Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Page 36
1
36 FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST2005
Sjónvarp DV
Þ- stöð tvö bíó kl 20
Rocky Horror
Picture Show
Einn frægasti söngleikur síðari tíma var gerður fullkom-
lega ódauðlegur í þessari kvikmynd frá árinu 1975. Brad
Majors og Janet Weiss eru á leiðinni að hitta háskóla-
prófessor þegar bíll þeirra bilar. Þau leita hjálpar í næsta
húsi og finna viðrinið Frank N Further. Ævintrýralegir
hlutir eiga sér stað sem eiga seint eftir að líða þeim úr
minni. AðalhlutverktTim Curry, Susan Sarandon, Barry
Bostwick, Richard O'Brien, Meatloaf. Leikstjóri: Jim
Sharman. 1975. Bönnuð bömum.
► Sjónvarpið kl 22.20
Cutting It
Nýr breskur myndaflokkur um eigendur og starfsfólk hár-
greiðslustofa sem staðsettar eru við sömu götu í Manchester.
Þátturinn var mjög vinsæll í Bretlandi
og fannst áhorfendum
hann sprenghlægilegur.
Þetta er fyrsti þáttur af sex.
Aðalhlutverk: Amanda
Holden, Sarah Parish, Jason
Merrells, Ben Daniels og
Angela Griffin.
SJÓNVARPIÐ
16.50 Bikarkvöld 17.05 Leiðarljós 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar
18.30 Spæjarar (25:26) (Totally Spies I)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Á ókunnrí strönd (2:6) (Distant Shores)
20.50 Nýgræðingar (73:93) (Scrubs) Gaman-
þáttaröð um læknanemann J.D. Dori-
an og ótrúlegar uppákomur sem hann
lendir I. Á spltalanum eru sjúklingarnir
furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra
og allt getur gerst.
21.15 Sporlaust (23:24) (Without A Trace II)
22.00 Tlufréttir
• 22.20 í hár saman (1:6)
______________ l(Cutting It III)
Breskur myndafloKkur um skrautlegt
líf eigenda og starfsfólks á tveimur
hárgreiðslustofum í sömu götu.
• 23.15 Aðþrengdar eiginkonur
Kastljósið 0.20 Dagskrárlok
0 skjáreinn
17.55 Cheers 18.20 Dr. Phil (e)
V : .
WSBr
19.15 Pak yfir höfuðið (e)
19.30 MTV Cribs - lokaþáttur (e)
20.00 Less than Perfect
20.30 Still Standing
20.50 Þak yfir höfuðið
21.00 According to Jim
21.30 Everybody loves Raymond - lokaþáttur
► 22.00 The Swan - tvöfaldur úrslitaþáttur
Veruleikaþættir þar sem sértræðingar
breyta nokkrum ósköp venjulegum
konum I sannkallaðar fegurðardísir!
Fjöldi kvenna hafði áhuga á að vera
með en sérstök nefnd valdi úr þær
sem llklegastar þóttu til að standast
álagið, þvl eins og flestir vita er vegur-
inn til fegurðar þyrnum stráður.
23.30 Jay Leno 0.15 Law & Order (e) 1.00
Cheers (e) 1.20 The L Word 1.30 The O.C.
2.05 Óstöðvandi tónlist
6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Island I bltið
12.20 Neighbours 12.45 I flnu formi 13.00
Perfect Strangers 13.25 Auglýsingahlé Simma
og Jóa 13.50 The Sketch Show 14.15 Fear
Factor 15.00 What Not to Wear 15.30 Tónlist
16.00 Barnatlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbo-
urs
18.18 Island I dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 fsland I dag
19.35 The Simpsons (8:25) (e)
20.00 Strákarnir
20.30 Apprentice 3, The (13:18)
21.15 Mile High (18:26)
22.00 Third Watch (20:22)
22.45 Curb Your Enthusiasm (3:10) Larry Dav-
id leikur sjálfan sig en hann ratar af
óskiljanlegum ástæðum slfellt i vand-
ræði. Fjöldi þekktra gestaleikara kem-
ur við sögu, þ. á m. nokkrir félagar
Larrys úr Seinfeld en hann var aðal-
maðurinn á bak við þá vinsælu þætti.
Þetta er fjórða syrpan um hinn sein-
heppna Larry David.
