Freyr - 01.10.1951, Blaðsíða 8
294
FRE YR
Aðalfundur 1951
Árið 1951 var aðalfundur Stéttarsam-
bands bænda settur að Hólum í Hjaltadal,
mánudaginn 27. ágúst kl. 10. Fundinn
setti formaður sambandsins, Sverrir Gísla-
son, Hvammi. Bauð hann fulltrúa velkomna
til fundarins. Síðan tilnefndi hann í kjör-
bréfanefnd: Jón Gauta Pétursson, Guð-
mund Inga Kristjánsson og sr. Gísla Brynj-
ólfsson.
Þá var gefið fundarhlé meðan kjörbréfa-
nefnd starfaði.
Að því loknu flutti Jón Gauti Pétursson
skýrslu kjörbréfanefndar.
Þessir fulltrúar sátu fundinn:
Úr Rangárvallasýslu:
Sigurjón Sigurðsson, Raftholti,
Erlendur Árnason, Skíðbakka.
Árnessýslu:
Bjarni Bjarnason, Laugarvatni,
Stefán Diðriksson, Minniborg.
Gullbringusýslu:
Einar Halldórsson, Setbergi,
Erlendur Magnússon, Kálfatjörn.
Kjósarsýslu:
Clafur Bjarnason, Brautarholti,
Kristinn Guðmundsson, Mosfelli.
Borgarf jarðarsýslu:
Guðmundur Jónsson, Hvítárbakka,
Jón Hannesson, Deildartungu.
Mýrasýslu:
Sverrir Gíslason, Hvammi,
Sigurður Snorrason, Gilsbakka.
Snæfellsness- og Hnappadalssýslu:
Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli,
Karl Magnússon. Knerri, varamaður.
Daiasýslu:
Ásgeir Bjarnason, Ásgarði,
Halldór Sigurðsson, Staðarfelli.
Austur-Barðastrandarsýslu:
Jón Kristinn Ólafsson, Grund.
Vestur-Barðastrandarsýslu:
Sigurbjörn Guðjónsson, Hænuvík,
Snœbjörn J. Thoroddsen, Kvígindisdal.
Vestur-írafjarðarsýslu:
Jóhannes Davíðsson, Neðri-Hjarðardal,
Guðm. Ingi Kristjánsson, Kirkjubóli.
Norður-ísafjarðarsýslu:
Bjarni Sigurðsson, Vigur,
Jón H. Fjalldal, Melgraseyri.
Strandasýslu:
Benedikt Grimsson, Kirkjubóli,
Ólafur Einarsson, Þórustöðum.
Vestur-Húnavatnssýslu:
Benedikt H. Líndal, Núpi,
Guðjón Jónsson, Búrfelli.
Austur-Húnavatnssýslu:
Sr. Gunnar Árnason, Æsustöðum,
Ágúst Jónsson, Hofi, varamaður.
Skagafjarðarsýslu:
Bjarni Halldórsson, Uppsölum,
Jón Jónsson, Hofi.
Eyj afj arðarsýslu:
Ketill Guðjónsson, Finnastöðum,
Garðar Halldórsson, Rifkelsstöðum.
Suður-Þingeyjarsýslu:
Jón Gauti Pétursson, Gautlöndum,
Þrándur Indriðason, Aðalbóli.
Norður-Þingeyjarsýslu:
Eggert Ólafsson, Laxárdal,
Benedikt Kristjánsson, Þverá.
Norður-Múlasýslu:
Páll Metúsalemsson, Refstað,
Páll Jónsson, Skeggjastöðum, varam.