferðamáta þar sem hún væri lltið hrædd. Parið mun heimsækja kvenna- athvarf ( land- inu sem og há skóla þar sem þau munu hitta norska námsmenn. Giftist elleftu eiginkonunni Mswati konungur Swasilands hefur gifst elleftu eiginkonunni. Hin 21 árs Noliqwa Ntentesa var valin af kóngin- um fyrir þremur árum en hún er nú ófrísk að hans 25. barni. Mswati hefur valið tvær aðrar ungar stúlkur sem munu verða eiginkonur hans í framttð- inni. Konungurinn hefur verið harð- lega gagnrýndur fyrir að taka sér svo margar konur ( landi þar sem svo margir eru smitaðir af HIV- veirunni. Kóngurinn lifir f vellystingum á meðan meira en 70 % (búa landsins hafa flug doll minna en Karl í góðu formi Karl Bretaprins sýndi snilldartakta þegar hann tók þátt í pólómóti um síðustu helgi. Krónprinsinn sannaði að þrátt fyrir að vera kominn á sex- tugs aldur er hann enn ( góðu formi og skoraði hann fjögur mörkog leiddi lið sitt þannig til sigurs.Síðan Camilla giftist ríkiserfingjanum hefur hún ver- ið beðin um að starfa með hinum ýmsu samtökum. Um síðustu helgi var hundurinn hennar, Jack Russell, gerður að heiðursfélaga hjá krabba- meinsfélagi. Bíllinn rann- sakaður Elsti sonur Karólínu prinsessu í Mónakó, Andrea Casiraghi, er talinn einn eftir- sóttasti piparsveinn Evrópu. Eftir fráfall afa hans hafa fjölmiðlar í Evrópu gert því skóna að Andrea verði næsti konungur smáríkisins. Breska lögreglan hefur loksins fengið leyfi til að rannsaka bflinn sem Díana prinsessa og Dodi Al Fayed lét- ust í þann 31. ágúst 1997. Sérfræðing- ar ætla að komast að því hvort blllinn hafi verið bilaður daginn örlagaríka. Leyfið fékkst eftir að (Ijós kom aðDíanahafðisjálfhaft áhyggjur af þv( að fiktað hefði verið við bremsumar ’ « (von um að Karl prins gæti gifst Camillu. Franska lög- - reglan er hins vegar viss um að drukkinn bíl- , stjórinn hafi valdið j ,f slysinu. I Æk Fjölgun í hol- lensku kon- ungsfjöl- skyldunni ” Mariléne prinsessa og Maurits prins ( Hollandi eignuðust sitt þriðja barn í vikunni. Litla stelp- an hefur fengið nafnið Felicia Juli- ana Bénedicte Barbara. Maurtis prins er sonur Margriet prinsessu, sem er systir Beatrix drottn- ingar. Mariléne er sjálf af konung- bornu fólki komin.Hún kynntist prins- . inum er hún hafði lokið háskólaprófi, ” og bjó í Amsterdam. Dóttir þeirra Anna fæddlst árið 2001 en sonur þeirr Lucas fæddist 2002. Fjölskyldan býr ( Amsterdam. Beatrice siturfyrir Beatrice prinsessa, elsta dóttir Andrews prins, mun birtast á forsíðum glans- tímarits (tilefni af 17 ára afmæl- i hennar en prinsessan á af- mæli (ágúst. Hún hefur þegar verið Ijósmynduð fyrir blaðiðTatler. Myndatakan fór fram ( Fulham en henni var stjórnað af hinni þekktu Isabellu Blow. Mamma Beatrice, Sarah, og systir hennar Eu- genie, voru henni innan handar. Her- togaynjan af York hefur sjálf komist ( fréttirnar (tengslum við fyrirsætustörf 4 en hún birtist hálfnakin framan á bók sem gefin var út fyrir góðgerðarmál. Sænsku konungshjónin sögð snobbuð Kærustum sænsku prinsessanna og kærustu sænska prinsins hefur verið bannaður