Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST2005 37 ► Sjónvarpið kl. 23.15 ' Aðþrengdar eiginkonur Sjónvarpið endursýnir nú fyrstu þáttaröðina af hinum vinsælu Aðþrengdu eiginkonum. Þetta er fyrir alla þá sem misst hafa af þættinum vegna anna eða hugsunarleysis. Þættirnir voru vinsælasta erlenda sjónvarpsefni í könnun Gallup í sumar og ætti enginn að missa af þeim í þetta skiptið. JónTrausti Reynisson náðistá öryggismyndavél. ► Stjarnan Vinnur helst með Spike Lee John Turturro leikur í kvikmyndinni Lesser Prophets sem sýnd er á Stöð 2 klukkan 23.15 í kvöld. John Turturro er mjög virtur af kvikmyndaleikstjórum. Hann er hæfileikaríkur leikari með sérkennilegt útlit. Hann fæddist 28. febrúar árið 1957 í Brooklyn, New York. Turturro er af ítölskum uppruna. Hann byrjaði feril sinn á því að leika mjög lítil hlutverk í kvikmyndum eins og Raging Bull og og Exterminator 2. Hans fyrsta stóra hlutverk var í kvikmynd Spike Lee Do the Right Thing. Þar lék hann hatursfullan ítala með allt á hornum sér. Spike Lee er sérstak- lega hrifinn af Turturro og hafa þeir unnið saman í einum átta kvikmyndum. Hann vandar alltaf hlutverkaval sitt og kýs að leika kröftugar og sérstakar persónur. Hans frægustu hlutverk eru f The Big Lebowski þar sem hann lék barnaperrann og keiluspilarann Jesus Quintana og í kvikmynd Roberts Redford The Quiz Show. Þar lék hann Herbie Stempel, mann sem var leiksoppur sjónvarpsþáttastjórnenda í spurn ingaþætti. Hann er enn að leika og gefur þeim bestu ekkert eftir. Ég veit ekki afhverju þaö þarfað vernda réttfólks til þess að eðla sig í almennings- sundlaug ífriði. Pressan að hún ætti enn til. Losti og gimd sækja á hana líkt og hún væri á hápunkti gelgjuskeiðsins. Bara að hún hugsaði þannig til Bills en þannig er það ekki. Heldur er það bóndinn Duncan sem vekur með henni þessar kenndir en hann er giftur Laney, einu vinkonu Lísu á eyjunni. Og hvað finnst Bill svo um Hildasay? í hans huga er eyj- ardvölin hreinasta vítisvist en fyrst hún á að bjarga hjónaband- inu og þetta verða ekki nema sex mánuðir hlýtur það að vera á sig leggjandi. Eða kem- ur annað í ljós? Aðalhlutverkin í þáttunum leika : Peter Davison, Samantha Bond, Trist- an Gemmill og Emma Fildes. é Bill Shore Lýtalæknirinn sem neyðist til að flýja stór- borgina og setjast að á lltilli eyju til að þóknast eiginkon- unni og börnum sínum. Óttínn við upplýsingar Ottinn við upplýsingar virðist vera ráðandi í umfjöllun fjölmiðla þessa dagana. Sem er einkennilegt, því fjölmiðlar starfa við að veita almenningi upplýsingar. Morgunblaðið hefur undanfarna mánuði staglast á nauðsyn þess að stofnanir komi í veg fyrir „leka“ til fjölmiðla. Þar er blaðið að ganga gegn ætluðum tilgangi sínum. Fjölmiðill á að Ieita að og miðla eins iniklum upplýsingum og mögulegt er. Sér- staklega upplýs- ingum sem al- menningur hefur áhuga á. Al- menningur á rétt á upplýsing- um - enginn hef- ur sjálfsagðan rétt á að meina al- menningi um upp- lýsingar. Allra síst þær stofnanir sem lúta valdi kjörinna fulltrúa almennings. Sá fjölmiðill sem talar fyrir vemd- un einstaklingsins gegn upp- lýsingum og vemd stofnana gegn fréttxnn er svikuil. Margir hafa orðið til þess að gagnrýna