Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Side 31
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST2005 3 7 París frelsuð Á þessum degi árið 1944 var Par- ís, höfuðborg Frakklands, frelsuð úr klóm nasista sem höfðu hernumið borgina fjórum árum fyrr. Það var samvinna franska og bandaríska hersins sem batt enda á valdatíma nasista í borginni. Þýski hershöfð- inginn Dietrich von Choltitz, sem var yfir hernámsliðinu, óhlýðnaðist skipunum Adolfs Hitler um að sprengja þekkt kennileiti í borginni í loft upp og brenna síðan borgina og gafst upp. Nasistar náðu París á sitt vald 14. júní 1940, aðeins mánuði eftir að úr klóm nasista þýski herinn fór inn í Frakkland. Nasistar náðu fljótlega stærstum hluta landsins undir sig, en hópur manna sem var leiddur áfram af hershöfðingjanum Charles de Gaulle barðist hatramlega gegn yfir- ráðum hernámsliðsins. De Gaulle uppskar laun erfiðsins því hann var í fararbroddi þegar Frakkar fögnuðu því að París var endurheimt, með því að ganga í skrúðgöngu niður Champs d’Elysées. Það munaði þó litlu að París yrði ekki frelsuð í þessari atlögu, því Dwight Eisenhower, hershöfðingi í bandaríska hernum, taldi það of erfitt verkefni á þessum tímapunkti. Charles de Gaulle sannfærði hann hins vegar um að það væri ekki erfitt og það eina rétta í stöðunni. Það kom síðar á daginn að De Gaulle hafði rétt fyrir sér. Stórsókn bandamanna tók stuttan tíma og mótspyrna nasista, sem var mikil til að byrja með, fjaraði fljótt út. Fögnuður í París IbúarlParís fögnuðu mikið þegar hernámslið nasista var rekið á brott. í dag Á þessum degi árið 1981 var Pétur Sigurgeirsson kjörinn biskup yfir íslandi Úr bloggheimum Stundum eru hlutirnir einfaldlega í kvasí cry me a river-status og þá blogga ég ekki um helvítis Baugsfeðga- málið á meðan.ÝEkki svo mikið talað um ást og hatur og allt sem er þar á milli hér. Það væri til að æra óstöðugan. blog.central.is/catmaster2000 „Ertu samt að grínast á hvað ég sagði góðan brandara um daginn, við vorum að krúsa um nesið þegar við kom- um að Ijósum. Þá syng ég Hey ya lagið nema ég sagði „beeeeeyyyyygjaaaa", þarf kannski ekki að taka það fram að ég varsá einisem hló, blog.central.is/byssan Ég skellti mér á aðalfund hjá Drykkju- fjelaginu Dodda I gær, ekki frásögufær- andi nema að ég varskipuð í tvö mjög svo mikilvæg embætti, annars vegar jafnréttismálafulltri Doddans og hins vegar sendifreyja Doddans ÍBorg ótt- ans. Jafnréttismál Doddans eru mér mikið hjartansmál, mitt helsta baráttu- mál er að fá það samþykkt að konur sem ganga í Doddann séu meðpíkur Doddans en ekki meðlimir. blog.central.is/bassafantur- Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar. ■ I ■ | 2% ■ | Jón Einarsson Hræðileg aðstaða gamalmenna V nautakjöts. ám Hæhæ kæra dagbók. Dagurinn í dag varsvaka skentlegur ég fékk mér hind- berjatertu og latte í kringlunni og fórsvo að kaupa í matinn með mömmu og ég keypti salat og pasta og kjúkling og svo fór ég heim og svo horfði ég á Oprah Winfreymeð mömmu. Mamma er besti vinur minn. bossabarn.blogspot.com Sigrún Stefánsdóttir hringdi: Ég er nú gömul kona og mér ofbýður gjörsamlega hvernig farið er með okkur gamla fólkið. Ég get hrein- lega ekki orða bundist. Svo sér maður þessa frábæru heimilda- mynd hans Þorsteins Joð um hana su ömmu. Hann er svo yndislegur 'maður hann Þorsteinn Joð. Þarna sá maður líka hvernig farið er með okkur. Gamalt fólk er nefnilega oft á tíðum varnarlaust og það sýndi hann Þorsteinn fram á með mynd- Lesendur inni. Svo les maður að ættingjarnir hóti að siga lögfræðingi á Þorstein Joð. Ég held það ætti frekar að siga lögfræðingi á ríkisstjórnina. Hún hefur búið svo um hnútana að gömlu fólki er troðið inn á allt of lítil elliheimili. Eins og á Sólvangi í Hafnarfirði. Þar liggur vinkona mín í herbergi með þremur öðrum vist- mönnum. Er þetta hægt? Nei, þá vil ég frekar að menn eins og Þorsteinn Joð fái að segja sína sögu. Sýna almenningi hvern- ig búið er að okkur gamla fólkinu. Það er nefnilega ekki ennþá búið að taka tjáningarfrelsið af okkur. Davíð og Halldór ættu að vita það! Krónan á Hornafirði stendur sig ekki Guðfræðineminn segir Nautakjöt og sjúk- dómavarnir Þessa dagana hamast ýmsir gegn landbúnaðarráðherra vegna þeirrar ákvörðunar að leyfa ekki innflutning á nautakjöti firá Argentínu. Sagt er að svæðið sunnan 42" suðlægrarbreidd- ar sé laust við gin- og klaufaveiki, bráðsmitandi