Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2005, Page 2
2 LAUGARDAGUR 20. ÁCÚST20055
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjórar
Jónas Kristjánsson
og Mikael Torfason
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, simi: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setnlng og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins I stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituö.
Dr. G unni heima og að heiman
Eitthvað og, ekkert
Ef ys og þys borgannnar er .eitt-
hvaö' þá er kyrrö og
friður náttúrunnar
.ekkert". Hvorugt
er betra en hitt
eða merkilegra
og við þurfum
helst slatta af
hvoru tveggja til
að virka, allavega er
þvf svo farið með mig.
Það þarf ekki að fara langt til að
upplifa náttúrufriöinn. Á þrjátlu
mfnútum geturðu veriö kominn
að syngjandi læk viö Esjurætur
eða hlustað á suöandi býflugu
viö Kaldársel. Hugmyndir um aö
troða „engu' f miöju „einhvers'
eru þó vafasamar eins og sú aö
það megi ekki hrófla viö hinum
draugalega Hljómskálagarði.
Kaffihús þar er ekki verri hug-
mynd en hvaö annaö þótt þaö
sé reyndar ofmetiö aö hanga
einhvers staðar og drekka kaffi.
éy ér'annað „ekkert*. Við
skruppum þangað feðgarnir
þótt ekkert sé þangaö að sækja.
Þaö var samt nokk-
uð skemmtilegt
f bátnum, en
sásem
ferjaði okkur
sagði aö
hann væri að
fara þetta með
2-3 (hverri ferö.
Ég hélt aö eitthvaö stuð væri f
verki Ólafs Elfassonar, eins mlkið
og er nú látið með hann, en svo
var ekki. Hundleiöinleg járna-
hrúga. Viö gengum f sinunni,
sáum nokkra máva og reyndum
að komast inn á veitingahúsiö.
Það var harðlæst. Hverjum er
ekki drullusama þó þetta hafi
einu sinni veriö merkilegt pleis?
Nú er Viðey niöurdrepandi eyði-
staður og kominn tfmi til aö
gera eitthvað f þvf. Þó ekki væri
nema aö drösla nokkrum leik-
tækjum þangað. Viðey gæti orð-
ið magnaöur fjölskyldugarður ef
útfþaðerfarið.
um við fjölskyldan yfirleitt f
Smáralind eða Kringl-
una efvið viljum
gera okkur glaöan
dag og gera „eitt-
hvaö skemmti-
legt“. Vöfrum þar
um, skoðum hvaö
viö getum keypt og
borðað. Þarna er fullt
af fólki, en engar ögrandi fylli-
byttur eða brjálaöir mávar. Slfkt
finnur maður f miöbænum og
þvf er það sjaldan sem maöur
hættir sér þangaö. Glætan aö ég
nenni (þá slompuðu ormakös
sem menningarnóttin er. Rétt
eins og verslunarmannahelgin
er upplagður tfmi til að vera f
bænum er menningarnótt full-
komin til aö flýja borgina og
heimsækja landsbyggöina.
CTl
rtJ
"ö
O
c
•CT
C
c
<v
JXÍ
rtj
E
«j
cn
:0
E
«o
O)
>
KJ
(D
CT»
co
C
*o
rtJ
*o
ai
E
ro
CT)
OJ
ro
*o
rtJ
E
fO
rtJ
IA
*o
(D
Leiðari
Jónas Kristjánsson
ístórum dráttum gildirsami vandinn um ríkisstjórnina ogum
Reykjavíkurlistann. Hvor tveggja er búinn að vera oflengi við völd.
Eðli lýðrœðis er að skipta út seint og um síðir.
Gísli Marteinn og
Vilhjálmur Þór en
helztu borgarstjóra-
efninþessa dagana.
5prinsar
sem Þórey
Edda hefur
aldrei átt í
ástarsam-
bandi við
NÚ ER MENNINGARNÓTT { Reykja-
vík. Eitt skemmtilegasta kvöld árs-
ins að mati mjög margra borgar-
búa. Barir og gallerí bæjarins verða
troðfull af fólki. Allir gömlu bekkj-
arfélagarnir og frænkurnar og
frændurnir sem maður hefur ekki
hitt svo lengi verða í bænum í
kvöld. Stórtónleikar og flugeldasýn-
ing.
