Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Síða 29
DV Ástogsamlíf
FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST2005 29
Móðurástin skaðar hjónabandið
Það er vlst til faraldursem gengur
undir nafninu „mommy madness" eftir
þvísem höfundurinn Judith Warner
greinir frá í bókinni Perfect Madness:
Motherhood in the Age ofAnxiety.
Höfundurinn vill meina að þær kröfur
sem gerðar eru á konur í nútímasam-
félagi séu óraunhæfar og viðleitni
þeirra til að verða fullkomnar mæður skaði hjóna-
og fyrirvinnur sé í raun að splundra bönd og hvað
sambanda. Algengt sé að þær sé til ráða.
verði svo helteknar af
ást til barna sinna að
þær hafi enga orku eft-
ir til að veita í ástar-
sambönd eða kynlíf.t
bók sinni segist hún
kanna hvernig þessi
fullkomunarþrá ■----■
Perfect
Madness
\Qöldas
Móðurástin skaðleg?
Samkvæmt nýrri bók
eyða konur ofmikilli orku
í að elska börnin sfn.
Skemmtilega
kaldhæðið lag
„Ég myndi segja að það væri lagið
K Dress sexy at my funeral með hljóm
sveitinni Smog," segir söngvarinn
Heiðar örn Kristjánsson sem oft er
kenndur við hljómsveitina Botnleðju.
„Þetta er skemmtilega kaldhæðið lag
sem er í miklu uppáhaldi hjá mér og
. konunni minni."
Náttúran notuð tii
skreytinga
„Fólk er farið að reyna mikið
meira fyrir sér en það gerðisegir
Dóra Ósk Bragadóttir sem haldið
hefur úti heimasíðunni brud-
kaupsvefur.is um langt skeið við
miklar vin-
sældir. Á síð-
unni má
finna mikinn
fróðleik um
hverskyns
skreytingar
og þemu í
brúðkaup-
um enda
segist Dóra
vera mikil
áhugamann-
eskja um
þessi mál. Hún telur
að með haustinu
verði mikið um að
fólk noti græna tóna,
svo sem dökk- og
mosagrænt í skreyt-
ingar en dökkórans komi einnig
mjög sterkur inn. „Hárauður hefur
verið mjög í tísku í sumar og ég
hugsa að hann haldi sér vel áfram
enda hæfir hann brúðkaupum
mjög vel. Bleikur hefur lengi loðað
við brúðkaup en undanfarið hefur
þó dregið úr því að fólk noti hann
og það á ábyggilega eftir að halda
áfram með haustinu. Ég hef samt
séð fólk nota bleikan lit og órans
saman við skreytingar en það
kemur mjög skemmtilega út," seg-
ir Dóra og greinilegs áhuga gætir í
rödd hennar þegar þessi mál eru
rædd. Hún mælir með því að fólk
noti liti haustsins við skreytingarn-
ar. Það sé um að gera að skella sér
út í náttúr-
una og týna
lauf, mosa,
lyng og
köngla því
brúnleitir
tónar nátt-
úrunnar fari
vel í skreyt-
ingum um
haust og
vetur. „Þetta
má svo allt
saman
þurrka og nýta síðar en
ef stutt er í daginn mikla
er um að gera að nota
reyniberin til að skreyta
með,“ segir Dóra en eins
og vegfarendur hafa
væntanlega tekið eftir eru þessi
fallegu ber nú að taka á sig
eldrauðan og rómantískan lit sem
ástfangnir ættu endilega að nýta
sér til að skapa aukna stemningu
og fegurð í veislunni.
Léttir og þýðir vendir
„Undanfarið hefur mér fundist
langmest um að fólk panti sér
kúluvendi fyrir brúðkaupið,"
úrulegar skreytingar
Dóra Ósk hefur mikinn
áhuga á brúðkaupum og á
heimasiðu hennar má finna
fjölda góðra hugmynda.
Óhefðbundnir kjólar vinsælli en
aður Ingibjörg Gestsdóttir fatahönn-
uöur i Pelli og purpura telur að heldur
hafi dregið úr þvi að konur gifti sig í
hefðbundnum „rjómatertukjólum".
segir Jóhanna Hilmarsdóttir
skreytingameistari í Garðheim-
um. Hún segir að lítið sé um að
fólk vilji hafa þá þétta, eins og
lengi var vinsælt, heldur eigi
vendirnir að vera léttir og þýðir.
Mikið sé um hangandi strá og
bergfléttu og annað í þeim dúr.
„Litirnir eru mildir og róman-
tískir. Þó er alltaf fólk inn á milli
sem er óhrætt við að nota sinn
eigin stfl en það biður þá um
óhefðbundin form og liti,“ segir
Jóhanna en hún telur alltaf gam-
an að fást við sérstakar óskir
fólks.
„Mér finnst mjög flott þegar
fólk tekur sínar eigin ákvarðanir
og setur sinni eigin stfl á það sem
það er að gera.“
33
frá ýmsum löndum
heimili brúðhjónanna sjálfra.
England
Sú þekkta hefð að blómastúlka gangi
inn kirkjugólfá undan brúðinni dreif-
andi blómum eða rósablöðum er
gamall siður frá því þegar brúðurin
gekk til kirkju með fylgdarmeyjum
sínum.Á undan þeim gekkalltafung
stúlka sem dreifði krónublöðum
blóma eftir götunni svo að leið brúð-
arinnarí gegnum lífið myndi verða
hamingjuríkt og blómum hlaðið.
