Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2005, Qupperneq 64
Y ^ £ t íJ^Jjí 0 Í Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^tafnleyndar er gætt. Q ZJ 01) 0
SKAFTAHLÍÐ24,10SREYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] SÍMISS05000
J* Hljómsveitin Sigur
kós hefur verið á tón-
leikaferðalagi í sumar
en auk þess nýtt tím-
ann til ýmissa hluta. í
síðustu viku giftu Orri
Dýrason trommuleik-
ari og Lukka Sigurðardóttir sig á
strönd í Hawaii, þar sem sveitin
var stödd vegna tónleikahalds.
Þetta var fámennt en góðmennt
brúðkaup því Orri og Lukka
voru ein á ströndinni með presti
fráHawaii... Jónsisöngvari
virðist einnig hafa fundið sálufé-
laga en hann er í sambandi við
listamanninn Alex Somers. Alex
og Lukka hönnuðu einmitt boli
fyrir Sigur Rós sem seldir hafa
.' jrf'erið á tónleikaferð sveitarinnar.
Það virðist því mikil hamingja
ríkja í herbúðum sveitarinnar
um þessar mundir. Enda segja
gagnrýnendur sem heyrt hafa
nýju plötuna, Takk, hana vera
ferska og orkumikla...
BeitAlbert ekki
á agnið?
I Albert Móna-
kóprins Hefur
ekki haft samband
eftir greinina.
Freizeitwoche
Slyngur biaða-
maöurtókvið-
talið við Þóreyju.
Þórey Edda Ætlaði
að iána laxveiði-
græjursem hún
engará.
Þórey er undrendi Albert
kom ekkií
„Mér fannst þetta nú svolítið skrýtið. Ég varð
undrandi þegar ég sá þetta,“ segir Þórey Edda
Elísdóttir stangastökkvari. Þórey prýddi forsíðu
þýska slúðurtímaritsins Freizeitwoche í gær. Þar
kom fram að hún og Albert Mónakófursti ættu í
ástarsambandi. „Svo var ég að fletta öðru blaði í
gær og þar var grein um hann og aðra stelpu.
Þetta er nánast í hverju einasta blaði."
Hvenær varstu íMónakó?
„Það er akkúrat ár síðan,“ segir Þórey en í
dagbókarfærslu á heimasíðu hennar lýsti hún
því þegar hún fór á skemmtistað í Mónakó: „og
þar heilsaði ég upp á Albert prins ;) og fleiri
ágæta menn. Berti karlinn ætlar bara að kíkja í
laxveiði til íslands og ég á að lána honum
græjurnar..."
Kom hann í laxveiði?
,JEi, ég hefði ekki átt að vera að skrifa þetta.
Nei, nei. Hann var bara hress og fór að tala um
ísland og laxveiði. Þetta var venjulegt samtal. Ég
á ekki einu sinni laxveiðigræjur," segir Þórey en
hún segist aðeins hafa hitt Albert í þetta eina
skipti á klúbbnum. Hann hafi reyndar hringt í
hana tvisvar eða þrisvar.
Fórstu íviðtal við Freizeitwoche?
„Já, þeir höfðu samband við mig. Ég
hélt að það væri vegna þess að ég flutti
frá íslandi til Þýskalands til að æfa. Þetta
hefur greinilega verið slyngur blaðamað-
ur. Hann talaði við mig í klukkutíma um
íþróttirnar en örlítið um Aibert. Síðan var
það aðalfréttin."
Heldurðu að Albert sé stressaður yfir
þessu?
„Nei, ég held að hann sé vanur þessu.
Kippi sér ekkert upp við þetta."
Þú varst í Qatar að keppa um daginn. Hitt-
irðu krónprinsinn þar?
„Nei, það gerði ég ekki.“
En hinir furstarnir og prinsarnir í Evrópu?
Hefurðu hitt þá?
„Nei, veistu, ég er ekkert endilega að elta
þessa prinsa. Er bara að hugsa um næstu mót og
að klára tímabilið."
URSTUN,
ÚÐBURSTUi
3 X t 1/1 LEIRVAFNINGUR 14.500
FAKE BAKE AIRBRUSH 1 SKIPTI 3.500 3 SKIPTI 6.800
10 TÍMAR í LJÓS TILBOÐ 2.800 5 TÍMAR 1.500
DETOX MEÐFERÐIR 1 TÍMI 2800 6 TÍMAR 14.000 10 TÍMAR 20.000
Englakr^ppar stórhöfða 17 sími 5873750
www.englakroppar.is
GEISLAÐU BLOMSTRAÐU KOMDU NJOTTU
NAÐU ENN BETRI