Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 14. JÚLl2005
Fréttir DV
Hvetur Eggert
Össur Skarphéðinsson
hrósar Eggerti Skúlasyni
fyrir framtak sitt að hjóla í
kringum landið og safna
áheitum til styrktar Hjarta-
heiil. Á heimasíðu sinni
segir hann skyldu allra
góðra borgara að ýta undir
félagasamtök sem vinna að
heill okkar allra. „Það gera
HjartaheiU svo sannarlega.
Þegar einstakhngur leggur
á sig svona mikið erfiði fyrir
góðan málstað eins og Egg-
ert þessa dagana er það
mönnum vonandi enn
meiri hvatning til að styrkja
málefnið,“ segir össur.
202 kitluðu
Þrjátíu sérváldir viðskiptavinir Landsbankans flugu utan í morgun á British Open-
golfmótið sem haldið er á St. Andrews-golfvellinum í Skotlandi. Um er að ræða hóp
viðskiptavina sem á verulegar fjárhæðir á reikningum bankans.
Landsbankinn býður
milljónamæringum í
gnli til Skntlands
-
mm
pinnann
Umferðareftirlit ríkislög-
reglustjóra síðustu viku
hefur skilað þeim árangri
að lögreglan tók 202 öku-
menn fyrir að kitía pinnann
óþarflega á vegum víðsveg-
ar um land. Þeir áttu það
allir sameiginlegt að vera
kærðir fyrir of hraðan akst-
ur. Síðasta vika var önnur
vika eftirlitsins en þá fyrstu
vöru 247 kærðir fyrir sama
brot. Eftirlitið mun standa
til 1. október. Þetta kemur
fram á vef Ríkislögreglu-
stjóra.
Gufuknúið
þvottahús
Undirritaður hefur verið
samningur á milli Orku-
veitu rfldsins og dvalar-
heimilissins Áss í Hvera-
gerði um kaup dvalarheim-
ilisins á gufuorku til notk-
unar við rekstur þvotta-
húss. Þegar þvottahúsið
verður svo tekið í notkun
„Ég hefþað gott og er bjartsýnn á gott gengi Þróttar ídeildinni,"segir Gunnar
Helgason, leikari og köttari númer 65. „Það var góð stemning á leik Þróttar og ÍA og ég
heldað Atli eigi eftir að standa sig vel með liðið. Jafntefli er ekki ósanngjarnt og ég er ekki
svekktur með það."
munu örflögur verða
græddar í allan klæðnað
vistmanna til að minnka af-
föll á fötum. Við notkun
gufuorku í þvottahúsi með
þessum hætti lækkar kostn-
aður vegna reksturs þess
gífurlega vegna minni
notkunar rafmangs en ella.
Sunnlenska greindi frá
þessu.
í morgun tók Dornier leiguvél sig á loft frá Keflavíkurflugvelli
með stefnuna á Edinborg. Um borð voru stjórnendur Lands-
bankans og þrjátíu af sérvöldum viðskiptavinum bankans sem
eiga hvað feitustar innistæður þar á reikningum.
Að sögn talsmanns bankans er
þetta ekki fyrsta boðsferðin sem far-
in er með góða viðskiptavini. Áður
hefur verið farið á knattspyrnuleiki á
Old Traffod og á fleiri knattspymu-
velli í Evrópu. Nú sé stefnan hins
vegar tekin á British Open-golfmót-
ið sem hefst í dag á St. Andrews-
golfvellinum í Aberdeen.
Ódýrara en með lcelandair
Ekki var leigð þota fyrir viðskipta-
vinina heldur lét Landsbankinn sér
Tiger Woods Meöal keppenda á British
Open.
Býr hópurinn á góðu
hóteli og er vel hald-
inn í mat og drykk á
meðan á ferðinni
stendur.
nægja Dornier skrúfu-
vél og að sögn tals-
manns bankans kem-
ur það betur út en að
kaupa farmiðana
þrjátíu hjá Icelandair.
Samkvæmt heim-
ildum DV er þessi lúx-
ushópur viðskipavina
Landsbankans valinn
með tilliti til inni-
stæðu og veltu fjár-
muna einstakling-
anna á reikningum bankans.
Stór hluti hópsins kemur utan af
landi og ber þar mest á núverandi og
fyrrverandi kvótaeigendum sem
hafa treyst Landsbankanum fyrir
fjármunum sínum. Einn heimildar-
maður orðaði það svo að boðsgest-
irnir á Britísh Open ættu það allir
sameiginlegt að eiga tuttugu millj-
ónir eða meira á reikningum bank-
ans. Þessu neitaði talsmaður bank-
ans hins vegar alfarið.
Dornier vél Flaug með
30 sérvalda viðskiptavini
Landsbankans til
Skotlands í morgun.
Bjorgólfur Guðmunds-
son Eigandi Landsbank-
ans kann að skemmta góð-
um viðskiptavinum þannig
aða þeir gleymi aldrei.
Sætur biti
Boðsgestimir þrjátíu verða í þrjá
daga á Britísh Open þar sem Tiger
Woods er á meðal keppenda. Býr
hópurinn á góðu hóteli og er vel
haldinn í mat og drykk á meðan á
ferðinni stendur. Þykir boðsferð á
vegum Landsbankans einn sætastí
bitinn sem í boði er í fjármálaheimin-
um og eftírsóknarvert að komast í.
Hundurinn sem týndist og eiginkonan fyrrverandi
Óskaplega þótti Svarthöfða
erfitt að lesa lýsingar Magneu Er-
lingsdóttur af barferðinni á Paddýs
í Keflavík. Magnea leit þangað inn
þegar hún var að viðra verðlauna-
hundinn sinn sem heitir Moli og
kostar 150 þúsund krónur.
Þegar Magnea var búin að
drekka fyrir þrettán þúsund krónur
var hundinum nóg boðið og gekk á
dyr.Æstist Magnea þá öll upp, eins
og gefur að skilja, og af þvílíkum
krafti að kalla þurfti til lögreglu.
Gisti Magnea fangageymslur um
nóttina en hundurinn forðaði sér
upp á Miðnesheiði.
Átakanlegast við sögu Magneu
Svarthöfði
var hins vegar söknuðurinn sem
fylgdi í þynnkunni þegar hún loks
var komin heim hundlaus.
Myndin sem fylgdi með frétt-
inni var sláandi. Magnea með tómt
hundabúrið. Svarthöfði klippti
myndina út og er hún nú komin á
ísskápinn heima hjá honum. Til
ævarandi áminningar um að fara
aldrei með besta vin mannsins á
bar.
Svarthöfði lenti nefnilega einu
sinni í áþekku ævintýri og Magnea.
Það var þegar hann fór með fyrr-
verandi eiginkonu sinni á krá og
drakk fyrir þrettán þúsund eins og
Magnea. Svo týndist konan eins og
hundurinn og eftir sat Svarthöfði
og reif kjaft við lögguna sem kölluð
var til.
Þetta var svona svipað og hjá
Magneu nema hvað að eiginkonan
fyrrverandi hafði kostað Svart-
höfða fimmtán milljónir en ekki
aðeins 150 þúsund eins og hund-
urinn hennar Magneu.
Svaithöföi
Hvernig hefur þú það?