Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Blaðsíða 5
GERÐU ÞÉR MAT XJR TOMÖTUM SALAT MEÐ BÖKUÐUM TOMÖTUM 8-10 íslenskir tómatar 1 tsk kummin* 1 tsk sykur nýmalaður pipar salt 6 msk ólífuolía 1 poki salatblanda, t.d. íslenskt klettasalat parmesanostur** Ofninn hitaður í 220°C. Tómatarnir skornir í tvennt og raðað í eldfast fat með skurðflötinn upp. Kryddaðir með kummini, sykri, pipar og salti. Settir í ofninn og bakaðir í um 45 mínútur. Þá er olíunni dreypt jafnt yfir þá og þeir bakaðir í 10-15 mínútur í viðbót. Látnir kólna þar til þeir eru volgir. Salatblandan sett í skál eða á fat, tómötunum blandað saman við og olíunni úr mótinu hellt yfir. Nokkrar flögur skornar af parmesanosti og dreift yfir. *(cumin) **(biti) www.islenskt.is - fieiri Ijúffenqar uppskriftir oq fródleikur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.