23.15 Lesser Prophets (Stranglega bönnuð
börnum) 0.45 Holiday Heart 2.20 Fréttir og
fsland f dag 3.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TÍVÍ
7.00 Ollssport 7.30 Ollssport 8.00 Ollssport
8.30 Ollssport
14.00 UEFA Champions League. Bein útsend-
ing frá Mónakó. Dregið er f riðla fyrir Meistara-
deild Evrópu. 15.10 Ollssport 15.40 Krafta-
sport 16.10 Inside the US PGA Tour 2005
16.40 Fifth Gear 17.10 UEFA Champions
League
19.00 Evrópukeppni félagsliða (Keflavlk -
Mainz) Bein útsending frá slðari leik
Keflavlkur og Mainz. Þjóðverjarnir
unnu fyrri leikinn, 2-0, með mörkum
frá Benjamin Auer og Christof Babatz
og standa því vel að vígi.
21.05 UEFA Champions League (Riðlakeppni
- dráttur) Utsending frá Mónakó fyrr I
dag. Dregið er I riðla fyrir Meistara-
deild Evrópu en nú eru 32 félög eftir I
keppninni.
22.05 Olissport Fjallað er um helstu Iþrótta-
viðburði heima og erlendis.
22.35 Evrópukeppni félagsliða (Keflavlk -
Mainz) Útsending frá slðari leik Kefla-
vlkur og Mainz. Þjóðverjarnir unnu
fyrri leikinn, 2-0, með mörkum frá
Benjamin Auer og Christof Babatz og
standa þvl vel að vígi.
OMEGA
7.00 Jimmy Swaggart 8.00 Billy Graham 9.00 Ro-
bert Schuller 10.00 Blandað efni 11.00 Samveru-
stund 12.00 Miðnæturhróp 12.30 Maríusvstur
13.00 Blandað efni 14.00 Um trúna og tilveruna
14.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 15.00 Ron Phillips
15.30 Mack Lyon 16.00 Blandað efni 17.00 Sam-
verustund (e) 18.00 Freddie Filmore 18.30 Dr.
- David Cho 19.00 Believers Christian Fellowship
^ 20.00 Fíladelfía 21.00 Samverustund (e) 22.00
Blandað efni 23.00 Robert Schuller 0.00 Nætur-
sjónvarp
IBÍÓ
6.00 Rocky Horror Picture Show 8.00 Last
Orders 10.00 Anger Management 12.00
Dinner With Friends 14.00 Last Orders 16.00
Anger Management 18.00 Dinner With Fri-
ends
» 20.00 (Hryllingsóperan)
1 Rocky Horror Pict-
ure Show Odauðleg kvikmynd þar
sem frábær tónlist leikur stórt hlut-
verk. Skólakrakkarnir Brad Majors og
Janet Weiss eru á leið til fundar við
háskólaprófessor. Á leiðinni bilar blll-
inn og þau leita aðstoðar I nærliggj-
andi húsi. Þar ræður rfkjum klæðskipt-
ingurinn Frank N Further. Aðalhlut-
verk: Tim Curry, Susan Sarandon,
Barry Bostwick, Richard OYBrien,
Meatloaf. Leikstjóri: Jim Sharman.
1975. Bönnuð börnum.
22.00 (Leikið á dauðann 2) Final Dest-
ination 2 Sjálfstætt framhald vinsællar
spennumyndar. Kimberly Corman er á
ferðalagi með vinum slnum þegar
ógæfan dynur yfir. Þau lenda I hræði-
legu slysi þar sem margir láta llfið. Að-
alhlutverk: AJ. Cook, Ali Larter, Mich-
ael Landes. Leikstjóri: David R. Ellis.
2003. Stranglega bönnuð börnum.
0.00 Dagon 2.00 Queen of the Damned
4.00 Final Destination 2
SIRKUS
18.30
19.00
19.50
20.00
20.30
21.00
21.45
22.00
22.45
23.35 American Dad (9:13) 0.00 The
Newlyweds (10:30) 0.30 Friends 2 (20:24)
0.55 Kvöldþátturinn 1.40 Seinfeld
► Skjár einn kl. 22
TheSwan
Tvöfaldur lokaþáttur af þessum sérstaka veru-
leikaþætti. í þáttinn koma konur sem eru
óánægðar með útlit sitt og eiga yfirleitt í miklum
sálfræðilegum kröggum vegna þess. Þeim er
breytt með lýtaaðgerðum og svo eru
þær mikið í tækjasalnum. Sálfræð-
ingur hittir konurnar og reynir að
hjálpa þeim. Þær hitta einnig nær-
ingarfræðing og fá ekki að horfa í
spegil á meðan umbreytingin á
sér stað. f kvöid keppa allir sig-
urvegararnir um hver náði að
breytast mest og verða „feg-
ursti svanurinn".
