Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Side 2
2 FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Rltstjórar: Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599- Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnslailsafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins i stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Jónas Kristjánsson heima og aö heiman IVJenningar- hefur veriö talið ósiðlegt að tala um menningarleg- an mun á fólki eftir uppruna og umhverfi. Þaö voru taldar leifar af yfirlæti hvfta mannsins (heimin- um. Með auknu offorsi f viö- brögöum mikils fjölda múslima við breytingum f umhverfinu hafa menn þó aftur farið aö tala um hina gömlu fræöigrein Max Weber og Samuels Huntington. Svo viröist sem tækni nútfmans geri minnihlutahópum kleift aö sameinast á netinu um sérstæð- ar skoöanir, sem eru andstæðar hnattvæöingu, vinnuofsa Bandarfkjamanna, einingu Evr- ópu, einingu araba og vestrinu almennt. Og svo framvegis. Svartsýnir Ílnalinen^IuPmenn hittust um daginn f Svfþjóö til aö meta ástandið f heiminum og voru svartsýnni en nokkru sinni fýrr. Þeir ræddu um hain alþjóöareglna aö frumkvæöi Bandarlkjanna og aukna and- stööu almenn- ings viö hnattvæð- ingu, um hörmuleg áhrif glannagangs Bandarfkj- anna f frakog um aö Bandarfkin séu hætt aö vera góöa afliö f heiminum, um hnökra f sam- runa Evrópurfkja og samstarfi arabarfkja. Þelr höföu áhyggjur af John Bolton, sem orðinn er sendiherra Bandarfkjanna hjá Sameinuöu þjóöunum eftir aö hafa margsagt, aö samtökin væru marklaus. Viö vlröumst vera aö lifa Jobsbóká nýjan hátt Viija enga Maftin U 'oollacott segir f Guard- ian, aö allt sé á hverfandi hveli f Miöausturlöndum. Afleiðingar hernáms fraks séu aukin áhrif sjfta f frak og fran og leit þeirra aö auknum áhrifum f öörum löndum Persaflóa. Súnnftar hafi fariö halloka og styðji ( auknum mæli hryðjuverk f frak og á Vest- urlöndum. fslam sé að breytast f ofsatrú meö dálæti á hryðju- verkum. Bandarfkjamenn hafi taliö, aö vestræn öfl biöu fram- sóknar f þessum rfkjum, en f Ijós hafi komiö f kosningunum f fran, aö þau eru næsta fylgislftil. Al- menningur er mjög trúrækinn og hefur meiri áhuga á mörgu ööru en vestrænum framförum. V# Leiðari „Stór-Reykjavílc eramerísk borg: orkufrek og dýríflutningiim ognotkun." Páll Baldvin Baldvinsson Nýja strætókerfið - gefiim því sjens Nýtt leiðakerfi Strætó hefiir vakið nokkuð viðbrögð. Sem eðlilegt er. Þegar áratugagömlu og stagbættu kerfi er kastað og nýtt sett í gang er viðbúið að notendur, þó færri séu en æskilegt væri, komi fram með athugasemdir. Stjómarandstaðan í bæjarfélaginu hefur úthrópað kerfið sem ónothæft og lagði til á fyrstu dögum að hætt væri við breytinguna og gamla kerfið tekið í notkun á ný. Einkennilega ábyrgðarlaus og kjánaleg pólitík. Ekkert kerfi er fullkomið. Einföldun og greiðari leiðir í kerfinu hraða umferð, en í gamla kerfinu var víða seinlegt að komast milli staða. Fundið er að upplýsingaveitu, þó bæklingar, veggspjöld og vefþjónusta ætti að skila fullum upplýsingum til þeirra sem læsir em. Fundið er að því að á tilteknum stöðum sé einhver gangur fyrir notendur. Fótfúnu fólki og göngulötum er vorkunn, en var það betra í gamla kerfinu? Það mælir hver á sjálfum sér: mínar gönguleiðir í strætis- vagna hafa ekki styst en ég tel það ekki eftir mér að ganga til og frá næstu stoppistöð. Það er þægilegt að nota strætó. Það er stress í umferðinni í Reykjavík, löggæsla á götum er í lágmarki. Hraðamörk sjaldnast virt og offors og tillitsleysi þjóðaríþrótt sem flestir ökinnenn keppa í á hveijum degi. Megingalli nýja kerfisins er sú miðja sem hugsuð er við Rauðará og Hlemm. Skipu- lagsyfirvöld em enn bundin þeirri rang- hugsun að þungamiðja atvinnuhfs og þjón- ustu sé innan gamla Hringbrautarsveigsins sem var upphugsaður á þriðja áratug síðustu aldar. Miðja borgarsvæðisins hefur fyrir löngu splundrast oger nær að tala um nokkrar miðjur. Stór-Reykjavík er amerísk borg: orkufrek og dýr í flutningum og notkun. Það er Sjálf- stæðisflokkurinn sem ber ábyrgð á því og R-listinn gleymdi því sem forgangsmáli frá upphafi að skipulag byggðar og samgangna er mikilvægasta verkefiú sveitarstjóma. Gefum Strætó tækifæri til að þrautreyna það kerfi sem nú er upp tekið. Hamfarir Persónuverndar | jWJBwjHBosafflHiíii Myndir frá Sauðárkróki