aðgangur að einni flottustu samkomu konungs- fjölskyldunnar. Fjölskyldu- samkoman verður haldin í Sofiero nálægt Helsinki, þar sem fjölskyldan, með Karl Gústaf konung og Sonju drottningu í fararbroddi, mun skemmta sér með fjarskyld- um ættingjum alls staðar að úr Evrópu. Sænska pressan hefur gagnrýnt kónginn og drottninguna og segir þau snobbuð, enda hafi hvorki Daniel Wesding, kærasti Vikt- oríu krónprinsessu, fengið boðskort né Jonas Bergström, kærasti Madeleine prinsessu og ekki heldur Emma Pem- ald, kærasta Karls Philips prins og hefur pressan minnt fólk á afinæli krón- prinsesunnar þegar svipað mál kom upp. Talsmaður hallarinnar segir að þar sem um opinberan atburð sé að ræða, fái makar krakkanna ekki að taka þátt.en verði hins vegar velkomnir þegar þau hafa gengið í það heilaga. Sænska konungsfjölskyldan Talsmaöur hallarinnar segir að þar sem um opinberan atburö sé aö ræöa þá fái makar krakkanna ekki aötaka þátt. Þau verði hins vegar velkomin þegar þau hafa gangiö í það heiiaga. Andrea Casiraghi, elsti sonur Karólínu prinsessu í Mónakó, hef- ur nú fetað í fótspor fósturföður síns og á í deilum við ljósmyndara. Andrea lenti í áflogum við ljós- myndarann þegar hann var í göngutúr með kærustunni sinni í miðborg Rómar. Andrea, sem er 21 árs, í hrinti slúðurblaðaljós- myndaranum Stefano Meloni, sem er 39 ára, og hrifsaði af honum mynda- vélina. Meloni lét lögreglu þjóna í nágrenninu vita, en hann hefur ekki enn ákveðið hvort hann ætli að kæra atvikið. Eiginmaður móður Andrea, Ernst August de Hanovre, hefur oft lent í svip- uðum aðstæð- um í gegnum árin og skilið eftir sig nokkra mar- blettina á upp- áþrengjandi ljósmyndur- um. Hinn myndarlegi prins hefur í Sætur Andrea hefur veriö vaiinn einn afSO falleg- ustu manneskjum jaröar- innar afPeople tímaritinu. gegnum árin verið talinn einn af eftirsóttustu piparsveinum Evr- ópu og var f fyrra valinn á lista Peopie-tímaritsins sem ein af 50 fallegustu manneskjum jarð- arinnar. Andrea er þessa dagana með 21 árs stúlku frá Kólumbíu. Sú heppna heitir Tatiana Santa Domingo og hefur blátt blóð í æðum. Andrea heim- sækir kærustuna reglulega til Bretlands þar sem hún er í skóla. Hann hefur einnig verið orðaður við þýsku hefðardöm- una Caroline von Stauffen- berg og spænsku leikkonuna Mariu Jurado. Eftir að afi hans, Rainier prins, féll frá hefur hlutverk Andrea innan kon- ungsfjölskyldunnar orðið mun meira og fjölmiðlar í Evrópu hafa gert því skóna að Andrea gæti orðið næsti fursti landsins, Konungsfjölskyldan í Mónakó Andrea erþessa dagana með2l árs stúlku frá Kólumblu. Sú heppna heitir Tatiana Santa Domingo og er afaðalsættum. sér í lagi þar sem móðurbróðir hans, Albert, er ógiftur og barn- laus. Faðir Andrea, Stefano Casiraghi, var annar eiginmaður Karólínu, en hann lést af slysförum árið 1990. Andrea hefur verið í uppáhaldi fjölmiðla lands- ins og margir líkja vinsældum hans við vinsældir Vilhjálms Bretaprins. Kærasti Viktoríu krónprinsessu Svía fær ekki aö mæta í veislu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.