AUÐVITAÐ VERÐUR TR0ÐIÐ í bæn-
um og það verður vesen að komast
úr honum á bfl. Og sumar listsýn-
ingamar munu bera þess merki að
listamennirnir hafa ekki fengið inni
á Listahátíð og því herji þeir á
menningarnótt. Það verður líka
fyllirí. Sorglegir alkohólistar
skakklappast á milli bara og halda
áfram að brenna allar brýr að baki
sér.
EN FLEST 0KKAR ÆTLUM við að
skemmta okkur. Þökkum fyrir að
það sé að mestu Landsbankinn sem
greiðir fyrir herlegheitin en ekki við
skattborgararnir. Að vísu þurfum
við að kyngja flugeldasýningu
Orkuveitunnar. Þar er verið að
kveikja í sameiginlegum sjóðum
borgarbúa. Það hefði verið betra ef
KB banki sæi um að lýsa upp him-
Harryprins
Hefur svo vitaö sé
ekki hittþennan
unga hjartaknús-
ara.
Friðrik krónprins
Prinsinn afDan-
mörku er giftur ástr-
alskri og sýnir ís-
lenskum stúlkum
engan áhuga.
Karl Filip Svíaprins
Flottur gæi sem
myndi eflaust vilja í
laxveiði með
Þóreyju en þau hafa
ekki hist.
Karl Bretaprins
Hann er fyrir Ijóskur
en alltofgamall fyrir
\ Þóreyju.
Hákon prins
Kom til tslands I
fyrra en Þórey var
að keppa áólymp-
íuleikunum.
„Það hefði veríð betra
efKB banki sæi um að
lýsa upp himininn fyr-
ir okkur. Enda græðir
hann mest."
ininn fyrir okkur. Enda græðir hann
mest.
VIÐ A DV ÆTLUM að taka þátt í há-
tíðahöldunum og vera á ferð og
flugi um miðbæinn. Gefa blöð og
taka þátt í stemningunni. Því þetta
er fyrst og fremst gaman. Það væri
skrýtin borg sem smalaði ekki öll-
um borgarbúum saman einu sinni
á ári til skemmtunar. Og við vorum
skrýtin borg hér á árum áður en nú
verður stuð.
FARIÐ VARLEGA og góða skemmt-
un.
Fyrst og fremst
Gleðilega hátíð
Nógu margir eru nógu leiðir
efum OKKur, að Framsókn fái flokknum tekst ekki að semja um stjdm flokknum Reykjavík
G
. einn borgarfulltrúa í kosn-
ingum næsta vors. Skoð-
anakannanir efast um það. En
hugsum okkur alla þá, sem Fram
sókn hefur gefið embætti hjá rík-
inu. Þeir væm vanþakklátir, ef
þeir mættu ekki á kjörstað og
tryggðu holdgervingi bananalýð-
veldisins einn borgarfulltrúa.
Ef Sjálfstæðisflokkurinn fær
tæplega 50% atkvæða,
svipað og skoðana-
kannanir segja um
þessar mundir, þarf
hann að semja við
eina fulltrúa Fram-
sóknarflokksins um
meirihluta í borginni.
Teljið þið ekki líklegt,
að Framsókn vilji
sama mynztrið og hef-
ur gefið henni svo
margt feitt hjá ríkinu?
Ef Sjálfstæðisflokk-
num og Framsóknar-
semja um stjóm
borgarinnar á Sjálfstæðisflokkurinn
líklega kost á að semja við Frjáls-
lynda flokkinn, sem verður þá aftur
búinn að ná inn Ólafl F. Magnús-
syni, er einu sinni var í Sjálfstæðis-
flokknum og vill aftur komast í hlýj-
una.
Allar líkur benda til, að Sjálfstæðis-
flokkurinn nái ekki hreinum meiri-
hluta, en hafi tvo möguleika á sam-
starfi, þar sem hann er yfir-
gnæfandi sterki aðilinn.
Þar með verður Vil-
hjálmur eða Gísli
Marteinn borgar-
stjóri eða einhver
annar galdrakarl,
sem flokkurinn telur
munu gefa þessa
niðurstöðu.
Þetta er ástæðan
fyrir því, að hmn
Reykjavíkurlist-
s mun færa
Ijálfstæðis-
flokknum Reykjavík á silfurfati. Við því var
ekkert að gera, listinn hafði staðið sig svo
illa, að engin leið var að halda uppi stemn-
ingu fyrir honum. Það var gustukaverk hjá
Vinstri grænum að veita honum náðar-
höggið.