Frakkland
Að geyma bolla með tveimur höldum
sem kallast„coup de marriage" er fal-
legur siðurfrá Frakklandi. Bollinn var
geymdur fyrir næstu kynslóð og svo
koll afkolli. Auðvitað er það gamall og
góður siður að drekka skál hvors ann-
ars en bollinn með tveimur höldum
gefur brúðkaupum I dag sérstakan
sjarma. Erfítt hefur reynst að fá þessa
bolla um tíma,bar til nýlega.Að
drekka úrsama bolla táknar samlyndi.
Holland
Brúðhjónin sátu ílok athafnarinnar
undir himnasæng úr ilmandi sígræn-
um plöntum sem tákna„ævarandi
ást“, til að taka á móti heillaóskum og
gjöfum gestanna.
frland
Fyrir utan græna kirkjugólfsdregilinn
sem rík hefð er fyrir á Irlandi, þá gæti
verið að þú vildir íhuga að hafa hina
hefðbundnu írsku brúðartertu. Hún er
ekki þessi væmna týpiska brúðarterta
heldurerhún ávaxtakaka sem inni-
heldur rúsínur, möndlur, kirsuber og
krydd.
Japan
Brúðhjón í Japan fá sér níu sopa af
sake og verða eiginmaður og eigin-
kona eftir fyrsta sopann. Þau sitja sitt
hvorum megin við boröið, horfa beint f
augu hvors annars, fá sér sopa á sama
augnabliki og gæta þess afar vel að
leggja frá sér bollann á borðið á ná-
kvæmlega sama augnabliki. Þetta hef-
ur þann tilgang að koma í veg fyrir að
annað deyi á undan hinu. Hefðin segir
nefnilega að það þeirra sem leggur
bollann fyrst á borðið deyi á undan.
Rúmenia
I stað þess að kasta hrísgrjónum yfír
brúðhjónin erþau hverfa á brott úr
brúðkaupinu, kasta rúmenskir gestir
sælgæti og hnetum yfír brúðhjónin um
leið og þau yfírgefa brúðkaupið. Svolít-
ið frábrugðið þeim sið er viða tíðkast í
dag er að kasta fuglafræi.
Tékkland
Að móðir eða amma brúðarinnar
útbúi krans úr rósmaríni er aldagömul
hefð ísveitabrúðkaupum. Enn í dag
eru kransar fléttaðir úr brúðarslöri og
smárósum sem brúðurin jafntsem
brúðarmeyjarnar og blómastúlkan
bera á höfði sér.
Fleiri siði frá fleiri löndum má fínna á
heimasíðunni brudskaupsvefur.is.
y
Ifj verstu
U mistök
kvennaí
samhömhim
Þúleggurlíf
þittíhans
hendur
Auðvitað er
æskilegt að þú
treystir maka
þínum en eng-
inn nema þú
ættirað bera
ábyrgð á lífí þínu. Fjöldi kvenna
virðist ávallt finna afsökun fyrir
slæmri hegðun maka sinna. Þessar
sömu konur verða alltafjafn hissa
þegar þær fá afdráttarlausa sönn-
un fyrirþví að maðurinn erskíthæll
sem er tilbúinn að hirða allt af
þeim. Berðu virðingu fyrirsjálfri
þér, við veljum okkur ekki maka út
frá því hve góður hann getur
stundum verið við þig.
Þú heldur að þú
þekkir hann
' Það er nú einu
sinni þannig að
kynin eru mjög ólik og
jafnvel þó að við teljum
okkur vita allt um lund-
arfar þess sem við elskum
er því sjaldnast þannig farið. Ekki
draga ályktanir heldur skaltu leyfa
honum að tjá sig.
Þú þykist vera einhver
önnuren þú ert
Það kann ekki góðri
lukku aö stýra að
reyna að þykjast vera
einhver önnur en þú ert
í raun og veru til þess
eins að ganga í aug-
un á einhverjum.
Það kemst alltaf
upp um gerfíð eftir
smá stund með
þeim afleiðingum
að viðkomandi
verður ansi hall-
ærislegur fyrir
vikið. Vertu þú sjálfog ekki reyna
að slá um þig með einhverjum
klisjum.
Þú tjáir tilfinningar þína of
snemma
Á stefnumótum áttu ekki að tjá til-
finningar þínar, heldur áttu að
kynnast manneskjunni sem þú ert
að hitta. Það vill enginn láta neyða
sig í hlutverk sálfræöings í tilhuga-
llfínu. Þú skalt heldur prófa að
hlusta á þann sem þú ert að hitta
og velta því fyrir þér hvort þetta sé
sá sem þú hefur verið að leita að.
Þú verður sannfærð um að sam-
bandið veiti þér hamingju
Þú átt sjálfað gera lífþitt áhuga-
vert en ekki treysta á að einhver
annargeri þaö fyrir þig. Þó karl-
menn hafí löngum verið taldir
sterkara kynið hafa þeir sjaldnast
áhuga á þvl að fara að vernda og
hjápa konu I nauöum rétt eftir að
hann hefur kynnst henni. Bíddu
með að segja honum frá því hvað
hann er með ótrúlega stóra og
flotta vöðva, sem geta verndaö þig
frá öllu illu og ekki fara í dúllu-
krúttuleik opg flissa heimskulega si
og æ. Viltu virkilega að hann fái á
tilfinninguna að hann verði að
hugsa fyrirykkir bæði það sem eft-
ir lifír sam bandsins?