Per- sónuvernd setti myndirnar á netið en lét þær svo hverfa. hún lýðræðinu í landinu en DV hef- ur áður sagt frá dæmalausri hugleiðingu Persónuvernd- ar um fjölmiölana í landinu í tilefni Karólfnudómsins svokallaða. PERSÓNUVERND FINNST Karólínudómur Mann- réttindadómstóls Evr- ópu - þar sem úr- skurðað var að ekki mætti ljósmynda prinsessu í Mónakó á op- inberum stöðum - eitthvað sem við íslendingar ættum að taka tillit til. Dómurinn er rakalaus þvættingur sem brýtur í bága við hefðir í Evr- ópu og þykir það einkennilegur að engir dómstólar í Evrópu fara eftir honum. Sigrún Jóhannesdóttir Forstjóri Persónuverndar ætti líka að gæta meöalhófs. DR. HERDÍS ÞORGEIRSDÓTTIR pró- fessor hefur einmitt rifið þessa hug- leiðingu Persónuverndar í sig. Her- dís segir stofnunina komna út fyrir verksvið sitt. Enda sér hver heilvita maður að Persónuvernd hefur farið fram úr sjálfri sér og er stofnunin hætt að gæta þess meðalhófs sem hún predikar yfir Fjölbrautaskólan- um á Sauðárkróki. ÆSINGURINN ER SV0 MIKILL hjá starfsmönnum Persónuvemdar að þegar þeir birtu úískurð sinn um Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki settu þeir hann á vefinn með heilum hellingi af ljósmyndum. Mynda- römmum sem forsvarsmönnum Fjölbrautaskóla Sauðárkróks er bannað að skoða. Þeir sáu fljótíega að sér og tóku myndimar af vefnum. Vonandi er það merki um að starfs- menn Persónuvemdar séu ekki al- gerlega stjórnlausir. mikael@dv.is PERSÓNUVERND HEFUR FARIÐ ham- fömm imdanfarið. Heimavistir tveggja menntaskóla á landsbyggð- inni em í uppnámi eftir að Persónu- vemd úrskurðaði að eftirlitsmynda- vélar í heimavist Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki ættu ekki rétt á sér. Skólastjórinn í Menntaskólanum á Egilsstöðum stendur eftir ráðþrota. fhugar að leggja heimavist þeirra fyrir austan niður ef þeir neyðast til að taka niður myndavélamar. Sin SÝNIST HVERJUM um álit Per- sónuvemdar en öll vit- um við að eftir- litsmyndavélar verður að nota í hófi. Við verð- um að vemda einkalíf fólks. En Per- sónu- vemd hefur verið dug- leg við til- raunir sínar til að færa hug- takið einkamál yfir á opinber svið. Með ógnar Fyrst og fremst Hafin er landssöfnun til styrktar Sigurbirni Bárðarsyni íslendingar sem við ættum að safna fyrir Alma í Nylon Býr við fátækt Pmeðaðeins43 i þúsund krónur á mánuði. Jói Fel Þarfað reka milljóna vw* Hummermeðað- i\í eins 577 þúsund Jsrónur á mánuði. Hildur Vala Meðaðeins 104 þúsund á mán- uöiognærþví varla endum saman. Egill Ólafsson Meö219þúsund ámeðanJakob Frlmann þénar þúsundá mánuði. Krummi f Mfnus 130þúsundkrónur á mánuði standa ekki undir lífsstll rokkarans. Viggó Sigurðsson Landsliðsþjálf- arimeð 134 þús- undámánuöi. Hesthús til sölu Víðidalur Ótrúlega fallegt svæði. Síminn og RÚV Á forsíðu Viðskipta- blaðs Fréttablaðsins í gær var fjalfað um þá staðreynd að stjóm Símans breytti 750 milljón króna skuld Skjás eins í hlutafé. Þetta var áður en Sím- inn var einkavæddur og á Síminn því nær allt hlutafé í Skjá einum. Þetta væri auðvitaö fullkom- lega eðlilegt ognánast fagnaðar- efni ef Síminn hefði ekki verið í almenningseign þegar stjórnin gerði þetta. Síminn var nánast stofnun og í raun með óWdndum að Síminn hafi verið að vesenast þetta í öðrum rekstri. Fyrir okkar skattpen- inga. En báknið hagar sér eins og þvf sýnist. Ætli RÚV verði ekki næst ogfari að kaupa 1 upp vídeóleigur og jafnvel sjoppur eða fari út í dagblaða- rekstur? Sem værí auðvitað í fullkomnu lagi efvið seldum RÚV og leyfðum nýjum eigendum að gera það sem þeim sýndist við fyrírtækið. Mikið hefúr gengið á hjá hesta- mannafélaginu Gusti undanfarið. Verktakar em að bjóða í bám- járnshúsin þeirra af því þeir vilja eignast lóðirnar. Hestamenn fara hvergi, sagði bæjarstjórinn í Kópavogi í Mogganum í gær. Það er litið á þetta sem aðför að blóm- legu íþróttafélagi. Nú eru hesthúsin á höfuðborg- arsvæöinu á vinsælu svæði og hvað þá fyrir íbúðarhúsnæði. Auðvitað er hverjum og einum í sjálfsvald sett hvort hann selji eign sína eða ekki en þetta er forvitni- legt. fraun væriílagi að skoða það hvort Víðidalurínn sé ekki falur. Það væri frábær íbúðabyggð. Og hestamennirnir gætu notað pen- inginn til að byggja upp nýtt og enn flottara hesthúsahverfi aðeins fjarri byggð og þá nær ósnertri náttúru.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.