Uti í kuldanum verða Vinstri grænir og
Samfylldngin og sá þriðji aðili, sem nær
ekki samkomulagi við Sjálfstæðisflokk. Það
var alltaf sérkennilegt að hafa Framsókn
innanborðs í Reykjavíkurlistanum. Það
hélzt svo einkum fyrir harðfylgi Alfreðs Þor-
steinssonar, sem tók ekki mark á flokkseig-
endum.
Þótt Samfylkingin og Vinstri grænir verði
úti í kuldanum á næsta kjörtímabili í
Reykjavík, eiga þessir flokkar nokkra mögu-
leika á að ná meirihluta í landstjórninni ári
síðar. Það stafar af sömu ástæðunni og tap-
ið í borginni. Menn verða orðnir jafnleiðir á
ríkisstjórninni og borgarmeirihlutanum.
í stómm dráttum gildir sami vandinn um
ríkisstjómina og um Reykjavíkurlistann.
Hvor tveggja er búinn að vera of lengi við
völd. Eðli lýðræðis er að skipta út seint og
um síðir.
Vísareikningar Jóns
í Morgunblaðinu í gær var rætt
við Þórð Sveinsson, lögmann hjá
Persónuvernd, um birtingu Morg-
unblaðsins og DV á vísakortafærsl-
um Jóns Ásgeir Jóhannessonar.
Þórður segir að það sé allt í lagi að
birta þetta fyrst JónÁsgeir eigi reikn-
ingana sem um ræðir. Þeir em jú op-
inber gögn, hluti af málsskjölum, og
Jón Ásgeir opinber persóna.
Við á DV erum sammála því að
ekkert sé sjálfsagðara en að birta
þessar færslur. Þær eru jú hluti af
opinberum málsskjölum. En hluti
röksemdafærslu Þórðar Sveinssonar
er tóm vitleysa. Hann telur til að
ástæðan fyrir því að Moggi og DV
megi birta þetta sé að „málið sé um-
Lögmaður hjá Persónu-
vernd I lagi að birta vlsa-
reikninga Jóns Ásgeirs Jó-
hannessonar i dggblöðum.
deilt og hafí mikið þjóðfélagslegt
gildi“. Þetta erauðvitað ofafstætt til
að það geti haft áhrif á umfjöllun
fjölmiðla. Nánast öll mál sem rekin
eru í héraðsdómi eru umdeild og
minnstu mál sem lítið ferfyrirí um-
ræðunnigætu þess vegna haftmiklu
meira þjóðfélagslegt gildi en Baugs-
málið.
Nauðvörn Gunnars
f fýrradag fjölluðu Helga Vala
Helgadóttir og Oddur Ástráðsson um
málefni þingmannsins
Gunnars Arnar Örlygsson-
ar í þætti sínum á Talstöð-
inni. Samkvæmt fram-
burði vitna kýldi Gunnar
dyravörð á Vopnafirði og
var hent út af balli. Helga
Vala og Oddur tóku hins-
vegar símaviðtal við
aðstandanda dansleiksins
og ræddu við hann um at-
burðinn. Honum fannst
Baldvin Sæmundsson
Vinur Gunnars var d Tal-
uuiuuui. nuimm „1,11,0, stöðinni og fannst ósann-
að vonum ósanngjamt af 9Jarnt oð fjutlað væri um
DV að blása upp atburð-
inn. Vinur hans þingmað-
urinn á að hafa rétt á því að kýla fólk leitast við að éta ekki upp vitleysuna í
án þess að um það sé fjallað. þingmanni ínauðvöm.
Þetta var auðvitað stórmerkilegt
innslag íjafh virðulegan útvarpsþátt.
Sér ílagi þegar tekið er tillit tilþessað
staðarhaldarinn, Baldvin
'Sæmundsson, sá hvorki
atburðinn né hafði lesið
grein DV um þingmann-
inn sem kýldi dyravörð. í
DV ígær var fjallað um þá
staðreynd að Gurmar Öm
hefur einmitt beitt þessu
bragði, að kalla til fjölda
vitna sem sáu ekki atburð-
inn en eiga að staðfesta að
Gunnar örn hafí ekki kýlt
neinn né veríð vísað út af
ballinu. Allir alvöm blaða-
menn sjá ígegnum slíkt og