Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Page 10
70 FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST2005
Fréttir DV
Sigtryggur er drengur úr sveit-
inni og hefur fótað sig vel í
sollinum. Hann þykir bæði
ijúfur í samvinnu og einstak-
lega frjór.
Sigtryggur er gagnrýninn á
eigin verk og annarra og
sinnir ekki skáldskapnum
nægilega vel.
„Það ereinfaltað tlna til
kostina. Hann er ein-
staklega Ijúfur og góður
drengur, skemmtilegur
og með óvenjulega
hæfileika til að taka viðtöl. Ég
geymi ennþá viðtöl sem hann
tók við rithöfunda sem eru ótrú-
lega góð miðað við þann tíma
sem hann hafði til að taka þau.
Þegar ég vann með honum á
DVI gamla daga þá var hans
ansi krltískur á galla blaðsins
sem gat verið ókostur þegar
gallarnir voru hluti afeðli fjöl-
miðilsins."
Silja AÖalsteinsdóttir, ritstjóri og fyrr-
um samstarfsmaÖur.
„Sigtryggur er auðvitað
mikið mikið gæðablóð,
sveitadrengur sem hef-
ur fótað sig afburöavel I
sollinum. Ég held að all-
irsem þekki hann séu sammála
um að hann sé bæði frjór og
fyndinn en helsti gallinn er auð-
vitað sá aðhann sinnir ekki
skáldskapnum."
Andrl Snær Magnason, rithöfundur og
vlnur.
„Hann er afskaplega
dagfarsprúður og Ijúfur
I samvinnu. Hann erá
góðu róli núna og er
einn afþessum mönn-
um sem vaknar alltafæ meira
til llfsins. Ég hefaldrei velt fyrir
mér göllum Sigtryggs enda á
maður alltafað einbllna á þaö
jákvæða I fari fólks. Ég vona
bara að hann passi sig á að
verða ekki fyrir nýja jeppanum
sínum."
Stefán Jónsson, leikstjóri og samstarfs-
maður.
Sigtryggur Magnason er fæddur 20.janúar
19741Reykjahverfí I S-Þingeyjarsýslu. Hann
hefur skrifað leikrit og Ijóö sem hlutu flna
dóma. Hann er nú einn afritstjórum Sirkuss
Rvk.
Kínverskar
konur á Kára-
hnjúkum
Kínverskar konur stýra
völturunum við Kára-
hnjúkastíflu og þykja afar
nákvæmar ef marka má
heimasíðuna Kárahnjúk-
ar.is sem Landsvirkjun
heldur úti. Þær þjappa fyll-
ingarefnið niður og þykja
með afbrigðum vandvirkar
„sem sést best á því að fyll-
ingin stenst undantekning-
arlaust prófanir fram-
kvæmdaeftirlitsins" eins og
segir á síðunni. Ekki er þess
getið hvort konur af öðru
þjóðerni sé jafn nákvæmar.
Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður segir ásakanirnar sem birtast í myndinni
Ásu ömmu eftir Þorstein J. Vilhjálmsson vera storm í vatnsglasi. Hann segir öll
formleg vandamál hafa verið leyst áður en myndin var kláruð. Hann segir ekki
hafa verið skorið úr um hvort af málsókn verði.
Eyðilagði fjölskyldusátt með
umdeildri heimildamynd
Brynjar Nfelsson Fjárráðamaður gömlu
konunnar segir vandamál fjölskyldunnar
hafa veriö leyst áður en myndin var kláruð.
Á meðan Þorsteinn J. Vilhjálmsson gerði heimildamynd með
barnabörnum „Ásu ömmu“ um meint rán á henni gerðu börn
Ásu með sér sáttmála og leystu deilumál sín. Friður komst því á
í fjölskyldunni áður en myndin var kláruð. Eftir að myndin var
sýnd í Ríkissjónvarpinu ýfðust sárin upp.
kvæmt hans heimildum endur-
spegli heimildamyndin stöðu mála
sannleikanum samkvæmt. Hann
segir að brotið hafi verið á gömlu
konunni. „Það er hægt að beita
gamalt fólk and-
legu ofbeldi án
þess að hægt
sé að grípa
inní mál-
in,“ skrifar
Þorsteinn
á heima-
síðu sinni
um mynd-
ina.
Brynjar
segir al-
gengt
mjög
varlegum
ásökunum
sé kastað
fram, þegar af-
komendur gam-
als fólks
deila um eigur þess. „Menn gætu
gert myndir um slíkar ásakanir í
hverri viku. Þetta eru ásakanir
systkina um foreldra sína, sem
verða oft mjög alvarlegar. Ég tala
nú ekki um þegar makar og barna-
börn fara inn í þetta,“ segir
Brynjar, sem telur best að
stíga varlega til jarðar í slík-
um málum. „Þegar menn
eru að gera svona mynd
verða þeir að passa sig á
því hvað er sagt í mynd-
inni.“
Brynjar segist hafa
rætt við konuna, sem
sökuð er um að hafa
rænt móður sinni, um
málsókn
vegna ásakananna. Ekki
séu öll kurl komin til
grafar í þeim efnum.
jontrausti@dv.is
að
mögulega
„Þegar ég kom inn í þetta mál
voru deilur milli systkinanna. Þau
vildu meina að ein systirin hefði
rænt konunni, eða hindrað aðgang
að gömlu konunni," segir Brynjar
Níelsson hæstaréttarlögmaður.