öryggismyndavélar síðustu daga, ekki síst eftir að faldar myndavélar í búningsklefa World Class hjálpuðu til við að upp- lýsa þjófnað. Lengi vel laug Bjöm Leifs- son því tíl að engar myndavélar hefðu verið í bún- ingsklefanum. En það er önnur saga. Brad Pitt og Angelina Jolie óhrædd við að láta sjá sig saman Skelltu sér á risaeðlusýningu Brad Pitt er nú staddur í Calgary við tökur á kvikmyndinni The Assassination of Jesse James og að sjálfsögðu er Angelina Jolie með í för. Parið hefur statt og stöðugt neitað því að vera saman en vflar þó ekki fyrir sér að láta sjá sig saman. Um síðustu helgi skeíltu þau sér á hið fræga Royal TyrreU-safn tU að kíkja á risaeðlusýningu. „Brad hringdi og spurði hvort hann gæti komið á sýninguna án þess að aðrir vissu af,“ segir Wendy Taylor, talskona safnsins. Pitt fékk þau skilaboð að aðsóknin minnkaði eftir sex á daginn. „Þau komu um sjöleytið og stoppuðu í klukkutíma," segir Wendy. Hún segir tvo lífverði : hafa fylgt þeim. Auk þess var Maddox; fjögurra ára sonur Angel- inu, með í för og var hann að sögn afar hrifinn af sýningunni. ,Aðrir gestir vom mjög kurteisir og létu þau alveg í friði. Það hafði að vísu slatti af fólki safnast saman fyrir utan safnið svo við urðum að hleypa þeim út um annan inngang," segir talskonan. Brad og Angelina enduðu heim- sóknina á því að fara í gjafavömversl- unina þar sem þau keyptu leikföng handa sonum Angelinu. „Þau em bæði mjög róleg og kurteis. Starfsfólkið okkar var mjög hrifið af ' [ því hversu indæl þau voru." Fallegt par Angelina Jolie og Brad Pitt eru óhrædd við að láta sjá sig saman opinberleqa. 7.05 Árla dags 730 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn. 9.40 Sumarsnakk 9.50 Morgunleik-fimi 10.13 Lif- andi blús 11.03 Samfélagið I nærmynd 13.00 Sakamálaleikrit, Vægðarleysi 14.03 Útvarpssagan: Hús úr húsi 1430 Sögur og sagnalist 15.03 pættir úr llfi Bil! Evans 16.13 Hlaupanótan 17.03 Vlðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Vitinn 1937 Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva 1135 Orð kvöldsins 12.15 Kvöldsagan, Mýrarþoka 23.00 Hlaupanótan 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 17.03 Útvarp Bolur 18.00 Kvöidfréttir 1835 Spegíliinn 20.00 Músfk og sport 22.10 Popp og ról 0.10 Ljúfir næturtónar BYLGJAN FM 98,9 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 (sland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson * Með Ástarkveðju IH ÚTVA RP 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 12J15 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 16.00 Kynjastríðið 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartansson 0.00 Hildur Helga 1.00 Kynjastríðið 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir ERLENDAR STÖÐVAR Sigrún Jóhannesdðttir, forstjóri Persónuvemdar, var í Kastljósinu á þriðjudagskvöldið og talaði um eftirlitsæði. Það er víst erfitt að ganga um miðbæinn núorðið án þess að öryggismyndavélar beinist að manni. Kannski ætti að færa umræðuna upp á að- eins hærra plan. Á bakvið myndavélarnar em menn sem horfa á skjái sem sýna það sem myndavélamar taka upp. Öryggismyndavél er framlenging á auga öryggisvarðar eða lögreglumanns. Ef við gætum hengt lög- reglumenn