næst á dagskrá...
fimmtndagurinn 25. ágiist
Sjónvarpið sýnir i kvöld klukkan 20
annan þáttinn af sex í myndaflokkn
um Á ókunnri strönd. í þáttunum seg-
ir af framagjörnum lýtalækni sem
neyðist til að flytja til lítillar eyju til
að þóknast fjölskyldu sinni. Þar gerist
ihann heimilislæknir og fjölskyldan
lendir vitaskuld í ýmsum ævintýrum.
----.--------------
Revnir sú bjarga ,
hjmbaadiiia aieö þvi
að ílfja sMergiaa
Fréttir Stöðvar 2
Road to Stardom With Missy Elliot
(9:10)
Supersport (7:50) Stuttur, hraður og
ferskur þáttur um jaðarsport í umsjón
Bjarna Bærings. wg
Seinfeld
Friends 2 (20:24)
Tru Calling (9:20)
Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna
sýnir okkur allt það heitasta í kvik-
myndaheiminum.
Kvöldþátturinn Stjörnur og afreksfólk
af öllum sviðum samfélagsins koma í
viðtöl og verða spurð spjörunum úr.
Aðalþáttastjórnandi er Guðmundur
Steingrímsson.
David Letterman
Hildasay er eyja undan
strönd Englands. Þar eru hvítar
strendur og hreint loft. Flestum
þykir eyjan kjörinn staður að
flytjast tÚ með ijölskylduna vilji
menn forðast stórborgarysinn.
Eýtalæknirinn Bill Shore er þó
ekki á sama máli. Hann er svolít-
ill munaðarseggur og þykist vera
kóngur í sínu ríki. BÚl á fallega
konu sem heitir Lísa og tvö böm
auk Bentley-glæsibifreiðar sem
hann heldur mikið upp á. Þetta
er umgjörð sögunnar í sjón-
varpsþáttunum Distant Shores,
Á ókunnri strönd, sem nú em
sýndir í Ríkissjónvarpinu. Annar
þátturinn af sex er á dagskrá í
kvöld klukkan 20.
Líf Bills tekur stakkaskiptum
þegar konan og börnin vilja
komast burt frá London og setja
honum afarkosti. Hann verður
annað hvort að draga sig út úr
lífsgæðakapphlaupinu í hálft ár
og verja meiri tíma með fjöl-
skyldunni eða eiga á hættu að
missa hana fyrir fullt og allt. Og
því verður það ofan á að fjöl-
skyldan fer til Hildasay þar sem
landslagið er stórbrotið, eyjar-
skeggjar sérvitrir en Ijúfir og
lífstakturinn hægari en í erli
borgarinnar.
A eyjunni vakna með Lísu til-
fmningar sem hún hefur ekki
fundið fyrir síðan á fyrstu dögum
hjónabandsins og hún vissi ekki
q\MÍj ENSKl BOLTINN
14.00 Birmingham - Middlesbrough frá 23.08.
16.00 Portsmouth - Aston Villa frá 23.08.
18.00 Blackburn - Tottenham frá 24.08. 20.00
Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt". 21.00
Charlton - Liverpool frá 23.08. 23.00 Arsenal -
Fulham frá 24.08. 1.00 Bolton - Newcastle frá
23.08.
Vinsælustu lögin kynnt
íslenski listinn er á dagskrá FM 957 í kvöld á
milli 21-23. Þar fer Ásgeir Kolbeinsson yfir
30 vinsælustu lögin á stöðinni og kynnir
til sögunnar ný og spennandi lög.
TALSTÖÐIN FM 90,9
7UÍ3 Morgunútvarpið. 9.03 Margrætt með Ragn-
heiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgunstund með
Sigurði G. Tómassyni.12.15 Hádegisútvarpið -
Fréttatengt efni. 13.01 Hrafnaþing. 14.03 Glópa-
gull og gisnir skógar 15.03 Allt og sumt.
17.59 Á kassanum - lllugi Jökulsson. 1930 Or-
val úr Morgunútvarpi e. 20.00 Margrætt
með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. e. 21.00
Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni e.
22.00 Á kassanum e.