Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Blaðsíða 31
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ2005 31 Úr bloggheimum „Ég hefsagt það áður og segi það enn- blogg- menningin breytist eigin- lega í blogglágmenningu á sumrin. Vitaskuid er það augljost mái að þegar sól skín l heiði er mönnum síst ofarlega í huga að rita ein- hver misvel valin orð á netsíður hér og þar um bæinn en kommon. Ég verð að hafa eitthvað að gera I vinnunni þannig að ég skora á ykkur að gjöra svo vel og rita eins og eitt, tvö orðskrípi niður, mér til gagns og gamans.“ Edda Þöll Kentish - eddakentish.blogspot.com/ „Um helgina.. nánar tiltekið á laugardaginn.. varég að pæla I að halda upp á afmælið mitt. Pælingin var að fara I bláa lónið um daginn (efveður leyfði) og fara svo heim til mín, ég myndi elda fyrir allar nánustu vini og auðvitað bjóöa upp á spek eftirrétt einsog mér einni er lagið. Var að pæla hvort ég ætti að halda þetta samt og beila á hinu boðinu, eða halda afmælið bara næstu helgi?Btw.. á afmæli á morg- un.“ SunnaDoor- blog.central.is/edalkvendi „I alvöru þessi vinnuskóli er að verða eins og þrælabúðir eða leikskóli..! er búin að vera þarna i 3 daga og ég er komin með nóg... ég á ekki eftir að þola 5 vikur þarna I þoli ekki að raka allan daginn, iabba um með hrífur og allskonar drals og týna rusl.. svo í þokkabót vorum við klædd í GULT vesti í dag merkt„vinnu- skólinn“..þurftum að labba um I þvi eins og leikskólakrakkar og öskrað á okkur„á mín- útu fresti„krakkar.. uppá gangstétt“U bömmer“ Eydís Halldórsdóttir - blog.central.is/flauelid „í kvöld fórégsvoimat hjá kaþólikanum (þor- valdur) og breka og varhilda einnig gestur íþessum massífa pastaboði þeirra stráka. við matarborðið var fortíð okkar grafin upp ogm.a. rifjað upp fjólu- bláu 8ball smekkstuttbuxurnar sem ég fjár- festi íjónasi á milli, breki í dallas cowboys uniti að syngja puffdaddy lag á skrekk o.fl...you can run butyou caríthide! en þeir tveir eru komnir með svaðatega pip- arsveinaíbúð á hverfisgötunni og óska ég þeim til hamingju með það.“ Baldur Kristjánsson - baldur.april.is/ Bastillubyltingin Hin margfræga Bastillubylting Frakka átti sér stað 14. júlí árið 1789. Uppreisnarmenn réðust inn í Bastilluna sem var konunglegt virki. Sá atburður festi sig í sessi sem upphaf frönsku byltingarinnar. Lúðvík 16. var steypt af stóli og hann síðar tekinn af lífi ásamt fjöld- a manns. Kúgun yfirstéttarinnar á hinum fátæku og gríðarleg hung- ursneyð sem var í Frakklandi hleypti byltingunni af stað. Þann 13. júlí hófu uppreisnarmenn að skjóta á verði sem stóðu í Bastill- unni. Múgurinn hafði orðið sér út um vopn með því að brjótast inn í vopnabúr borgarinnar og umkringdi fólkið Bastilluna. Eftir mikla bardaga komust uppreisn- armennirnir loks inn í Ba- stilluna og neyddu ráða- menn þar til þess að gefast upp. Seinna slóst ffanski herinn í för með byltingar- mönnunum og að lokum urðu vonir byltingarmanna að raunveru- leika, þegar ný stjórnarskrá og nýtt stjórn- arráð var samþykkt af Lúðvík 16. Seinna var kóngur settur, ásamt í dag kom varðskipið Ægir til Reykjavíkur í fyrsta skipti. Skipið var fyrsta íslenska skipið sem var með díselvél. Það var notað við hafrann- sóknir, landhelgis- gæslu, björgunarstörf og fleira í nær 60 ár. spúsu sinni Maríu Antonettu, undir fallöxina, sakaður um landráð. Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar. Búðir opna of seint á morgnanna 1,......................................................................................................................................... Jóhannes þ. Skúlason skilur ekki hvers vegna heimshlutum ermismunaöí fjölmiðlum. Maður úr Árbænum hringdi: Ég er mjög ósáttur við þróun opnunartíma búða. Opnunartím- inn virðist alltaf vera að lengjast en aðeins í annan endann! Þannig eru búðir alltaf opnar lengra fram á kvöld og um helgar en að sama skapi eru búðir alltaf að opna seinna á morgnana. Fyrir nokkrum árum var opnað klukkan tíu en nú er opnað í flestum búðum klukkan ellefir. Lesendur Sjálfur vinn ég vaktavinnu og er því að koma heim á milli átta og níu á morgnana. Ég vildi mjög gjarnan nýta tímann áður en ég legg mig til að útrétta það nauðsynlegasta. Til þess þyrfti ég að vaka til ellefu þegar búðirnar opna, það finnst mér allt of seint. Það er ekki bara vaktavinnufólk sem kvartar yfir þessum opnunar- tímum, ég veit lika um konur með ung böm sem finnst þetta óþægi- legt. Að maður tali ekki um ferða- menn sem eflaust vilja taka daginn snemma. Af hverju þurfa allir að gera sín