upp á alla húsveggi í miðbænum þannig að þeir gætu fylgst með því sem færi fram myndum við gera það. Kannski ætti líka að ganga alla leið í búningsklefum og banna fólki að horfa á hvert annað nakið. Sigríður sagði frá einu dæmi um þetta yfirdrifna eftirlit. Það var af þremur einstaklingum sem bmtust inn í sund- laugina í Bolungarvík og eðluðu sig í lauginni. Ég veit ekld af hverju þarf að vemda rétt fólks til þess að eðla sig í al- menningssundlaug í friði. Ef það vill ekki að neinn sjái getur það bara gert það heima hjá sér eða á hótelherbergi. Bara ekki fremja þann glæp að brjótast inn í sundlaug og gera svona þar sem aðrir baða sig. Líklega er eins með öryggismyndavélar og fólk sem sér. Ef þú hefur ekkert að fela þarftu ekki að hafa áhyggjur. SKY NEWS Fréttir allan sólartiringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOXNEWS Fréttir allan sólartiringinn. EUROSPORT 12.00 Football: UEFA Champions League 17.00 Tennis: WTA Tournament New Haven United States 18.30 Sumo: Nagoya Basho Japan 19.30 Boxing 21.15 Rally: World Championship Germany 21.45 News: Eurosportnews Report 22.00 Fight Sport: Shooto BBC PRIME 12.00 Miss Marple 12.55 Teletubbies 13.20 Tweenies 13.40 Fimbles 14.00 Balamory 14.20 Binka 14.25 Bill and Ben 14.35 Rule the School 15.00 Antiques Roadshow 15.30 Vets in Pract- ice 16.00 Animal Park 17.00 Bargain Hunt 17.30 EastEnders 18.00 One Foot in the Grave 18.30 2 point 4 Children 19.00' Edge of Darkness 20.00 Leonardo 21.00 Dog Eat Dog 21.35 Dead Ringers 22.00 Mersey Beat 23.00 Blue Planet - A Natural History of the Oceans 0.00 Michael Palin’s Hemingway Adventure 1.00 The Mark Steel Lectures NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Norway’s Hidden Secrets 13.00 The Sea Hunters: the Se- arch for the Avro Arrow Flight Models 14.00 Quest for Dragons 15.00 Last of the Dragons 16.00 Battlefront: Bombing of Ploesti 16.30 Battlefront: Gilbert Islands 17.00 Animal Nightmares: Cats 17.30 Monkey Business 18.00 Norway’s Hidden Secrets *living Wild* 19.00 When Expeditioris Go Wrong: Cave Rood 20.00 Mosquito Hell 21.00 Bug Attack 22.00 The Sea Hunters: the Search for Tonquin and Isabella 23.00 Mosquito Hell 0.00 Bug Attack ANIMAL PLANET 12.00 From Cradle to Grave 13.00 Pet Star 14.00 Ánimal Precinct 15.00 Pet Rescue 15.30 Wildlife SOS 16.00 Amazing Animal Videos 16.30 Big Cat Diary 17.00 Monkey Business 17.30 Animals A-Z 18.00 Killing for a Living 19.00 Savage Para- dise 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Monkey Business 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Wildlife SOS 0.00 Savage Paradise 1.00 Killing for a Living DISCOVERY 12.00 Rex Hunt Rshing Adventures 12.30 Hooked on Rshing 13.00 Super Structures 14.00 Extreme Machines 15.00 Scrapheap Challenge 16.00 Wheeler Dealers 17.00 American Chopper 18.00 Mythbusters 19.00 Forensic Detectives 20.00 FBI Files 21.00 Murder Trail 22.00 Forensic Detectives 23.00 Mythbusters 0.00 Dambusters MTV 12.00 Boiling Points 12.30 Just See Mtv 14.00 Spongebob Squ- arepants 14.30 Wishlist 15.00 Tri 16.00 Dismissed 16.30 Just See Mtv 17.30 Mtv:new 18.00 The Base Chart 19.00 Pimp My Ride 19.30 Punk’d 20.00 Wonder Showzen 20.30 The Osbour- nes 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Switched on 23.00 Superock 0.00 Isle of Mtv - the Tour 0.30 Just See Mtv vm 15.