„Ég sá strax hvernig málið var vax-
ið. Það var stormur í vatnsglasi. Því
kallaði ég til lögmann hinna
systkinanna og við bara afgreidd-
um málið. Þetta gerðist síðastliðið
haust," segir Brynjar.
Ófriður vegna myndarinnar
Brynjar segir að friður hafi kom-
ist á með samkomulaginu. Síðan
hafi sárin opnast eftir að heimilda-
myndin var sýnd síðastliðið
fimmtudagskvöld, en í henni var
ein systirin sökuð um að ræna
móður sinni og stela íbúð hennar.
„Það er búinn að vera friður og svo
Varhuga-
verð mál
Þor-
steinn Joð
stendur
þeirri
mein-
ingu
sinni að
„Þegar menn eru að
gera svona mynd
verða þeir að passa
sig á þvíhvað er sagt í
myndinni."
náttúrulega verður ófriður eftir að
myndin er sýnd,“ segir hann.
Forsaga málsins var sú að ein
systirin bauð móður sinni, „Ásu
ömmu", að búa hjá sér. Átti gamla
konan þá erfitt með að búa ein
sökum heilsubrests. Svo fór að
systirin fékk móður sina til að selja
sér íbúð hennar við Hringbraut.
Töldu hin systkinin að systirin sem
hýsti móður þeirra væri með því
að véla út úr henni fé.
„Hins vegar fór íbúðin á
eðlilegu verði og nú
er búið að ganga frá
því milli systkin-
anna," segir
Brynjar, sem nú
er fjárráðamað-
ur gömlu kon-
unnar sam-
kvæmt sam-
komulagi fjöl-
skyldunnar frá
síðasta
hausti.
Þorsteinn Joð Segir
myndina um frásögn
afömmuráni vera,
samkvæmt hans
heimildum, sannleik-
anum samkvæm.
Össur stórorður á heimasíðu sinni
Segir Gísla Martein skorta kjark
Á heimasíðu sinni fjallar Össur
Skarphéðinson alþingismaður um
baráttu Vilhjálms Vilhjálmssonar og
Gísla Marteins Baldurssonar sem
borgarstjóraefniSjálfstæðisflokksins
í borgarstjórnarkosningunum næsta
vor. „Hefur Gísli Marteinn ekki safn-
að nægilegum kjarki til að fara að
ráðum Hann-
esar Hólm-
steins
Gissur-
arsonar
og bjóða
sig opin-
berlega
fram
gegn Vil-
hjálmi,“
Gísli Marteinn Bald-
ursson Hefurstuðn-
ing Valhallar í borgar-
stjórabaráttunni.
spyr Össur og bætir
við: „Á meðan veik- j
ist Vilhjáimur því yf-
irvofandi framboð
Gísla með tilstyrk
Valhallar er eindreg-
ið vantraust á leið-
togastarf Vilhjálms."
Össur veltir því
fyrir sér hvers vegna
Gísli þorir ekki að t
taka af skarið. Össm
telur ástæðuna vera
þá að Gísli telji sig
ekki hafa nógu góðan stuðning
meðal Sjálfstæðismanna. össur tel-
ur þetta vera út í hött því Gísla sé
bæði hampað í Valhöll og svo sé
hann löngu orðinn þjóðþekktur
vegna sjónvarpsþátta sinna. Þrátt
fyrir allt þetta er fylgi Gísla ekki
nema 4-5% yfir fylgi Vilhjálms.
„Við þetta virðist sem Gísli sé að
missa flugið og komið á hann
hik,“ segir Össur.
Össur Skarp-
héðinsson Einn Össur veltir því
öflugasti blogg- fyrjr Sgr hvort Vil-
ari landsins. hjálmur muni
sætta sig við annað
sætið ef Gísli sigrar og er ekki viss
um að svo sé. „Halda menn að það
sé sigurstranglegur listi ef þrjú efstu
sætin eru skipuð Gísla Marteini,
Hönnu Bimu Kristjánsdóttur og
Kjartani Magnússyni?" spyr Össur.
Sjálfur er hann ekki svo viss um það.
Vg safnar liði á
Vesturlandi
Félagsstarf Vinstri grænna er
nú komið á fulla ferð og undir-
búningur haustþings hafinn segir
í fréttatilkynningu frá VG. í dag
verða þingmennirnir Kolbrún
Halldórsdóttir og Jón Bjarnason
ásamt Svandísi Svavarsdóttir,
nýráðnum framkvæmdastjóra
Vinstri grænna á ferð um Dali að
safna liði. Svandís framkvæmda-
stjóri er Dalamaður í föðurætt og
ætti því ekki að vera í vandræð-
um með að smala.