Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Blaðsíða 1
Landsbankinn í lúxusferð
Landsbankinn
lcigði flugvél og flaug í morgun til Edinborgar með 30 bestu
viðskiptavini sína á alþjóðlegt golfmót í Skotlandi. Gestirnir voru
valdir með tilliti til innistæðu í bankanum og er Landsbankinn með
þessu að gera vel við sitt ríkasta fólk. Bls. 4
DAGBLAÐfÐVÍSIR154. TBL-95.ÁRG.-[FIMMTUDAGUR 14.JÚLÍ200S\ VERÐKR.220
HINSTA KVEÐJA GISLA TIL SYSTUR SINNAR:
„Hafðu ekki áhyggjur, vinir
l mínirsækja míg á flugvöllinn
Gísli Þorkelsson var myrtur á hrottalegan hátt í Suður-Afríku. Lík hans fannst í ruslatunnu fullri af steypu. Vinkona Gísla, Louise Oberhozler, játaði í réttarsal í
gær aðild sína að morðinu. Systir Gísla, Þórkatla, segir fjölskylduna í sorg vegna málsins. Gísli heimsótti hana til Bandarikjanna áður en hann hvarf. Þórkatla segir
að það síðasta sem hann hafi sagt við hana hafi verið: „Hafðu ekki áhyggjur. Vinir mínir sækja mig út á flugvöll." Þessir sömu vinir eru nú eru ákærðir fyrir að hafa
myrt Gísla, skotið hann af stuttu færi. Bls. 10-11
5JJJ000
oJraun^œr 121