ÖÓ So 80s 16.Ö0VH1 ’s video jukebox 17.00 Smeils Uke the 90’s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 The Fabulous Ufe of... 19.30 Cribs 20.00 When Playboy Ruled the World 21.00 VH1 Rocks 21.30 Ripside 22.00 Summer Lovin Top 5 22.30 Ultimate Albums 23.30 Tv Moments Eminem 0.30 VH1 Hits CLUB 12.10 Fashion House 12.35 Paradise Seekers 13.00 Staying in Style 13.30 Hollywood One on One 14.00 The Review 14.25 City Hospital 15.10 The Roseanne Show 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Race to the Altar 17.40 Hollywood Star Treatment 18.05 It’s a Girl Thing 18.30 Hollywood One on One 19.00 Giris Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.15 Sextacy 21.10 My Messy Bedroom 21.35 More Sex Tips for Giris 22.00 What Men Want 22.30 Men on Women 23.00 Weekend Warriors 23.30 Anything I Can Do 23.55 Arresting Design 0.25 Fashion House 0.50 Ross’s BBQ Party 1.15 Staying in Style CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster’s Home for Imaginary Friends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Viva Las Bravo 16.05 Samurai Jack 16.30 Foster’s Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter’s Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Giris 18.35 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETIX........................ 12.10 Uzzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Spider-Man 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 12.00 Stella 13.50 In the Arms of a Killer 15.25 Children of Times Square, the 17.00 Three Wishes of Billy Grier, the 18.40 Thomas Crown Affair 20.20 Million Dollar Rip Off 21.35 Crook, the 23.35 Vietnam Texas 1.05 Long Riders 2.45 My Father, My Son TCM 19.00 Cat on a Hot Tin Roof 20.45 Somebody Up There Ukes Me 22.40 The Prize 0.55 Kind Lady 2.15 The Feariess Vampire Killers HALLMARK 12.45 In a Class of His Öwn 14.15 Is There Ufe Out There? 16.00 Touched by an Angel IV 16.45 Hiroshima 18.30 Early Ed- ition 19.15 Don’t Look Down 21.00 Arthur Hailey’s Detective 22.30 Eariy Edition 23.15 Hiroshima 1.00 Don’t Look Down 2.30 Arthur Hailey’s Detective BBCFOOD 1Z00 Rick Stein’s Food Heroes 12.30 Food and Drink 13.00 Gondola On the Murray 13.30 Grigson 14.00 Can’t Cook Won’t Cook 14.30 Galley Slaves 15.00 Nigella Bites 15.30 Ready Steady Cook 16.00 Chalet Slaves 16.30 The Hi Lo Club 17.00 Beauty and the Feast 17.30 Ever Wondered About Food 18.00 Tyler’s Ultimate 18.30 Nigel Slater’s Real Food 19.00 Beyond River Cottage 19.30 The Way We Cooked 20.00 Off the Menu 20.30 Kitchen Takeover 21.30 Ready Steady Cook SV1 13.10 Vet hut! 14.00 Rapport 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Förorten 15.30 En arbetsdag i himlen 16.00 BoliBompa 16.01 Karlsson pá taket 16.25 Poesi 16.30 Guppy 16.45 Lilla Aktuellt 17.00 Frán Barbie till Babe 17.30 Rapport 18.00 Solens mat 18.30 Álskade dumburk 19.00 Graven 20.00 Sommardebatt 21.00 Rapport 21.10 Kulturnyhetema 21.20 Drömmarnas tid 22.05 Karl för sin kilt 22.55 Kommissionen 0.25 Sándning frán SVT24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.