innkaup seinnipartinn og um helg- ar? Á þeim tíma kemst maður ekkert áfram fyrir mannmergð, þetta á sér- staklega við um stóm verslunar- kjarnana. Væri ekki gáfulegra að opna búðirnar fyrr á morgnana til að dreifa fjöldanum aðeins? Ég skora á verslunareigendur að taka opnunartímann til athugunar. Léleg aðstaða til bleiuskipta á kaffihúsum Guðrún Jónsdóttir skrifar: Ég er nýlega orðin móðir og mér blöskrar aðstöðuleysið fyrir unga- börn á mörgum kaffihúsum í borg- inni. Þetta á sérstaklega við um að- stöðu til bleiuskipta á klósettunum, þar vantar skiptiborð. Yfirleitt eru klósettin mjög þröng og plásslítil og ég enda oft á því að sitja á klósettinu með dóttur mína í kjöltunni á með- an ég skipti um bleiu. Þetta getur verið mjög óþægilegt og ég þarf alltaf að passa mig á að fá ekki óhreinindi í fötin mín við þessar að- stæður. Þess utan eru böm vitanlega mikið á hreyfingu og því er þetta mjög örðugt. Mér finnst þetta aðstöðuleysi ótrúleg tímaskekkja nú þegar flest kaffihús em orðin reyklaus og því meiri hvatning fýrir konur með ung böm að setjast þar inn. Það em barnastólar á flestum veitingahús- um og greinilega gert ráð fyrir að fólk sitji þar með börnin, en það verður líka að gera ráð fyrir að böm- in geri þarfir sínar og því þarf að sinna, helst við viðunandi aðstæður. Ég vil með þessu bréfi skora á veitingahúsaeigendur að bæta að- stæður til bleiuskipta á ungbörnum. Kennarinn segir í dag er vika liðin frá hryðju- verkaárásinni á London sem kost- aði 52 lífið og er þeirra minnst með tveggja mínútna þögn um alla Evrópu klukkan 12 á hádegi. Þessa viku hafa fréttir af eftirmála árásanna í Bretlandi trónað á toppi fjölmiðlaumræðunnar hér á íslandi, reyndar innan um slúður- fréttamennsku um Jón Ásgeir og Bubba. Sjálfur fylgist ég firekar með er- lendum fréttamiðlum á borð við BBC World Service. Þannig fæ ég fréttimar mun fyrr en hjá íslensku fféttastofunum og þá kemur í ljós að ýmislegt fleira hefur gengið á í heiminum þessa viku. Já, margt fleira. Til dæmis vom 26 börn sprengd í loft upp í írak þegar bandarískir hermenn vom að dreifa til þeirra sælgæti. En við kippum okkur ekki lengur upp við sprengjufréttir frá írak. Bara fastir liðir eins og venjulega. í Pakistan létust 120 manns í lestarslysi í gær. En Pakistan er svo þægilega langt í burtu frá okkur og þar búa fáir íslendingar. Ákveðin hræsni og sjálfhverfni ræður ríkjum í fréttamennsku og almennu viðhorfi á Vesturlöndum í dag. Við virðumst telja það sem kemur fyrir okkur mikilvægara en sams konar atburði í öðrum heimshlutum. í Kenýa umkringdu vígamenn skóla í þorpinu Turbi á þriðjudagsmorgni og hófú skot- hríð á skólabörn vegna deilna um vatnsréttindi. Þeir drápu 45 börn og unglinga. Þar af 14 undir tíu ára aldri. Mér vitandi hefur enginn skipulagt tveggja mínútna þögn í Evrópu vegna þeirra. . £ ■S ö m K3 CL □V Q O '3 33 :q S «/» m v> C £ ■CJ ~ *o cn '3 o c :o Eini kvenkyns útvarpsstjórinn á Norðurlöndunum „Það sem er á döfinni hjá mér er að koma upp útvarpssendi fyrir Suðurland," segir Arnþrúður Karls- dóttir útvarpsstjóri og eigandi út- varps Sögu. „Ég var bara að koma af fundi með tæknimönnum og verk- fræðingi vegna málsins, það er bara dagaspursmál hvenær sendirinn verður kominn í gagnið, en útsend- ingartíðnin mun koma til með að vera 99,1 á Suðurlandi. Svo er ann- ar sendir á döfinni á Akureyri, en það er aðeins lengra í að það gangi í gegn, en ég vona að það verði sem fyrst. Við leggjum höfuðáherslu á landsdreifingu héma á stöðinni, svo leitumst við náttúrulega alltaf við að bæta dagskrána hjá okkur. Núna höfum við svo verið að bæta inn tónlist, þetta verður svona sixtís-tónlist í bland við nýrra efni og þetta hefur bara verið að svínvirka." Greinilegt er að Arn- þrúður er mjög stolt af stöðinni enda fer ekki á milli mála að hún leggur allan sinn metnað í að bæta hana jafnt og þétt. „Við höfum ver- ið að greina marktæka aukningu í hlustun hjá aldurshópnum tuttugu Við leggjum höfuð áherslu á landsdreif- ingu til ijömtíu ára, sem er alveg nýtt hjá okkur. Við tókum eftir smávægi- legri aukningu við birtingu sein- ustu hlustendatalna, en nú er hlut- fallið greinilegt. Það er þrví full ástæða til að horfa bjartsýnn fram á veginn," sagði Amþrúður Karls- dóttir, maður dagsins, að lokum. >rúður Karlsdóttir er elni kvenkyns útvarpstjórinn á Norðuriöndunum, en uki er hún siálf eigandi útvarpstöövarinnar Sogu. Hun varð a dogunurn fy .tunurn vegna orða sem hún iét faila um Baugsmálið og Jón.nu Ben í ut-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.