Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Qupperneq 21
FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST2005 21
20 FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST2005
Hárgreiðsla -
herraklipping og
strípur
5.000 krónur.
Klippingin skiptir
höfuðmáli. Það þýðir
ekkert að ganga um
skólann með
fuglahreiður á
hausnum. Strípurnar
eru sígildar og detta
aldrei úr tísku.
Klipping í Gel
4.000 krónur.
í MH snýst allt um
klippinguna. Það
þýðir ekkert að láta
klippa sig hjá rakar-
anum á horninu.
Töffarar eins og Jón
Atli í Gel eru það
eina sem virkar.
Brjóstahaldari
2.500 krónur.
Keyptur í útíöndum.
Algjört þarfaþing.
Gömul skíðaúlpa
Fjölskyldugripur - Verðið er óljóst.
f MH tíðkast enn að ganga í fötum
af mömmu og pabba, „neo-hipp-
arnir“ eru móðins. Úlpan fannst
uppi á háalofti en hefur á sínum
tíma eflaust fengist í Sportval.
Skólinn er að byrja og ijárútlátin líka. Krakkarnir þurfa ekki aðeins að
eyða í skólabækur og skólagjöld heldur þurfa fötin að vera í lagi. Það er
dapurlegt að þurfa að játa það, en til þess að vera viðurkenndur af hópnum
þarf maður að tolla í tískunni. „Ekki líta út eins og fífl fýrsta skóladaginn,1'
segir í auglýsingu vinsællar fataverslunar hér í bæ, og víst er að börn og
unglingar eyða fúlgum til að bjarga sér frá þeirri skömm. Æ fleiri skólar
krefjast þess að nemendur eigi fartölvur og farsíminn er orðinn algjört skil-
yrði. Sumir námsmenn eiga bíla, aðrir ferðast með strætó. Allt kostar þetta,
en hversu mikið? DV talaði við Bjarka Má Sigvaldason, 18 ára námsmann í
Verzlunarskólanum og Sigríði Torfadóttur Túliníus, 19 ára nemanda í
Menntaskólanum við Hamrahlíð.
halldorh@dv.is
Ipod - 30 gígabæt
49.900 krónur.
Tískugræjan. í framhalds
skólum er annar hver
maður með Ipod eða ein-
hvern MP3-spiIara. Græj-
an er keypt í Apple-búð-
inni. Eflaust stútfuli af
ólöglegri tónlist.
Miði á busaball
2.000 krónur.
Aðeins ódýrari í
MH. En hér fara líka
allir á ballið.
Skyr.is
99 krónur.
Hollt og gott fyrir
framhaldsskólanema
Levis-síðermabolur
6.000 krónur.
Fallegur og svartur. Eins
og áður hefur komið fram
fæst bolurinn hjá þeim
sem selja Levis. Ekki ódýr
en vissulega flottur.
Peysa/bolur
3.000 krónur.
Fékkst á kílómarkaði Spútnik.
Ágætis kaup þar sem tæpt kíló
af fötum hefur fylgt með.
SKola og nemendafélagsgiöld
7.500 + 3.000 krónur.
IMH geta nemendur valið um hvort
Þeir ganga í nemendafélagið eða ekki
Þeir sem eru í nemendafélaginu borg;
rninna ínn á böllin oghafa forgangf
aðra atburðr. Flestir ganea í nrm™,!,.
Skóla -og
nemendafélagsgjöld
64.000 krónur.
í Verzlunarskólanum eru skóla-
°g nemendafélagsgjöldin hærri
en gengur og gerist. Slatti af
peningum.
Miði á busaball
2.500 krónur.
Það fara alltaf allir á
busaballið. Fyrsta
ball eftir sumarið og
stanslaust stuð.
Vinaband
500 krónur.
Vinaböndin eru vinsæl núna. Á
bandinu er áletrunin „LiveStrong'
sérlega sterk skilaboð!
Skólabækur
15.000 krónur.
Bjarki er duglegur að nota
skiptimarkaðinn og annað slíkt.
Þess vegna þarf hann aðeins að
greiða 15 þúsund krónur fyrir
skólabækurnar.
Jack and Jones-
nærbuxur
2.000 krónur, þrjár saman í
pakka.
Buxur, svartar
9.990 krónur.
Beisik buxur sem slá
alltaf í gegn. Keyptar
í búðinni Centrum.
Sony
Ericsson
farsími
20.000 þúsund
krónur.
Farsímarnir eru
mjög
mikilvægir. Nú
þarf að hafa
myndavél og
spilara fyrir
tónlist í
símanum.
Fartölva
193.000 krónur.
Greinilega mjög öflug tölva.
Leðurskólataska
1.600 krónur.
Keypt í Guatemala. Sigríður fór
sem skiptinemi til Guatemala og
gerði góð kaup þar í leiðinni.
Nokia samlokufarsími
12.900 krónur.
Samlokusfmarnir eru málið
í dag. Nokia hefur líka alltaf
staðið fyrir sínu.
seðubamk/
íslands
Levis-buxur
10.990 krónur.
Levis er kannski ekki
ódýrasta merkið en það
er það eina sem virkar í
dag. Buxurnar fást í
Levis-búðinni og á fleiri
stöðum sem selja
fatnað frá Levis.
FIVIVÍ
HLNDRITf)
KRÓNUR
F02605385
8 Daihatsu Charade 91 módel
50.000 krónur.
Það er nú ekki mikið fyrir bíl.
samkvæmtldgwnbw
Sokkar
1.000 krónur.
Hvítir sportsokkar,
tíu saman í pakka.
=t)LABANKI
ÍSLANDS
F02605385
Kínaskór
3.500 krónur.
Mjög vinsælir meðal
stúlkna í MH. Keyptir í
Kínabúð á Laugaveginum.
Engir sokkar með þessum,
Skólabækur
8.000 krónur.
Sigríður hefur eytt um átta
þúsund krónum í skólabæk-
ur í ár, en hún hefur líka ver-
ið mjög dugleg við að nota
skiptibókamarkaði.
SAMKVÆ.MT LÖGUM tp
2ö.MAft6t»6l
ÍSLANDS
F02605385
Strætómiðar Nærbuxur
1.500 krónur. Gjöf frá móður.
Duga skammt og því Vill ekki gefa upp
þarf að endurnýja hvort það sé þvengur
reglulega. eða ekki. W.,.—. , —...
t- \
. .'/jéS&jjB, §!$• >#'■'
r»v
J0-
Puma-skór 13.000 krónur. Fallegir og rauðir. Fást í verslunum eins og Deres og jafnvel í einhverjum íþróttaverslunum.