Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Blaðsíða 40
PfáZtctíJíOt Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^jnafnleyndar er gætt. q r-> Q cj Q
SKAFTAHLlÐ24,105ftEYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] SÍMiSSÐSOOO
690710 111117
$ Steindór Andersen
kvæðamaður var
brattur á þjóðlaga-
hátíð sem haldin var
á Sigluflrði um síð-
ustu helgi. Kom
hann þangað akandi
í bíl með reiðhjól í
skottinu og var ekki fyrr bú-
inn að troða upp en hann yf-
irgaf bæinn með stefnuna á
Strandir. Þar
tók hannhjól-
ið úr skottinu
og sást síðast
til hans hjóla
fyrir Horn-
bjarg með
stefnuna í há-
norður. Meðal gesta á þjóð-
lagahátíðinni var Bjöm Jör-
undur, tónlistarmaður og
fyrrum ritstjóri, ásamt for-
eldrum sínum, en hann er
ættaður frá Siglufirði...
í kartöflugörðunum
heima!
Ekkert Þjoðhatiöarlajg nogu ptt
Hreimur og Vignir bjárga malinu
„Þetta er svona eins og með út-
boð, ef ekkert tilboð er nógu gott er
öllum hafnað. Hjá okkur var þetta
svipað," segir Tryggvi Már Sæ-
mundsson hjá Þjóðhátíðarnefnd.
Þjóðhátíðamefnd stóð fyrir keppni í
lagasmíðum og hugðist velja eitt
lagið sem opinbert lag Þjóðhátíðar í
Eyjum. í staðinn fyrir að velja eitt
aðsent lag fékk Þjóðhátíðamefndin
Hreim Öm Halldórsson, söngvara úr
Landi og sonum, og Vigni Snæ Vig-
fússon, gítarleikara í írafári, til þess
að semja lagið. Tryggi segir lagið
vera ferskt. „Ég er nýbúinn að fá
demóið í hendurnar og get ekki ann-
að sagt en að það sé mjög gott. Per-
sónulega flnnst mér það betra en í
fyrra, þetta er meira stemningslag
sem hentar vel á Þjóðhátíð. Aðsendu
lögin vom ekki nægilega mikil
stemningslög."
Tryggi segir Þjóðhátíðarnefndina
ekki þurfa að borga Hreimi og Vigni
sérstaklega fyrir lagið. „Við sjáum
um að borga hljóðverskostnað en
þeir fá STEF-gjöldin. Þeir munu svo
koma hingað til Eyja og flytja lagið."
Árni Johnsen mun sem fyrr vera í
aðalhlutverki á hátíðinni og fékk
hann að vera með í ráðum varðandi
lagið. „Ámi var sammála okkur í
nefndinni að ekkert þeirra laga sem
bámst til okkar væri nógu gott.
Hann hefur þó ekki enn heyrt lagið
sem Hreimur og Vignir em að
semja."
Hreimur Halldórsson vildi ekki
kannst við að þeir félagar hefðu ver-
ið beðnir um að semja Þjóðhátíðar-
lagið. „Við vomm bara beðnir um
að senda lag inn
í keppnina, allir
eiga kost á því
að gera slíkt." í
fyrstu ætluðu
þeir að vinna
gmnn-
inn að laginu f sameiningu. „Vignir
lá á rosalega góðum gmnni að lagi
svo við ákváðum að nota hann. Ég
fór því bara í textavinnu. Þannig
höfum við unnið þetta lag. Þetta lag
er meira „akústískt"
miðað við lög und-
anfarinna ára
■ sem hafa verið
meira „epísk".
' Við ætlum að
reyna að skapa
,svona útilegu
stemningu.
Hafa þetta fyr-
® ir fólkið í tjöld-
unum," segir
Hreimur.
Sólstrandastemming á Austurlandi
Sólarkremið rennur
út í Lyiju og hvert að-
sóknarmetið á fætur
öðm er sett í sundiaug
Egilsstaða þessa dag-
ana. „Við fáum 800-900
manns á dag í sund þeg-
ar veðrið er svona gott,"
segir Bjöm Benedikt
Benediktsson, starfs-
maður sundlaugarinn-
ar. Tfl samanburðar má
nefna að á venjulegum
degi er fjöldinn 300.
f Lyiju á Egilsstöðum
fengust þær upplýsingar að
mikið væri selt af sólarvöm þessa
góðu sumardaga. „Sumir em komnir
með sólarexem og þeim er bent á að
kaupa sér gott „aftersun"," segir af-
greiðslustúlka í apótekinu. Að sögn
starfsstúlkunnar er
mikið um ferða-
menn á svæðinu
sem njóta veður-
blíðunnar.
„Hér er margt
fólk og margir að
elta góða veðrið,"
segir Sigríður Dóra
Hafldórsdóttir
starfsmaður á tjald-
svæðinu á Egils-
stöðum. „Hér var
íþróttamót um
_____________ helgina og því mikfl
stemning, segir hún.
Dóra giskar á að á annað hundrað
manns gisti tjaldstæðið í nótt.
„Hér em allir hálfberir og flat-
maga á tjaldstæðinu," segir Dóra í
sumarskapi.
ferðalangar flykkjastí
sólina fyriraustan
Kári hagnast
Verðmæti eignar Kára Stefáns-
sonar í fyrirtækinu DeCode hefur
aukist um það sem nemur rúmlega
325 milljónum frá því á sama tíma
fyrir ári, ef gert er ráð fyrir því að
eignarhlutur Kára hafi verið sá sami
á þeim tíma. Gengi bréfana var 9,81
dalur þegar hlutabréfamarkaður
Nasdaq var skoðaður í gær en fyrir
ári síðan var gengið 7,9 dalir. Hins
vegar ef litið er á eign Kára þegar
gengi bréfanna var sem lægst síðast-
liðið ár er aukningin mun meiri eða
um 802 mflljónir króna þegar gengi
bréfanna stóð í 5 dollurum þann 15.
apríl. Ef marka má heimasíðu Nas-
daq á Kári 2625,292 hluti í fyritækinu
sem hefur þó lækkað aðeins síðast-
liðna tvo daga.
Hækkanimar sem hafa verið
nokkuð stöðugar síðastliðna tvo
mánuði em taldar vera vegna já-
kvæðra rannsókna og niðurstaðna
lyfjaþróunar hjá fyritækinu. Því em
væntingar fjárfesta um að jákvæðra
Mikil hækkun. Kári Stefánsson geturglaðst
þessa dagana þvl bréfhans I DeCode hafa
hækkað verulega undanfarið ár.
frétta sé að vænta. Kári Stefánsson
er því ekki á flæðiskeri staddur um
þessar mundir.
UTSALA
1
ai i u i
Verð með 20% afslætti
kr. 1.192,-
)8ium gi
iskum í
Margar
tegundir af
garðálfum.
r
Verð með 20% afslætti kr. 472,-
v20%
20", 24", 28” og 32"
20" ferðataska.
Verð áður kr. 2.990,
Verð með 20%
afslætti kr. 2.392,-
Verð með 20% Verð með 20%
afslætti kr. 316,- afslætti kr. 472,-
Ferðatöskur í
settum og í
stöku.
20%
‘> töskur. vM áður
kr. (3.990,-.
Voið með 20'. afslættl
kr. 5.592,-
Otrúlega búðin
K r i n o' Í5 1 a n • F j ö r ö u r • K e f 1 a v í k