Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Page 11
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST2005 7 7 Stefanía Stella Baldursdóttir er rúmlega tveggja ára stúlka sem bíður eftir leikskólaplássi á leikskólan- um Sjónarhóli. Eftir klukkutíma aðlögun í síðustu viku var Önnu Gunnarsdóttur, móður Stefaníu, sagt að vegna manneklu væri ekki unnt að taka á móti Stefaníu að svo stöddu. Stefanía sér leikskólann út um gluggann heima hjá sér og skilur ekki hvers vegna hún fer ekki þangað aftur. Fjöldi barna bíður eftir leikskólaplássi Stefanía hlakkar til að komast íhóp þessara fjörugu krakka. „Var komin með hólf fyrir fötin sín og tilbú- in að byrja á leikskól- anum." fer ekki aftur á leikskólann. „Stefanía spyr um það hvenær hún fari aftur á leikskólann og sér, út um gluggann heima hjá sér, bömin leika sér á leik- skólalóðinni," segir Anna. Eins og fram hefur komið rekur Anna eigið fyrirtæki og vinnutími hennar er því mjög breytilegur. „Eins og staðan er núna þarf ég að skipuleggja vinnutíma minn út frá stundatöflum dætra minna," segir Anna. „Þær eru ekki sáttar við að þurfa að passa yngri systur sína eftir skóla, en sætta sig við það af því þetta er tímabundið.“ Búið að ráða í öll störf á leik- skólanum Fjórir starfsmenn hættu á leikskól- anum Sjónarhóli í haust til að fara í nám að sögn Bergljótar Jóhannsdótt- ur leikskólastjóra. „Við erum búin að manna núna og gerum ráð íyrir að klára biðlistann á allra næstu vikum," segir Bergljót. Hún segir aðeins örfá börn bíða núna og að þess verði ekki langt að bíða að þau komist að á leik- skólanum. hugrun@dv.is SKJALASKÁPAR SKJALAPOKAR OG MILLIMÖPPUR &c° ÓLAFUR GÍSLASON & CO HF Sundaborg 3 • sími 568 4800 www.olafurgislason.is -öi%'cMtá/ bvvuvm/ ytad! Mæðgurnar Anna og Stefanía Stefanía hófað- lögun á leikskólanum en bið verður á að hún komist að. Anna Gunnarsdóttir rekur fyrirtækið Anna og útlitið. Anna vinn- ur óreglulegan vinnutíma og kemur sér því illa fyrir hana að dóttir hennar kemst ekki að á leikskólanum. Anna segir sig þó vera heppna því hún fær tvær eldri dætur sínar til að passa Stef- aníu fyrir sig. „Þær sætta sig við þetta af því að þetta er tíma- bundið," segir Anna. Stefanía er hinsvegar ekki eins sátt og biðlistar munu tæmast á næstu við að þurfa að vera heima. Að sögn vikum. Bergljótar Jóhannsdóttir leikskóla- „Stefama Stella Baldursdóttir varð stjóra er búið að manna leikskólann tveggja ára í maí og hefur verið að bíða eftir Jeikskólaplássi síðan í des- ember,“ segir Anna Gunnardóttir, móðir Stefam'u. Kölluð í aðlögun en fær ekki pláss „Ég var kölluð inn í síðustu viku til að hefja aðlögun fyrir Stefamu,“ segir Anna. Anna vissi ekki betur en að hún ætti að mæta aftur næsta dag til að halda aðlögun áfram en annað kom á daginn. „Þegar ég kom heim fékk ég símtal frá leikskólanum um að Stef- ama fengi ekki pláss að svo stöddu," segir Anna. „Stefama var komin með hólf fyrir fötin sín og það var allt klárt íyrir hana að byija," segir Anna. Anna gerir sér grein fyrir því að ástæðan fyrir biðlistum leikskólanna sé mannekla hjá þeim. „Ég mæli með hærri launum fólks á leikskóla og að settur verði upp mætingabónus fyrir vel unnin störf," segir Anna. Komst ekki að vegna mann- eklu „Ég er svo heppin að vera í þeirri stöðu að eiga tvær eldri dætur sem ætla að skiptast á um að passa Stefan- íu," segir Anna. Anna segir hinsvegar að Stefama skilji ekki hvers vegna hún .... .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.