Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Blaðsíða 20
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Hér hefur botninum verið náð. Steinunn Ólína verður Bára Marens. Hér er manneskja, sem er þekkt fyrir að vera full af óskiigreinanlegum kynþokka, tek- in og breytt í íslenskukennara í gagnfræðaskóla. Birgitta Haukdal Birgitta fær klippingu Nicole Kidman að láni. Rauði liturinn er vafasamur en greiðslan sjáif er góð tilbreyting frá fléttunum og taglinu. Gleraugun eru í boði RayBan. Siv Friðleifsdóttir Siv hefur nú alltaf verið þekkt fyrir að vera hvað mest „hip“ af dauðyflunum í ríkisstjóminni. Svona verður útkoman ef maður setur tvo parta af Siv, þrjá parta af Britney og einn part af klámmyndastjömu í blandara. Jóhanna Sigurðardóttir Það er fátt sem getur tapað fyrir 25 ára gamla stflnum hennar Jóhönnu. Hér fær hún hárgreiðsluna frá Cameron Diaz, með brúnu yfirbragði, og skvettu af „hip-hoppi“. Af hverju ekki? 5/ iJJUÞd Lau9»n Ojúpa hugin var a aaijshrj Shás eins í veturog snýreí lauit aftur að íurnriloknu. íþuHtin- utnkeppa eiristaklingar um aö faro a itetnumót med rn/og huggulegum Piixirsveini eða piparjunku. ---- - ~ i »i MUUUUII 6 .E.U,r,el'a! BtlSta "^ake-over" í sögu listgreinarinna Það tókst með erfiðismunum að gera Védísi meira sæa Védís, ef þú sérð þessa grein: Það er kominn tú tfl að lita hárið svart, setja upp bláar linsur og fá sér bleikan varalit. 20 FIMMTUDACUR 14. JÚLÍ2005 Á netinu er að finna einfalt og þægilegt forrit þar sem þú getur tekið ljósmynd af hvetjum sem er og gerbreytt útlitinu. Þetta kemur sér vel því heilt „make- over" getur kostað skildinginn auk þess sem útkoman er oft miður góð. Hægt er að velja varalit, augnskugga, „eyeliner", litalinsur, gleraugu, sólgleraugu, hárlit og „blush". Auk þess er hægt að velja klippingu Hollywood-stjarna á borð við Cameron Diaz, Drew Barrymore, Beyonce svo nokkrar séu nefndar. Hér koma nokkrar þjóðþekktar konur sem teknar voru í gegn með misgóðum árangri. Björk Guðmundsdóttir burtSwahM?1 ^í^^skynningarinnar hefur sjaldai þurft að fá hjaip við að skipta um stfl. Hér er búið ac trunnka ófgamar í förðuninni og hárgreiðslunni Jacide'oÍÍn ”hefðBu.ndna Biörk“ og minnir dáh'tið á Jackie Onassis með þessi gleraugu. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Annað heljarinnar tískuslys! Þjóðin hefur velt þvi fyrir sér hvemig það færi Ingibjörgu að vera með sítt hár, en greiðslan hennar Beyonce er ekki málið. Ingi björg mætti samt alveg gera tilraunir í framtíðinni. Helga Bragá Jónsdottir Fóstbrúðurin fyrrverandi fær hér greiðslu og hárht sem fer henni ekki. Helga er sólskinstýpa sem er sí- brosandi. Norna-„goth“-stfllinn er eitthvað sem hún ætti að forðast eins og heitan eldinn f framtíðinni. Fjölmiðlakönnun Gallup leiðir í ljós vinsælustu stelpuþættina I 8 1 I 1 ilíi | ilf; n 1 V.’ ./r V P! V ;. i .. . ' >i L. JUlIJL , , „ te \ i * A ® « 1 M » 1 1 1 «Öþreri9drtf eíginkonur jjormnps liouuiiiinAóþrengtlai ‘■Wiikomireiuátiagihgsjón- swpsdis á fiinmtutlOguin. Þríttui "^fioll'irumllfuöþienqdraeig iimertna i úUma (j / Rgiidaiiki uiiuin, leyndarmril þehra 0(j Lat ^ámtþvlspaugilegasemhenili, I aagsiris anistfi. The Íiai ittílor liw Bnrhelor t-r einnig á dagikrá Skjás elns á fimrntu tJógum. Iþættinum keppust fónguleg Oi sttilkui um ástir lieironvmris sem þyktr vel lallirm til undaneláis. Islensk utgála ut þarttimmt er vxntonleg I haust og u-ttu því Islensldr ohoríend ur ad bióa spenntii. 3: °ne 1 ,lí,, °ne 'reehill fjal/ar um liftjrnm ; hmt, Oóru. Paá nui segja aO One hee hlll vé heveily/m goow okk.ar kynslúöa, l attuiinnei,) dagskrþ Skjás eins. 4. Urúðk4upi[)ánurirui Já Iliiúöktmpsþárttinum ei fylgst meö íslenskuin porutn sem giftast, Fylgst er med umsUmginu Iknngum gift mguna og svo e, sýnt frá athófninni og veiílurmi Pátttjrinn et eiustak- lega hugljúfur og er á liagskrá Skjás eins yfh sumartiniann Þjóðþekktar í síðasta Magasíni var minnst á vefforrit sem hægt er að finna á síðunni ivillage.com. Magasín lét taka átta þjóðþekktar konur fyrir og var heildarútlit þeirra tek- ið í gegn. Árangurinn var misgóður. Sumar komu vægast sagt illa út en aðrar fundu sinn næsta stíl. í „make-over

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.