veirusjúkdóm í klauf- dýrum. Við lifum í einangr- uðu landi. Margir af sjúkdómum heimsins herja ekki á oklcur, þökk sé virku eftirlitskerfi og öflugum sóttvömum. Vissulega em til dæmi um sjúkdóma og sníkjudýr sem hafa komið hingað vegna innflutnings á dýrum eða land- búnaðarafurðum. Þó stendur ísland langt framar meginlandsríkjum Evr- ópu hvað heilbrigði snertir. Það em verulegir hagsmunir fólgnir í því að koma í veg fyrir að gin- og klaufaveiki komi til íslands. Þeim sem taka álcvarðanir um kjötinnflutning ber því að viðhafa ítmstu varkárni. Hver væri ábyrgð þeirra ef þeir létu það eftir guði og lukkunni hvort alvarlegur búijársjúk- dómur kæmi til landsins? Þá myndi ekki skorta ásökunarraddir í fjölrniðl- Þegar ég var lítil komu í heimsókn til mín 3 útlenskir krakkar. Þetta var um vetur svo við vorum úti að leika okkur í snjónum, þessir krakkar vissu nú ekki mikið í sinn haus og spurðu ótrú- lega heimskulegra spurninga í tíma og ótíma. Eins og „Hvað heitirðu?, hvar áttu heimaT'og þar frameftir götunum. Svo ég leysti niður um mig buxurnar, pissaði í snjó- inn og sagði:„Ég heiti Kalla og ég á heima á ls-hlandi“ kalla.kvadratrot.net Guörún á HomaBiöi hríngdi: Ég er orðinn langþreytt á litlu vöruúrvali í Krónunni á Hornafirði. Búðin er lokuð á sunnudögum og þegar hún opnar á mánudögum er bókstaflega ekkert til. Ekkert nema bjúgu og frosnir kjúklingar. En ekk- ert ferskmeti. í Krónunni á Selfossi og á Egilsstöðum er alltaf nægt vömúrval og ég skil ekki af hverju það getur ekki einnig verið þannig hér á Hornafirði. Hér í bænum er líka ein 11/11 verslun og þar er nóg úrval alla daga. Verðið þar er hins vegar svo hátt að maður reynir að versla sem minnst þar. Svo bý ég líka nálægt Krónunni og finnst því gott að skjótast þangað. Vildi bara koma þessu á framfæri og vona að þessu verði kippt í lið- inn sem fyrst. Ég spyr, em breiddargráður í Argentínu náttúrulegar vamarlínur? Hvaða vamaraðgerðir em bundnar við þessa tilteknu breiddargráðu? Em þar vegatálmar, skipulögð leit í farar- tækjum, sóttlireinsun á fatnaði og öðm sem veiran getur flutt sig á, bann við að bændur og aðrir sem komast í snertingu við dýrin ferðist milli „sýkts" svæðis og „ósýkts"? Eða er þetta ef til vill bara lína á landa- korti, viðmið í gráðuskiptingu hnatt- arins í iandakortum sem hefúr ekkert með sjúkdómavamir að gera. Spennandi tímar framundan Kjartan Ólafsson, tónskáld er einn af þremur nýjum prófessor- um við tónlistardeÚd Listaháskóla fslands og jafnframt sá fyrsti sem gegnir stöðu prófessors í tónsmíð- um hér á landi. Kjartan hefur kennt við skólann frá stofnun tónsmíða- deildarinnar fyrir fjórum ámm og hlakkar mikið til að halda áfram því starfi ásamt öðmm tengdum stjórnun og rannsóknum sem pró- fessorsstaðan gefur nú tilefni til. „Það verða einhverjar breytingar á stöðu minni innan skólans við þessa stöðuveitingu. Nú er hægt að vinna með markvissari hætti þá vinnu sem þegar hefur verið lagður gmndvöllur að, svo sem þróun deildarinnar og uppsetningu námsins auk þess sem við emm að skoða framhaldsskólastigið í tón- smíðum." Spurður um samstarfs- fólk sitt og nemendur segir Kjartan að mjög hæft fólk sinni kennslu við skólann, að nemendumir séu fjöl- hæfir og komi úr öllum áttum. „Nemendur við deildina em héðan og þaðan bæði úr poppi og alvar- legri greinum. Til að mynda er Hrafnkell Pálmason úr hljómsveit- inni í svörtum fötum búinn að vera hjá mér í tvö ár og svo er Ragnhild- ur Gísladóttir að byrja hjá mér í haust." Kjartan segir að deildin eigi ekki að vera fjöldaframleiðslustofnun heldur lifandi og í stöðugri þróun. „Eins og kunngjört hefur verið í skýrslu Ágústs Einarssonar þá skil- ar tónlist ásamt öðmm listgreinum meim í ríldskassann en landbún- aður svo hér er um stóra atvinnu- grein að ræða sem mikilvægt er að „Hrafnkell Pálmason úr hljómsveitinni í svörtum fötum búinn að vera hjá mér í tvö ár og svo er Ragnhild- ur Gísladóttir að byrja hjá mér í haust." Wúa að," segir Kjartan, sem stadd- ur er á norrænni höfundarréttar- ráðstefnu á Egilsstöðum og hlakkar mikið til kennslunnar sem hefst á mánudaginn. tan Ólafsson, tónskáld, er nýráðinn prófessor við tónÍm‘®^e."^.ÍS*aahnán er a fslands og jafnframt sá fyrsti sem gegmr þvi embætti hér á landi. Hann er i forvíqismanna í að opna augu yfirvalda fyrir þeim jakvæðu áhrifum sem

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.