Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Blaðsíða 14
I 14 FIMMTUDAGUR 14. JÚU2005 Fréttir DV Til stendur aö loka öllum gæsluvöllum Reykjavíkurborgar 1. september næstkomandi. 22 gæslukonum verður sagt upp störfum. Lokunin mun koma illa við marga, starfsmenn, foreldra og börn. DV brá sér á nokkra gæsluvelli borgarinnar Öllum gæsluvöllum Reykjavík- urborgar verður lokað frá og með 1. september næstkomandi. Tutt- ugu og tveir starfsmenn borgar- innar missa vinnuna. Fjöldi starfsmanna hefur starfað á gæsluvöllum í mörg ár, jafnvel áratugi. Á'sama tíma og gæsluvöllum borgarinnar er lokað hafa bæjar- yfirvöld í Súðavík ákveðið að ítjóða upp á ókeypis vistun bama á leikskólum. Foreldrar þar gleðj- ast á meðan áhyggjur þjaka for- eldra í Reykjavíkurborg. Gæsluvellimir em löngu orðnif rótgróið fyrirbæri í hugum borgarbúa. Bamafólk nýtir nær undantekningarlaust þjónustu þeirra einhvem tíma á lífsleiðinni. R-listinn, sem fer með völd í borg- inni, hefur verið harðlega gagn- rýndur vegna þessara fýrirætlana sinna. Borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins, auk Össurar Skarphéð- inssonar, hafa sagt að hér sé iila farið með starfsmenn borgarinnar sem þjónað hafa borgarbúum með prýði í fjölda ára. hordur@dv.is | Að leika sér Systurnar Mist, 5 ára, og Embla, 4 ára, voru að leik á gæslu- vellinum i Frostaskjóli þegar þær stilltu sér upp fyrir Ijósmyndara DV. Nota gæsluvelli mikið Mæöginin Kristln Jons- dóttir og Lára Rut Björgvinsdóttir eru ekki ánægö■ ar meö lokanir gæsluvallanna. Þær segjast nota þjónustu þeirra mikið vegna þess aö Láraer ekki i leiuMla nn nö aæsluvellirnir séu eini staðurmn leikskóla og aö gæsluvellirnir séu þarsem börn geti leikiö sér fjarri umferö blla. Lokun yfirvofandi Öll- um gæsluvöllum borgar- innar veröur lokað 1. sept- ember I óþökk borgarbúa. Yfirlit yfir staðsetningu gæsluvalla í Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.